Lítið barn fékk bráðaofnæmi fyrir rauðu kjöti Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 26. maí 2013 18:30 Íslenskt barn undir tveggja ára aldri greindist nýlega með bráðaofnæmi fyrir rauðu kjöti. Þetta er eitt fyrsta tilfelli kjötofnæmis á Íslandi en slíkt ofnæmi hefur færst í vöxt síðastliðinn áratug. Á meðal þeirra sem héldu erindi á ráðstefnu norrænna ofnæmissérfræðinga sem fram fór hér á landi síðustu daga er Daninn Peter Plaschke sem er ofnæmissérfræðingur og lunganlæknir á Gentofteháskólasjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Peter fjallaði um ofnæmi fyrir rauðu kjöti sem færst hefur í vöxt. Þannig greindust sjö til átta slík tilfelli á spítalanum sem hann starfar á á síðustu tveimur árum. Þá hefur tilfellum einnig fjölgað í Svíþjóð, Bandaríkjunum og Ástralíu. „Ef maður skoðar lengra aftur í tímann tíu, tuttugu eða þrjátíu ár til baka þegar við vorum að byrja sem ofnæmislæknar urðum við næstum aldrei varir við kjötofnæmi,“ segir Peter. Ofnæmi fyrir rauðu kjöti greindist nýlega hjá íslensku barni undir tveggja ára aldri. Barnið fékk bráðaofnæmi eftir að hafa borðað kjöt og endaði á spítala. Þetta er eitt fyrsta tilfelli kjötofnæmis sem greinist hér á landi. Þegar talað er um rautt kjöt er til að mynda átt við lamba-, nauta-, hrossa-, svína- og hreindýrakjöt. Um er að ræða ofnæmi fyrir kjötinu sjálfu en ýmsar kenningar eru uppi um ástæðu þess. Þannig segir Peter að mögulega séu tengsl á milli skógarmítils og kjötofnæmis. Fólk sem fengið hafi kjötofnæmi hafi í einhverjum tilfellum verið bitið af skógarmítli sem hugsanlega hafi vakið upp ofnæmið. Þetta er þó líklega ekki ástæðan fyrir ofnæminu hjá íslenska barninu. Peter segir lækna stundum ekki ná að greina ofnæmið þar sem það geti í sumum tilfellum tekið tíma fyrir einkennin að koma fram. „Það er mjög algengt að læknirinn greini þetta ekki, meðal annars af því að sjúklingurinn tekur ekki eftir þessu. Þegar annað ofnæmi á í hlut koma einkennin oft fram rétt eftir að fólk hefur borðað eða kannski að hálftíma liðnum. Hins vegar koma viðbrögð við þessu ofnæmi kannski fram eftir fjórar tíma og þá tengir sjúklingurinn ef til vill ekki viðbrögðin við það að hann borðaði kjöt. Þegar gerð er staðalgreining á ofnæmi er ekki prófað fyrir ofnæmi gegn kjöti því fólk telur að það sé svo sjaldgæft og því algengara að prófað sé fyrir eggja-, fisk- og hnetuofnæmi. Þess vegna hafa margir sjúklingar verið rannsakaðir einu sinni, tvisvar eða þrisvar hjá lækni án þess að prófað sé fyrir kjötofnæmi. Það er aðeins þegar gert er sérstakt ofnæmispróf sem það uppgötvast,“ segir Peter. Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
Íslenskt barn undir tveggja ára aldri greindist nýlega með bráðaofnæmi fyrir rauðu kjöti. Þetta er eitt fyrsta tilfelli kjötofnæmis á Íslandi en slíkt ofnæmi hefur færst í vöxt síðastliðinn áratug. Á meðal þeirra sem héldu erindi á ráðstefnu norrænna ofnæmissérfræðinga sem fram fór hér á landi síðustu daga er Daninn Peter Plaschke sem er ofnæmissérfræðingur og lunganlæknir á Gentofteháskólasjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Peter fjallaði um ofnæmi fyrir rauðu kjöti sem færst hefur í vöxt. Þannig greindust sjö til átta slík tilfelli á spítalanum sem hann starfar á á síðustu tveimur árum. Þá hefur tilfellum einnig fjölgað í Svíþjóð, Bandaríkjunum og Ástralíu. „Ef maður skoðar lengra aftur í tímann tíu, tuttugu eða þrjátíu ár til baka þegar við vorum að byrja sem ofnæmislæknar urðum við næstum aldrei varir við kjötofnæmi,“ segir Peter. Ofnæmi fyrir rauðu kjöti greindist nýlega hjá íslensku barni undir tveggja ára aldri. Barnið fékk bráðaofnæmi eftir að hafa borðað kjöt og endaði á spítala. Þetta er eitt fyrsta tilfelli kjötofnæmis sem greinist hér á landi. Þegar talað er um rautt kjöt er til að mynda átt við lamba-, nauta-, hrossa-, svína- og hreindýrakjöt. Um er að ræða ofnæmi fyrir kjötinu sjálfu en ýmsar kenningar eru uppi um ástæðu þess. Þannig segir Peter að mögulega séu tengsl á milli skógarmítils og kjötofnæmis. Fólk sem fengið hafi kjötofnæmi hafi í einhverjum tilfellum verið bitið af skógarmítli sem hugsanlega hafi vakið upp ofnæmið. Þetta er þó líklega ekki ástæðan fyrir ofnæminu hjá íslenska barninu. Peter segir lækna stundum ekki ná að greina ofnæmið þar sem það geti í sumum tilfellum tekið tíma fyrir einkennin að koma fram. „Það er mjög algengt að læknirinn greini þetta ekki, meðal annars af því að sjúklingurinn tekur ekki eftir þessu. Þegar annað ofnæmi á í hlut koma einkennin oft fram rétt eftir að fólk hefur borðað eða kannski að hálftíma liðnum. Hins vegar koma viðbrögð við þessu ofnæmi kannski fram eftir fjórar tíma og þá tengir sjúklingurinn ef til vill ekki viðbrögðin við það að hann borðaði kjöt. Þegar gerð er staðalgreining á ofnæmi er ekki prófað fyrir ofnæmi gegn kjöti því fólk telur að það sé svo sjaldgæft og því algengara að prófað sé fyrir eggja-, fisk- og hnetuofnæmi. Þess vegna hafa margir sjúklingar verið rannsakaðir einu sinni, tvisvar eða þrisvar hjá lækni án þess að prófað sé fyrir kjötofnæmi. Það er aðeins þegar gert er sérstakt ofnæmispróf sem það uppgötvast,“ segir Peter.
Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira