Miley verður ekki framan á Vogue 10. september 2013 18:00 Ritstýra ameríska Vogue, Anna Wintour NORDICPHOTOS/GETTY Anna Wintour, ritstjóri ameríska Vogue, er hætt við að birta myndir af söngkonunni Miley Cyrus á forsíðu tímaritsins eins og til stóð. Cyrus átti að prýða forsíðu desemberblaðsins, en vegna framkomu hennar á MTV-tónlistarhátíðinni verður ekki af því. Wintour segir að söngkonan henti ekki ímynd blaðsins en búið var að taka myndirnar af Cyrus. Wintour, sem hefur ritstýrt blaðinu frá árinu 1988, leitar nú að nýrri forsíðustúlku. Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Fleiri fréttir Jafngömul fyrirtækinu og situr fyrir 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Anna Wintour, ritstjóri ameríska Vogue, er hætt við að birta myndir af söngkonunni Miley Cyrus á forsíðu tímaritsins eins og til stóð. Cyrus átti að prýða forsíðu desemberblaðsins, en vegna framkomu hennar á MTV-tónlistarhátíðinni verður ekki af því. Wintour segir að söngkonan henti ekki ímynd blaðsins en búið var að taka myndirnar af Cyrus. Wintour, sem hefur ritstýrt blaðinu frá árinu 1988, leitar nú að nýrri forsíðustúlku.
Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Fleiri fréttir Jafngömul fyrirtækinu og situr fyrir 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira