Stökkvararnir fá sálfræðiaðstoð 28. mars 2013 10:54 Af heimasíðu Fallhlífastökkfélagsins Frjálst Fall Fallhlífastökkvarinn Hjörtur Blöndal hefur skrifað pistil fyrir hönd stökkhópsins í Flórída þar sem hann útskýrir sjónarhorn hópsins sem enn dvelur vestanhafs. Andri Már Þórðarson og Örvar Arnarson létu lífið við fallhlífastökk vestanhafs síðastliðinn föstudag. Þeir voru hluti af hóp Íslendinga sem var við fallhlífastökk í Flórída. Hjörtur segir hópinn hafa ákveðið í sameiningu, í kjölfar slyssins, að tjá sig ekki við fjölmiðla í byrjun ferlisins. Vildi hópurinn láta alla spámennsku um orsakir atburðarins hræðilega eiga sig og bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn lögreglu. Hópurinn hafi hins vegar verið í stöðugu sambandi við ættingja og komið upplýsingum til þeirra um leið og þær hafi borist. Einnig hafi verið unnið náið með ræðismanni Íslands í Orlando varðandi frágang á flutningi hinna látnu til Íslands. Íslenski hópurinn þáði ekki áfallahjálp eftir slysið þar sem enginn taldi sig hafa bráða þörf á henni. Nú hefur íslenskur sálfræðingur verið fenginn utan til þess að ræða við alla í hópnum. „Margir kunna að hafa spurt sig afhverju hópurinn ákvað að vera hér áfram eftir þetta mikla áfall en hópurinn taldi að best væri að halda sig þétt saman og takast á við það sem ein heild. Einnig skilja þeir sem hafa fengið að upplifa þetta fullkomna frelsi sem fallhlífastökk gefur manni betur hvað það er sem þetta frábæra sport gefur okkur sem það stunda." Þá minnist Hjörtur, fyrir hönd hópsins, mannanna tveggja. Forréttindi hafi verið að njóta vinskapar þeirra beggja og minningarnar um gæðamennina muni lifa í okkar hugum.Pistilinn í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Örvar var hetja segir lögreglan Örvar Arnarson, annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída á laugardag, gerði allt sem hann gat til að bjarga Andra Má Þórðarsyni, sem einnig lést. Þetta sýnir upptaka úr myndavél á hjálmi Örvars. „Hann var hetja. Hann dó hetja,“ segir William Lindsey, fulltrúi lögreglustjórans í Paco-sýslu í Flórída. 27. mars 2013 06:00 Annar fallhlífastökkvaranna var með myndavél Annar fallhlífastökkvaranna tveggja sem lést í Zephyrhills í Flórída á laugardaginn var með myndbandsupptökuvél á hjálmi sínum þegar hann stökk. Myndir úr vélinni verða notaðar við rannsókn lögreglu á slysinu, segir á vefnum Tampa Tribune. 25. mars 2013 07:54 Fallhlífarnar opnuðust ekki T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. 24. mars 2013 16:20 Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56 Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Tilkynning frá Frjálsu Falli Skýjafar eða vindur átti engan þátt í fallhlífastökksslysi í Flórída í Bandaríkjunum í gær þegar tveir Íslendingar létu lífið. 24. mars 2013 18:05 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Erlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
Fallhlífastökkvarinn Hjörtur Blöndal hefur skrifað pistil fyrir hönd stökkhópsins í Flórída þar sem hann útskýrir sjónarhorn hópsins sem enn dvelur vestanhafs. Andri Már Þórðarson og Örvar Arnarson létu lífið við fallhlífastökk vestanhafs síðastliðinn föstudag. Þeir voru hluti af hóp Íslendinga sem var við fallhlífastökk í Flórída. Hjörtur segir hópinn hafa ákveðið í sameiningu, í kjölfar slyssins, að tjá sig ekki við fjölmiðla í byrjun ferlisins. Vildi hópurinn láta alla spámennsku um orsakir atburðarins hræðilega eiga sig og bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn lögreglu. Hópurinn hafi hins vegar verið í stöðugu sambandi við ættingja og komið upplýsingum til þeirra um leið og þær hafi borist. Einnig hafi verið unnið náið með ræðismanni Íslands í Orlando varðandi frágang á flutningi hinna látnu til Íslands. Íslenski hópurinn þáði ekki áfallahjálp eftir slysið þar sem enginn taldi sig hafa bráða þörf á henni. Nú hefur íslenskur sálfræðingur verið fenginn utan til þess að ræða við alla í hópnum. „Margir kunna að hafa spurt sig afhverju hópurinn ákvað að vera hér áfram eftir þetta mikla áfall en hópurinn taldi að best væri að halda sig þétt saman og takast á við það sem ein heild. Einnig skilja þeir sem hafa fengið að upplifa þetta fullkomna frelsi sem fallhlífastökk gefur manni betur hvað það er sem þetta frábæra sport gefur okkur sem það stunda." Þá minnist Hjörtur, fyrir hönd hópsins, mannanna tveggja. Forréttindi hafi verið að njóta vinskapar þeirra beggja og minningarnar um gæðamennina muni lifa í okkar hugum.Pistilinn í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Örvar var hetja segir lögreglan Örvar Arnarson, annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída á laugardag, gerði allt sem hann gat til að bjarga Andra Má Þórðarsyni, sem einnig lést. Þetta sýnir upptaka úr myndavél á hjálmi Örvars. „Hann var hetja. Hann dó hetja,“ segir William Lindsey, fulltrúi lögreglustjórans í Paco-sýslu í Flórída. 27. mars 2013 06:00 Annar fallhlífastökkvaranna var með myndavél Annar fallhlífastökkvaranna tveggja sem lést í Zephyrhills í Flórída á laugardaginn var með myndbandsupptökuvél á hjálmi sínum þegar hann stökk. Myndir úr vélinni verða notaðar við rannsókn lögreglu á slysinu, segir á vefnum Tampa Tribune. 25. mars 2013 07:54 Fallhlífarnar opnuðust ekki T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. 24. mars 2013 16:20 Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56 Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Tilkynning frá Frjálsu Falli Skýjafar eða vindur átti engan þátt í fallhlífastökksslysi í Flórída í Bandaríkjunum í gær þegar tveir Íslendingar létu lífið. 24. mars 2013 18:05 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Erlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
Örvar var hetja segir lögreglan Örvar Arnarson, annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída á laugardag, gerði allt sem hann gat til að bjarga Andra Má Þórðarsyni, sem einnig lést. Þetta sýnir upptaka úr myndavél á hjálmi Örvars. „Hann var hetja. Hann dó hetja,“ segir William Lindsey, fulltrúi lögreglustjórans í Paco-sýslu í Flórída. 27. mars 2013 06:00
Annar fallhlífastökkvaranna var með myndavél Annar fallhlífastökkvaranna tveggja sem lést í Zephyrhills í Flórída á laugardaginn var með myndbandsupptökuvél á hjálmi sínum þegar hann stökk. Myndir úr vélinni verða notaðar við rannsókn lögreglu á slysinu, segir á vefnum Tampa Tribune. 25. mars 2013 07:54
Fallhlífarnar opnuðust ekki T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. 24. mars 2013 16:20
Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56
Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42
Tilkynning frá Frjálsu Falli Skýjafar eða vindur átti engan þátt í fallhlífastökksslysi í Flórída í Bandaríkjunum í gær þegar tveir Íslendingar létu lífið. 24. mars 2013 18:05