“Ég þyngdist svo mikið að ég fékk tækifæri til að sjá sjálfa mig gjörsamlega afmyndaða á marga mismunandi vegu. Ástæðan fyrir því var góð og ég sé ekki eftir því í eina sekúndu. Á þessum tímapunkti byrjaði ég að meta líkama minn. Atriðin sem ég gagnrýndi áður fyrr voru ekki það slæm eftir allt saman,” segir Salma í viðtali við Glamour.


