Innlent

Lést í slysi á Skeiðavegi

Maðurinn sem lést í árekstri jeppa og dráttarvélar á Skeiðavegi mánudaginn 25. mars hét Ellert Þór Benediktsson. Hann var 45 ára, fæddur 30. mars 1967, og til heimilis að Laufskálum 9 á Hellu.

Ellert lætur eftir sig eiginkonu og tvo syni, 17 og 20 ára. Hann starfaði sem dýralæknir á Dýralæknamiðstöðinni á Hellu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×