Íslendingar riðu ekki feitum hesti frá Verðlaunahátíð Norðurlandaráðs Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 30. október 2013 23:51 Engin verðlaun fóru til Noregs, Svíþjóðar eða Íslands. Mynd/Stefán Karlsson Íslendingar riðu ekki feitum hesti frá verðlaunahátíð Norðurlandaráðs sem fram fór í kvöld í Ósló. Danir unnu þrenn af fimm verðlaunum sem veitt voru. Kvikmyndaverðlaunin fékk danska myndin Raiders í leikstjórn Thomas Vinterberg, sem einnig skrifaði handritið ásamt Tobias Lindholm. Þá sigraði Selina Juul umhverfisverðlaunin fyrir fjöldahreyfinguna „Hættu að sóa mat.“ Síðast en ekki síst fóru hin virtu bókmenntaverðlaun til höfundarins Kim Leine fyrir skáldsögu sína Spámenn í Eilífðarfirði. Engin verðlaun fóru til Noregs, Svíþjóðar eða Íslands, en finnski fiðluleikarinn Pekka Kuusisto fékk tónlistarverðlaunin og hin nýju barna- og unglinga bókmenntaverðlaun fengu Finnarnir Seita Vuorela og Jani Ikonen frá Finnlandi fyrir bókina Karikko. Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Íslendingar riðu ekki feitum hesti frá verðlaunahátíð Norðurlandaráðs sem fram fór í kvöld í Ósló. Danir unnu þrenn af fimm verðlaunum sem veitt voru. Kvikmyndaverðlaunin fékk danska myndin Raiders í leikstjórn Thomas Vinterberg, sem einnig skrifaði handritið ásamt Tobias Lindholm. Þá sigraði Selina Juul umhverfisverðlaunin fyrir fjöldahreyfinguna „Hættu að sóa mat.“ Síðast en ekki síst fóru hin virtu bókmenntaverðlaun til höfundarins Kim Leine fyrir skáldsögu sína Spámenn í Eilífðarfirði. Engin verðlaun fóru til Noregs, Svíþjóðar eða Íslands, en finnski fiðluleikarinn Pekka Kuusisto fékk tónlistarverðlaunin og hin nýju barna- og unglinga bókmenntaverðlaun fengu Finnarnir Seita Vuorela og Jani Ikonen frá Finnlandi fyrir bókina Karikko.
Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira