Fjölmenni tók á móti Vilborgu pólfara Ellý Ármanns skrifar 4. febrúar 2013 10:45 Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Anton Brink í gær þegar Vilborgu Örnu pólfara var fagnað í Hörpu. Móttakan var fjölsótt, þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ákveðið að heiðra hana með hríðarbyl. "Allir voru svo glaðir og stoltir af þessari ótrúlegu konu sem lét draum sinn rætast, draum sem er örugglega martröð fyrir flesta aðra," sagði Kolbrún Björnsdóttir fjölmiðlakona sem tók á móti Vilborgu ásamt fjölda manns.Ólafur Ragnar Grímsson skoraði á Jóhönnu Sigurðardóttur og Jón Gnarr að gera Vilborgu kleift að fara í grunnskólana og ræða við ungu kynslóðina. Forsætisráðherrann og borgarstjórinn tóku þeirri áskorun vel.Frábærar konur frá Styrktarfélaginu Líf heiðruðu Vilborgu og þökkuðu mikið og fallega fyrir stuðninginn við félagið. Jóhanna uppskar mikið klapp þegar hún tilkynnti að ákveðið hefði verið á ríkisstjórnarfundi að styrkja Líf um þrjár milljónirMagni tók nokkur vel valin lög fyrir viðstadda.Hér er Vilborg ásamt Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu og Dorrit. Ólafur Ragnar tók myndina af þeim á síma Kolbrúnar sem gaf okkur leyfi til að birta hana.Búnaður Vilborgar sem hún hafði með sér á pólinn var til sýnis og einnig bangsarnir sem kúrðu inni í tjaldinu hennar en hún tók þá í alvörunni með."Jón Gnarr kom öllum til að hlæja eins og honum er lagið þegar hann sagði frá markmiði sínu á yngri árum. Hann ætlaði nefnilega að vinna í sirkus þegar hann yrði stór. Svo líkti hann Vilborgu við ísbjörn en við vitum öll hversu hrifinn hann er af þeim dýrum," sagði Kolbrún jafnframt þegar við báðum hana að segja okkur frá móttökunni.Myndir/Anton Brink Skroll-Lífið Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Anton Brink í gær þegar Vilborgu Örnu pólfara var fagnað í Hörpu. Móttakan var fjölsótt, þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ákveðið að heiðra hana með hríðarbyl. "Allir voru svo glaðir og stoltir af þessari ótrúlegu konu sem lét draum sinn rætast, draum sem er örugglega martröð fyrir flesta aðra," sagði Kolbrún Björnsdóttir fjölmiðlakona sem tók á móti Vilborgu ásamt fjölda manns.Ólafur Ragnar Grímsson skoraði á Jóhönnu Sigurðardóttur og Jón Gnarr að gera Vilborgu kleift að fara í grunnskólana og ræða við ungu kynslóðina. Forsætisráðherrann og borgarstjórinn tóku þeirri áskorun vel.Frábærar konur frá Styrktarfélaginu Líf heiðruðu Vilborgu og þökkuðu mikið og fallega fyrir stuðninginn við félagið. Jóhanna uppskar mikið klapp þegar hún tilkynnti að ákveðið hefði verið á ríkisstjórnarfundi að styrkja Líf um þrjár milljónirMagni tók nokkur vel valin lög fyrir viðstadda.Hér er Vilborg ásamt Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu og Dorrit. Ólafur Ragnar tók myndina af þeim á síma Kolbrúnar sem gaf okkur leyfi til að birta hana.Búnaður Vilborgar sem hún hafði með sér á pólinn var til sýnis og einnig bangsarnir sem kúrðu inni í tjaldinu hennar en hún tók þá í alvörunni með."Jón Gnarr kom öllum til að hlæja eins og honum er lagið þegar hann sagði frá markmiði sínu á yngri árum. Hann ætlaði nefnilega að vinna í sirkus þegar hann yrði stór. Svo líkti hann Vilborgu við ísbjörn en við vitum öll hversu hrifinn hann er af þeim dýrum," sagði Kolbrún jafnframt þegar við báðum hana að segja okkur frá móttökunni.Myndir/Anton Brink
Skroll-Lífið Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira