Fimm tekjuhæstu myndir ársins sóttar 65 þúsund sinnum Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2013 12:14 Fimm tekjuhæstu kvikmyndir þessa árs höluðu samanlagt inn 4.424 milljónir Bandaríkjadala. Það reiknast tæplega 509 milljarðar króna. Þessum fimm myndum hefur samkvæmt gróflegri könnun Vísis, verið niðurhalað um 65.000 sinnum á torrent síðunni Deildu.net.1. Iron Man 3 (1,2 milljarðar dala) Sótt um 10 þúsund sinnum.2. Despicable Me 2 (919 milljónir dala) Sótt um 20 þúsund sinnum.3. Fast & Furious 6 (789 milljónir dala) Sótt 5-6 þúsund sinnum.4. The Hunger Games:Catching Fire (772 milljónir dala) Sótt hátt í þúsund sinnum – Myndin er ekki komin á dvd.5. Monsters University (744 milljónir dala) Sótt um 15 þúsund sinnum. Fréttastofan hafði samband við Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóra SMÁÍS og spurði hann hvort niðurhal þetta hefði áhrif á tekjur kvikmynda. „Capacent könnun frá árinu 2011 sýnir að tveir af hverjum tíu hefði keypt efnið hefðu þeir ekki haft aðgang að því ókeypis í gegnum síður eins og deildu.net,“ segir Snæbjörn. „Það mætti líta á þetta allt sem tap, en strangt til tekið hefðu ekki allir sem sóttu efnið, keypt það. Þess vegna förum við oft eftir þessari könnun.“ Yfirleitt haldast í hendur vinsældir mynda og hve oft þær séu sóttar á netið, en þar skiptir líka máli í hvaða gæðum þær leka á netið og tímasetningin. Þar nefnir Snæbjörn dæmi um frönsku myndina Intouchables, sem kom út á síðasta ári. Sú mynd var komin á Deildu.net, með íslenskum texta, mjög fljótlega og jafnvel áður en hún var sýnd í bíóum hérlendis. Henni var mikið niðurhalað en þrátt fyrir það fékk hún mikla aðsókn í bíóhúsum. Deildu.net er þó langt frá því að vera eina torrent síðan þar sem fólk getur sótt afþreyingarefni eins og kvikmyndir. Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Fimm tekjuhæstu kvikmyndir þessa árs höluðu samanlagt inn 4.424 milljónir Bandaríkjadala. Það reiknast tæplega 509 milljarðar króna. Þessum fimm myndum hefur samkvæmt gróflegri könnun Vísis, verið niðurhalað um 65.000 sinnum á torrent síðunni Deildu.net.1. Iron Man 3 (1,2 milljarðar dala) Sótt um 10 þúsund sinnum.2. Despicable Me 2 (919 milljónir dala) Sótt um 20 þúsund sinnum.3. Fast & Furious 6 (789 milljónir dala) Sótt 5-6 þúsund sinnum.4. The Hunger Games:Catching Fire (772 milljónir dala) Sótt hátt í þúsund sinnum – Myndin er ekki komin á dvd.5. Monsters University (744 milljónir dala) Sótt um 15 þúsund sinnum. Fréttastofan hafði samband við Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóra SMÁÍS og spurði hann hvort niðurhal þetta hefði áhrif á tekjur kvikmynda. „Capacent könnun frá árinu 2011 sýnir að tveir af hverjum tíu hefði keypt efnið hefðu þeir ekki haft aðgang að því ókeypis í gegnum síður eins og deildu.net,“ segir Snæbjörn. „Það mætti líta á þetta allt sem tap, en strangt til tekið hefðu ekki allir sem sóttu efnið, keypt það. Þess vegna förum við oft eftir þessari könnun.“ Yfirleitt haldast í hendur vinsældir mynda og hve oft þær séu sóttar á netið, en þar skiptir líka máli í hvaða gæðum þær leka á netið og tímasetningin. Þar nefnir Snæbjörn dæmi um frönsku myndina Intouchables, sem kom út á síðasta ári. Sú mynd var komin á Deildu.net, með íslenskum texta, mjög fljótlega og jafnvel áður en hún var sýnd í bíóum hérlendis. Henni var mikið niðurhalað en þrátt fyrir það fékk hún mikla aðsókn í bíóhúsum. Deildu.net er þó langt frá því að vera eina torrent síðan þar sem fólk getur sótt afþreyingarefni eins og kvikmyndir.
Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira