Segir kynjahlutafallið í Hæstarétti óheppilegt Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 25. október 2013 14:26 „Það er mikilvægt að dómstólar spegli samfélagið og dómarnir líka,“ segir Sigurður Örn Hilmarsson, héraðsdómslögmaður og réttargæslumaður í kynferðisbrotamálum. „Þess vegna tel ég að það sé óheppilegt að kynjaskiptingin í Hæstarétti sé með þeim hætti sem hún er í dag.“ Eins og fram hefur komið hjá Fréttablaðinu og á Vísi sýknaði Hæstiréttur í gær, Ómar Traustason af kynferðisbroti gegn ungum dreng. Áður hafði Héraðsdómur Reykjaness dæmt Ómar í þriggja ára fangelsi. Einn dómarinn í Hæstarétti, Ingibjörg Benediktsdóttir skilaði sératkvæði og vildi staðfesta niðurstöðu héraðsdóms. Það er í þriðja skipti á árinu sem hún er ósammála meðdómendum sínum þegar þeir snúa sakfellingu fyrir kynferðisbrot í sýknu. Ingibjörg var eini kvenkyns dómarinn í máli Ómars, hinir fjórir voru karlar. Af ellefu fastráðnum dómurum í Hæstarétti er tvær konur. Sigurður segir að það væri heppilegast að sá hópur eða þeir einstaklingar sem hafi það hlutverk að dæma um sekt eða sakleysi samborgara sinna, endurspegli samfélagið sem þeir búa í að sem flestu leyti og þar kemur auðvitað kyn þeirra til skoðunar líka. „Þegar það gerist ítrekað að Hæstiréttur klofnar með þessum hætti veltir maður því fyrir sér af hverju það sé. Það væri verðugt rannsóknarefni fyrir til dæmis lögfræðinga að fara yfir það hvernig þessum málum er háttað og hvað valdi því að Hæstiréttur klofni með þessum hætti,“ segir Sigurður. Ólík afstaða dómara til málefna og sönnunarkrafna Hann segir að þarna leggi til grundvallar ólík afstaða manna til þess málefnis sem lá undir og til þeirra sönnunarkrafna sem gera verður til ákæruvaldsins. Hann segir að slíkur ágreiningur hafi komið upp áður, þar sem Hæstaréttardómarar eru ekki sammála, þeir voru reyndar báðir af sama kyni. „Þannig að það er ekki þannig að kynið eitt valdi þessi skoðunarmun.“ „Hæstiréttur og Hæstaréttardómararnir nálgast auðvitað málið á þeim sönnunargögnum sem eru lögð fyrir þá. Þar hefur verulega þýðingu sú regla að allur vafi skuli túlkaður sakborningi í hag,“ segir Sigurður. Hann telur að það sé mikilvægur og nauðsynlegur þáttur í réttarkerfinu okkar sem flestir séu sammála um, að það sé heppilegra að tíu sekir menn gangi frjálsir ferða sinna en að einn saklaus maður sé dæmdur í fangelsi fyrir brot sem hann framdi ekki. „Þetta er hin undirliggjandi forsenda fyrir réttarframkvæmd Hæstaréttar, þó í einstaka tilfellum kunni mönnum að þykja niðurstaðan ósanngjörn,“ segir Sigurður. Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
„Það er mikilvægt að dómstólar spegli samfélagið og dómarnir líka,“ segir Sigurður Örn Hilmarsson, héraðsdómslögmaður og réttargæslumaður í kynferðisbrotamálum. „Þess vegna tel ég að það sé óheppilegt að kynjaskiptingin í Hæstarétti sé með þeim hætti sem hún er í dag.“ Eins og fram hefur komið hjá Fréttablaðinu og á Vísi sýknaði Hæstiréttur í gær, Ómar Traustason af kynferðisbroti gegn ungum dreng. Áður hafði Héraðsdómur Reykjaness dæmt Ómar í þriggja ára fangelsi. Einn dómarinn í Hæstarétti, Ingibjörg Benediktsdóttir skilaði sératkvæði og vildi staðfesta niðurstöðu héraðsdóms. Það er í þriðja skipti á árinu sem hún er ósammála meðdómendum sínum þegar þeir snúa sakfellingu fyrir kynferðisbrot í sýknu. Ingibjörg var eini kvenkyns dómarinn í máli Ómars, hinir fjórir voru karlar. Af ellefu fastráðnum dómurum í Hæstarétti er tvær konur. Sigurður segir að það væri heppilegast að sá hópur eða þeir einstaklingar sem hafi það hlutverk að dæma um sekt eða sakleysi samborgara sinna, endurspegli samfélagið sem þeir búa í að sem flestu leyti og þar kemur auðvitað kyn þeirra til skoðunar líka. „Þegar það gerist ítrekað að Hæstiréttur klofnar með þessum hætti veltir maður því fyrir sér af hverju það sé. Það væri verðugt rannsóknarefni fyrir til dæmis lögfræðinga að fara yfir það hvernig þessum málum er háttað og hvað valdi því að Hæstiréttur klofni með þessum hætti,“ segir Sigurður. Ólík afstaða dómara til málefna og sönnunarkrafna Hann segir að þarna leggi til grundvallar ólík afstaða manna til þess málefnis sem lá undir og til þeirra sönnunarkrafna sem gera verður til ákæruvaldsins. Hann segir að slíkur ágreiningur hafi komið upp áður, þar sem Hæstaréttardómarar eru ekki sammála, þeir voru reyndar báðir af sama kyni. „Þannig að það er ekki þannig að kynið eitt valdi þessi skoðunarmun.“ „Hæstiréttur og Hæstaréttardómararnir nálgast auðvitað málið á þeim sönnunargögnum sem eru lögð fyrir þá. Þar hefur verulega þýðingu sú regla að allur vafi skuli túlkaður sakborningi í hag,“ segir Sigurður. Hann telur að það sé mikilvægur og nauðsynlegur þáttur í réttarkerfinu okkar sem flestir séu sammála um, að það sé heppilegra að tíu sekir menn gangi frjálsir ferða sinna en að einn saklaus maður sé dæmdur í fangelsi fyrir brot sem hann framdi ekki. „Þetta er hin undirliggjandi forsenda fyrir réttarframkvæmd Hæstaréttar, þó í einstaka tilfellum kunni mönnum að þykja niðurstaðan ósanngjörn,“ segir Sigurður.
Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira