Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska VOGUE, er sammála Lífinu á Visi að tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu síðustu helgi hafi tekist einstaklega vel í alla staði.
Smelltu HÉR ef þú vilt sjá rúmlega 4 mínútna langt myndskeið sem birtist um hátíðina í þýska VOGUE.
Svo getur þú skoðað ljósmyndir frá hátíðinni hér.
Reykjavík Fashion Festival í þýska VOGUE
Ellý Ármanns skrifar
