Fimm tekjuhæstu myndir ársins sóttar 65 þúsund sinnum Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2013 12:14 Fimm tekjuhæstu kvikmyndir þessa árs höluðu samanlagt inn 4.424 milljónir Bandaríkjadala. Það reiknast tæplega 509 milljarðar króna. Þessum fimm myndum hefur samkvæmt gróflegri könnun Vísis, verið niðurhalað um 65.000 sinnum á torrent síðunni Deildu.net.1. Iron Man 3 (1,2 milljarðar dala) Sótt um 10 þúsund sinnum.2. Despicable Me 2 (919 milljónir dala) Sótt um 20 þúsund sinnum.3. Fast & Furious 6 (789 milljónir dala) Sótt 5-6 þúsund sinnum.4. The Hunger Games:Catching Fire (772 milljónir dala) Sótt hátt í þúsund sinnum – Myndin er ekki komin á dvd.5. Monsters University (744 milljónir dala) Sótt um 15 þúsund sinnum. Fréttastofan hafði samband við Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóra SMÁÍS og spurði hann hvort niðurhal þetta hefði áhrif á tekjur kvikmynda. „Capacent könnun frá árinu 2011 sýnir að tveir af hverjum tíu hefði keypt efnið hefðu þeir ekki haft aðgang að því ókeypis í gegnum síður eins og deildu.net,“ segir Snæbjörn. „Það mætti líta á þetta allt sem tap, en strangt til tekið hefðu ekki allir sem sóttu efnið, keypt það. Þess vegna förum við oft eftir þessari könnun.“ Yfirleitt haldast í hendur vinsældir mynda og hve oft þær séu sóttar á netið, en þar skiptir líka máli í hvaða gæðum þær leka á netið og tímasetningin. Þar nefnir Snæbjörn dæmi um frönsku myndina Intouchables, sem kom út á síðasta ári. Sú mynd var komin á Deildu.net, með íslenskum texta, mjög fljótlega og jafnvel áður en hún var sýnd í bíóum hérlendis. Henni var mikið niðurhalað en þrátt fyrir það fékk hún mikla aðsókn í bíóhúsum. Deildu.net er þó langt frá því að vera eina torrent síðan þar sem fólk getur sótt afþreyingarefni eins og kvikmyndir. Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Fimm tekjuhæstu kvikmyndir þessa árs höluðu samanlagt inn 4.424 milljónir Bandaríkjadala. Það reiknast tæplega 509 milljarðar króna. Þessum fimm myndum hefur samkvæmt gróflegri könnun Vísis, verið niðurhalað um 65.000 sinnum á torrent síðunni Deildu.net.1. Iron Man 3 (1,2 milljarðar dala) Sótt um 10 þúsund sinnum.2. Despicable Me 2 (919 milljónir dala) Sótt um 20 þúsund sinnum.3. Fast & Furious 6 (789 milljónir dala) Sótt 5-6 þúsund sinnum.4. The Hunger Games:Catching Fire (772 milljónir dala) Sótt hátt í þúsund sinnum – Myndin er ekki komin á dvd.5. Monsters University (744 milljónir dala) Sótt um 15 þúsund sinnum. Fréttastofan hafði samband við Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóra SMÁÍS og spurði hann hvort niðurhal þetta hefði áhrif á tekjur kvikmynda. „Capacent könnun frá árinu 2011 sýnir að tveir af hverjum tíu hefði keypt efnið hefðu þeir ekki haft aðgang að því ókeypis í gegnum síður eins og deildu.net,“ segir Snæbjörn. „Það mætti líta á þetta allt sem tap, en strangt til tekið hefðu ekki allir sem sóttu efnið, keypt það. Þess vegna förum við oft eftir þessari könnun.“ Yfirleitt haldast í hendur vinsældir mynda og hve oft þær séu sóttar á netið, en þar skiptir líka máli í hvaða gæðum þær leka á netið og tímasetningin. Þar nefnir Snæbjörn dæmi um frönsku myndina Intouchables, sem kom út á síðasta ári. Sú mynd var komin á Deildu.net, með íslenskum texta, mjög fljótlega og jafnvel áður en hún var sýnd í bíóum hérlendis. Henni var mikið niðurhalað en þrátt fyrir það fékk hún mikla aðsókn í bíóhúsum. Deildu.net er þó langt frá því að vera eina torrent síðan þar sem fólk getur sótt afþreyingarefni eins og kvikmyndir.
Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira