Fylgjendum aðildar að ESB fer fjölgandi Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 25. nóvember 2013 07:30 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, á blaðamannafundi eftir sameiginlegan fund þeirra 16. júlí síðastliðinn. mynd/epa Átta prósentustigum fleiri segjast nú myndu játa því í þjóðaratkvæðagreiðslu að Ísland gerist aðili að Evrópusambandinu en fyrir ári. Að sama skapi fækkar um 6,2 prósentustig í hópi þeirra sem eru á móti aðild að sambandinu. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnum sem Capacent Gallup gerði fyrir Já, Ísland, samtök Evrópusinna hér á landi. Spurt var: Ef aðild Íslands að Evrópusambandinu yrði borin undir þjóðaratkvæði í dag hvernig telur þú líklegast að þú myndir greiða atkvæði? Svarmöguleikarnir voru fjórir, örugglega eða sennilega með aðild og örugglega eða sennilega á móti aðild. 41,7 prósent töldu öruggt eða sennilegt að þau myndu greiða atkvæði með aðild, fyrir ári var hlutfallið 33,7 prósent. 58,3 prósent sögðu öruggt eða sennilegt að þau myndu greiða atkvæði á móti aðild að Evrópusambandinu, fyrir ári var það hlutfall 64,5 prósent.Ef þetta er greint eftir stjórnmálaflokkum og þeir flokkaðir saman sem segjast örugglega eða sennilega hlynntir aðild og í hinn flokkinn settir þeir sem eru örugglega og sennilega á móti aðild, kemur í ljós að andstaðan gegn ESB er mest meðal þeirra sem segjast kjósa Framsóknarflokkinn. 13 prósent framsóknarmanna lýsa sig hlynnt aðild en 87 prósent eru andvíg aðild. Í hópi stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins eru 79 prósent á móti aðild en 21 prósent með aðild. Samkvæmt könnuninni myndu 59 prósent Vinstri grænna kjósa gegn aðild en 41 prósent er hlynnt aðild. Aðild að Evrópusambandinu á langmestu fylgi að fagna í Samfylkingunni, 91 prósent segist myndu kjósa með aðild en 9 prósent segjast á móti aðild að ESB. 75 prósent þeirra sem segjast styðja Bjarta framtíð eru jákvæð gagnvart aðild en 25 prósent eru andvíg. Könnun Capacent Gallup var netkönnun gerð 7.-19. nóvember. 1.450 voru í úrtakinu, 18 ára og eldri. Svarhlutfall var 62,1 prósent. Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Átta prósentustigum fleiri segjast nú myndu játa því í þjóðaratkvæðagreiðslu að Ísland gerist aðili að Evrópusambandinu en fyrir ári. Að sama skapi fækkar um 6,2 prósentustig í hópi þeirra sem eru á móti aðild að sambandinu. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnum sem Capacent Gallup gerði fyrir Já, Ísland, samtök Evrópusinna hér á landi. Spurt var: Ef aðild Íslands að Evrópusambandinu yrði borin undir þjóðaratkvæði í dag hvernig telur þú líklegast að þú myndir greiða atkvæði? Svarmöguleikarnir voru fjórir, örugglega eða sennilega með aðild og örugglega eða sennilega á móti aðild. 41,7 prósent töldu öruggt eða sennilegt að þau myndu greiða atkvæði með aðild, fyrir ári var hlutfallið 33,7 prósent. 58,3 prósent sögðu öruggt eða sennilegt að þau myndu greiða atkvæði á móti aðild að Evrópusambandinu, fyrir ári var það hlutfall 64,5 prósent.Ef þetta er greint eftir stjórnmálaflokkum og þeir flokkaðir saman sem segjast örugglega eða sennilega hlynntir aðild og í hinn flokkinn settir þeir sem eru örugglega og sennilega á móti aðild, kemur í ljós að andstaðan gegn ESB er mest meðal þeirra sem segjast kjósa Framsóknarflokkinn. 13 prósent framsóknarmanna lýsa sig hlynnt aðild en 87 prósent eru andvíg aðild. Í hópi stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins eru 79 prósent á móti aðild en 21 prósent með aðild. Samkvæmt könnuninni myndu 59 prósent Vinstri grænna kjósa gegn aðild en 41 prósent er hlynnt aðild. Aðild að Evrópusambandinu á langmestu fylgi að fagna í Samfylkingunni, 91 prósent segist myndu kjósa með aðild en 9 prósent segjast á móti aðild að ESB. 75 prósent þeirra sem segjast styðja Bjarta framtíð eru jákvæð gagnvart aðild en 25 prósent eru andvíg. Könnun Capacent Gallup var netkönnun gerð 7.-19. nóvember. 1.450 voru í úrtakinu, 18 ára og eldri. Svarhlutfall var 62,1 prósent.
Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira