Þórey Eyþórsdóttir með líflega listsýningu í SÍM-salnum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 12. september 2013 11:00 Listakonan Þórey notar margs konar aðferðir við listsköpun sína. Hún kann til dæmis að vefa. Fréttablaðið/Pjetur „Ég nota margvísleg efni í listaverkin mín og beiti blandaðri tækni, sumt er til dæmis saumað og annað límt,“ segir Þórey Eyþórsdóttir myndlistarkona, sálfræðingur og talmeinafræðingur glaðlega. Hún telur upp silki, ull, loðskinn, leður, roðskinn, flauel, bómull, vírnet og steina frá Djúpalónssandi sem dæmi um efnivið í verkunum. Þórey heldur sýningu í sal Sambands íslenskra myndlistarmanna að Hafnarstræti 16 í Reykjavík. Sýninguna nefnir hún Frá einu til annars. Þar er hún meðal annars með nokkrar litlar landslagsmyndir og eitt verkanna varð til eftir að þrjár afrískar konur fengu friðarverlaun Nóbels 2011. Flottar og stoltar konur. Þórey hefur haldið margar myndlistarsýningar hér á landi, í Noregi og Danmörku og tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýning hennar í SÍM-salnum stendur til 25. september og er opin alla virka daga frá klukkan 10 til 16. Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Ég nota margvísleg efni í listaverkin mín og beiti blandaðri tækni, sumt er til dæmis saumað og annað límt,“ segir Þórey Eyþórsdóttir myndlistarkona, sálfræðingur og talmeinafræðingur glaðlega. Hún telur upp silki, ull, loðskinn, leður, roðskinn, flauel, bómull, vírnet og steina frá Djúpalónssandi sem dæmi um efnivið í verkunum. Þórey heldur sýningu í sal Sambands íslenskra myndlistarmanna að Hafnarstræti 16 í Reykjavík. Sýninguna nefnir hún Frá einu til annars. Þar er hún meðal annars með nokkrar litlar landslagsmyndir og eitt verkanna varð til eftir að þrjár afrískar konur fengu friðarverlaun Nóbels 2011. Flottar og stoltar konur. Þórey hefur haldið margar myndlistarsýningar hér á landi, í Noregi og Danmörku og tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýning hennar í SÍM-salnum stendur til 25. september og er opin alla virka daga frá klukkan 10 til 16.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira