Stökkvararnir fá sálfræðiaðstoð 28. mars 2013 10:54 Af heimasíðu Fallhlífastökkfélagsins Frjálst Fall Fallhlífastökkvarinn Hjörtur Blöndal hefur skrifað pistil fyrir hönd stökkhópsins í Flórída þar sem hann útskýrir sjónarhorn hópsins sem enn dvelur vestanhafs. Andri Már Þórðarson og Örvar Arnarson létu lífið við fallhlífastökk vestanhafs síðastliðinn föstudag. Þeir voru hluti af hóp Íslendinga sem var við fallhlífastökk í Flórída. Hjörtur segir hópinn hafa ákveðið í sameiningu, í kjölfar slyssins, að tjá sig ekki við fjölmiðla í byrjun ferlisins. Vildi hópurinn láta alla spámennsku um orsakir atburðarins hræðilega eiga sig og bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn lögreglu. Hópurinn hafi hins vegar verið í stöðugu sambandi við ættingja og komið upplýsingum til þeirra um leið og þær hafi borist. Einnig hafi verið unnið náið með ræðismanni Íslands í Orlando varðandi frágang á flutningi hinna látnu til Íslands. Íslenski hópurinn þáði ekki áfallahjálp eftir slysið þar sem enginn taldi sig hafa bráða þörf á henni. Nú hefur íslenskur sálfræðingur verið fenginn utan til þess að ræða við alla í hópnum. „Margir kunna að hafa spurt sig afhverju hópurinn ákvað að vera hér áfram eftir þetta mikla áfall en hópurinn taldi að best væri að halda sig þétt saman og takast á við það sem ein heild. Einnig skilja þeir sem hafa fengið að upplifa þetta fullkomna frelsi sem fallhlífastökk gefur manni betur hvað það er sem þetta frábæra sport gefur okkur sem það stunda." Þá minnist Hjörtur, fyrir hönd hópsins, mannanna tveggja. Forréttindi hafi verið að njóta vinskapar þeirra beggja og minningarnar um gæðamennina muni lifa í okkar hugum.Pistilinn í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Örvar var hetja segir lögreglan Örvar Arnarson, annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída á laugardag, gerði allt sem hann gat til að bjarga Andra Má Þórðarsyni, sem einnig lést. Þetta sýnir upptaka úr myndavél á hjálmi Örvars. „Hann var hetja. Hann dó hetja,“ segir William Lindsey, fulltrúi lögreglustjórans í Paco-sýslu í Flórída. 27. mars 2013 06:00 Annar fallhlífastökkvaranna var með myndavél Annar fallhlífastökkvaranna tveggja sem lést í Zephyrhills í Flórída á laugardaginn var með myndbandsupptökuvél á hjálmi sínum þegar hann stökk. Myndir úr vélinni verða notaðar við rannsókn lögreglu á slysinu, segir á vefnum Tampa Tribune. 25. mars 2013 07:54 Fallhlífarnar opnuðust ekki T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. 24. mars 2013 16:20 Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56 Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Tilkynning frá Frjálsu Falli Skýjafar eða vindur átti engan þátt í fallhlífastökksslysi í Flórída í Bandaríkjunum í gær þegar tveir Íslendingar létu lífið. 24. mars 2013 18:05 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira
Fallhlífastökkvarinn Hjörtur Blöndal hefur skrifað pistil fyrir hönd stökkhópsins í Flórída þar sem hann útskýrir sjónarhorn hópsins sem enn dvelur vestanhafs. Andri Már Þórðarson og Örvar Arnarson létu lífið við fallhlífastökk vestanhafs síðastliðinn föstudag. Þeir voru hluti af hóp Íslendinga sem var við fallhlífastökk í Flórída. Hjörtur segir hópinn hafa ákveðið í sameiningu, í kjölfar slyssins, að tjá sig ekki við fjölmiðla í byrjun ferlisins. Vildi hópurinn láta alla spámennsku um orsakir atburðarins hræðilega eiga sig og bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn lögreglu. Hópurinn hafi hins vegar verið í stöðugu sambandi við ættingja og komið upplýsingum til þeirra um leið og þær hafi borist. Einnig hafi verið unnið náið með ræðismanni Íslands í Orlando varðandi frágang á flutningi hinna látnu til Íslands. Íslenski hópurinn þáði ekki áfallahjálp eftir slysið þar sem enginn taldi sig hafa bráða þörf á henni. Nú hefur íslenskur sálfræðingur verið fenginn utan til þess að ræða við alla í hópnum. „Margir kunna að hafa spurt sig afhverju hópurinn ákvað að vera hér áfram eftir þetta mikla áfall en hópurinn taldi að best væri að halda sig þétt saman og takast á við það sem ein heild. Einnig skilja þeir sem hafa fengið að upplifa þetta fullkomna frelsi sem fallhlífastökk gefur manni betur hvað það er sem þetta frábæra sport gefur okkur sem það stunda." Þá minnist Hjörtur, fyrir hönd hópsins, mannanna tveggja. Forréttindi hafi verið að njóta vinskapar þeirra beggja og minningarnar um gæðamennina muni lifa í okkar hugum.Pistilinn í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Örvar var hetja segir lögreglan Örvar Arnarson, annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída á laugardag, gerði allt sem hann gat til að bjarga Andra Má Þórðarsyni, sem einnig lést. Þetta sýnir upptaka úr myndavél á hjálmi Örvars. „Hann var hetja. Hann dó hetja,“ segir William Lindsey, fulltrúi lögreglustjórans í Paco-sýslu í Flórída. 27. mars 2013 06:00 Annar fallhlífastökkvaranna var með myndavél Annar fallhlífastökkvaranna tveggja sem lést í Zephyrhills í Flórída á laugardaginn var með myndbandsupptökuvél á hjálmi sínum þegar hann stökk. Myndir úr vélinni verða notaðar við rannsókn lögreglu á slysinu, segir á vefnum Tampa Tribune. 25. mars 2013 07:54 Fallhlífarnar opnuðust ekki T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. 24. mars 2013 16:20 Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56 Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Tilkynning frá Frjálsu Falli Skýjafar eða vindur átti engan þátt í fallhlífastökksslysi í Flórída í Bandaríkjunum í gær þegar tveir Íslendingar létu lífið. 24. mars 2013 18:05 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira
Örvar var hetja segir lögreglan Örvar Arnarson, annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída á laugardag, gerði allt sem hann gat til að bjarga Andra Má Þórðarsyni, sem einnig lést. Þetta sýnir upptaka úr myndavél á hjálmi Örvars. „Hann var hetja. Hann dó hetja,“ segir William Lindsey, fulltrúi lögreglustjórans í Paco-sýslu í Flórída. 27. mars 2013 06:00
Annar fallhlífastökkvaranna var með myndavél Annar fallhlífastökkvaranna tveggja sem lést í Zephyrhills í Flórída á laugardaginn var með myndbandsupptökuvél á hjálmi sínum þegar hann stökk. Myndir úr vélinni verða notaðar við rannsókn lögreglu á slysinu, segir á vefnum Tampa Tribune. 25. mars 2013 07:54
Fallhlífarnar opnuðust ekki T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. 24. mars 2013 16:20
Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56
Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42
Tilkynning frá Frjálsu Falli Skýjafar eða vindur átti engan þátt í fallhlífastökksslysi í Flórída í Bandaríkjunum í gær þegar tveir Íslendingar létu lífið. 24. mars 2013 18:05