Stökkvararnir fá sálfræðiaðstoð 28. mars 2013 10:54 Af heimasíðu Fallhlífastökkfélagsins Frjálst Fall Fallhlífastökkvarinn Hjörtur Blöndal hefur skrifað pistil fyrir hönd stökkhópsins í Flórída þar sem hann útskýrir sjónarhorn hópsins sem enn dvelur vestanhafs. Andri Már Þórðarson og Örvar Arnarson létu lífið við fallhlífastökk vestanhafs síðastliðinn föstudag. Þeir voru hluti af hóp Íslendinga sem var við fallhlífastökk í Flórída. Hjörtur segir hópinn hafa ákveðið í sameiningu, í kjölfar slyssins, að tjá sig ekki við fjölmiðla í byrjun ferlisins. Vildi hópurinn láta alla spámennsku um orsakir atburðarins hræðilega eiga sig og bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn lögreglu. Hópurinn hafi hins vegar verið í stöðugu sambandi við ættingja og komið upplýsingum til þeirra um leið og þær hafi borist. Einnig hafi verið unnið náið með ræðismanni Íslands í Orlando varðandi frágang á flutningi hinna látnu til Íslands. Íslenski hópurinn þáði ekki áfallahjálp eftir slysið þar sem enginn taldi sig hafa bráða þörf á henni. Nú hefur íslenskur sálfræðingur verið fenginn utan til þess að ræða við alla í hópnum. „Margir kunna að hafa spurt sig afhverju hópurinn ákvað að vera hér áfram eftir þetta mikla áfall en hópurinn taldi að best væri að halda sig þétt saman og takast á við það sem ein heild. Einnig skilja þeir sem hafa fengið að upplifa þetta fullkomna frelsi sem fallhlífastökk gefur manni betur hvað það er sem þetta frábæra sport gefur okkur sem það stunda." Þá minnist Hjörtur, fyrir hönd hópsins, mannanna tveggja. Forréttindi hafi verið að njóta vinskapar þeirra beggja og minningarnar um gæðamennina muni lifa í okkar hugum.Pistilinn í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Örvar var hetja segir lögreglan Örvar Arnarson, annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída á laugardag, gerði allt sem hann gat til að bjarga Andra Má Þórðarsyni, sem einnig lést. Þetta sýnir upptaka úr myndavél á hjálmi Örvars. „Hann var hetja. Hann dó hetja,“ segir William Lindsey, fulltrúi lögreglustjórans í Paco-sýslu í Flórída. 27. mars 2013 06:00 Annar fallhlífastökkvaranna var með myndavél Annar fallhlífastökkvaranna tveggja sem lést í Zephyrhills í Flórída á laugardaginn var með myndbandsupptökuvél á hjálmi sínum þegar hann stökk. Myndir úr vélinni verða notaðar við rannsókn lögreglu á slysinu, segir á vefnum Tampa Tribune. 25. mars 2013 07:54 Fallhlífarnar opnuðust ekki T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. 24. mars 2013 16:20 Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56 Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Tilkynning frá Frjálsu Falli Skýjafar eða vindur átti engan þátt í fallhlífastökksslysi í Flórída í Bandaríkjunum í gær þegar tveir Íslendingar létu lífið. 24. mars 2013 18:05 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fallhlífastökkvarinn Hjörtur Blöndal hefur skrifað pistil fyrir hönd stökkhópsins í Flórída þar sem hann útskýrir sjónarhorn hópsins sem enn dvelur vestanhafs. Andri Már Þórðarson og Örvar Arnarson létu lífið við fallhlífastökk vestanhafs síðastliðinn föstudag. Þeir voru hluti af hóp Íslendinga sem var við fallhlífastökk í Flórída. Hjörtur segir hópinn hafa ákveðið í sameiningu, í kjölfar slyssins, að tjá sig ekki við fjölmiðla í byrjun ferlisins. Vildi hópurinn láta alla spámennsku um orsakir atburðarins hræðilega eiga sig og bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn lögreglu. Hópurinn hafi hins vegar verið í stöðugu sambandi við ættingja og komið upplýsingum til þeirra um leið og þær hafi borist. Einnig hafi verið unnið náið með ræðismanni Íslands í Orlando varðandi frágang á flutningi hinna látnu til Íslands. Íslenski hópurinn þáði ekki áfallahjálp eftir slysið þar sem enginn taldi sig hafa bráða þörf á henni. Nú hefur íslenskur sálfræðingur verið fenginn utan til þess að ræða við alla í hópnum. „Margir kunna að hafa spurt sig afhverju hópurinn ákvað að vera hér áfram eftir þetta mikla áfall en hópurinn taldi að best væri að halda sig þétt saman og takast á við það sem ein heild. Einnig skilja þeir sem hafa fengið að upplifa þetta fullkomna frelsi sem fallhlífastökk gefur manni betur hvað það er sem þetta frábæra sport gefur okkur sem það stunda." Þá minnist Hjörtur, fyrir hönd hópsins, mannanna tveggja. Forréttindi hafi verið að njóta vinskapar þeirra beggja og minningarnar um gæðamennina muni lifa í okkar hugum.Pistilinn í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Örvar var hetja segir lögreglan Örvar Arnarson, annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída á laugardag, gerði allt sem hann gat til að bjarga Andra Má Þórðarsyni, sem einnig lést. Þetta sýnir upptaka úr myndavél á hjálmi Örvars. „Hann var hetja. Hann dó hetja,“ segir William Lindsey, fulltrúi lögreglustjórans í Paco-sýslu í Flórída. 27. mars 2013 06:00 Annar fallhlífastökkvaranna var með myndavél Annar fallhlífastökkvaranna tveggja sem lést í Zephyrhills í Flórída á laugardaginn var með myndbandsupptökuvél á hjálmi sínum þegar hann stökk. Myndir úr vélinni verða notaðar við rannsókn lögreglu á slysinu, segir á vefnum Tampa Tribune. 25. mars 2013 07:54 Fallhlífarnar opnuðust ekki T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. 24. mars 2013 16:20 Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56 Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Tilkynning frá Frjálsu Falli Skýjafar eða vindur átti engan þátt í fallhlífastökksslysi í Flórída í Bandaríkjunum í gær þegar tveir Íslendingar létu lífið. 24. mars 2013 18:05 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Örvar var hetja segir lögreglan Örvar Arnarson, annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída á laugardag, gerði allt sem hann gat til að bjarga Andra Má Þórðarsyni, sem einnig lést. Þetta sýnir upptaka úr myndavél á hjálmi Örvars. „Hann var hetja. Hann dó hetja,“ segir William Lindsey, fulltrúi lögreglustjórans í Paco-sýslu í Flórída. 27. mars 2013 06:00
Annar fallhlífastökkvaranna var með myndavél Annar fallhlífastökkvaranna tveggja sem lést í Zephyrhills í Flórída á laugardaginn var með myndbandsupptökuvél á hjálmi sínum þegar hann stökk. Myndir úr vélinni verða notaðar við rannsókn lögreglu á slysinu, segir á vefnum Tampa Tribune. 25. mars 2013 07:54
Fallhlífarnar opnuðust ekki T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. 24. mars 2013 16:20
Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56
Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42
Tilkynning frá Frjálsu Falli Skýjafar eða vindur átti engan þátt í fallhlífastökksslysi í Flórída í Bandaríkjunum í gær þegar tveir Íslendingar létu lífið. 24. mars 2013 18:05