Hilmir Snær leikstýrir Monty Python-söngleik Kristjana Arnarsdóttir skrifar 5. júní 2013 10:00 Hilmir Snær Guðnason heldur mikið upp á Monty Python-hópinn. Fréttablaðið/Vilhelm „Það verður landslið grínista sem tekur þátt,“ segir Hilmir Snær Guðnason leikari. Hann sest í leikstjórastólinn í lok árs þegar hann setur á svið söngleikinn Spamalot í Þjóðleikhúsinu. Söngleikurinn byggir á kvikmyndinni „Monty Python and the Holy Grail“ frá árinu 1975 og hefur verið settur upp víða frá 2004. „Monty Python er svona grúppa eins og Fóstbræður. Ég var nú í Fóstbræðrum á sínum tíma og söngleikurinn minnir svolítið á það. Þetta er álíka aulalegt grín, svo þetta verður þrælskemmtilegt,“ segir Hilmir, en meðal þeirra sem leika og syngja verða þau Örn Árnason, Selma Björnsdóttir, Eggert Þorleifsson og Jóhann G. Jóhannsson. „Svo fengum við Maríus Sverrisson til að vera með en hann er búinn að slá í gegn sem söngleikjastjarna úti í Þýskalandi. Hann hefur ekki gert mikið hér heima svo þetta er mikill sigur fyrir okkur,“ segir Hilmir. En er leikstjórn söngleikja eitthvað sem koma skal? „Nei þetta verður sennilega fyrsti og síðasti söngleikurinn sem ég leikstýri,“ segir hann og hlær, en hlakkar til að takast á við verkefnið. Menning Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Það verður landslið grínista sem tekur þátt,“ segir Hilmir Snær Guðnason leikari. Hann sest í leikstjórastólinn í lok árs þegar hann setur á svið söngleikinn Spamalot í Þjóðleikhúsinu. Söngleikurinn byggir á kvikmyndinni „Monty Python and the Holy Grail“ frá árinu 1975 og hefur verið settur upp víða frá 2004. „Monty Python er svona grúppa eins og Fóstbræður. Ég var nú í Fóstbræðrum á sínum tíma og söngleikurinn minnir svolítið á það. Þetta er álíka aulalegt grín, svo þetta verður þrælskemmtilegt,“ segir Hilmir, en meðal þeirra sem leika og syngja verða þau Örn Árnason, Selma Björnsdóttir, Eggert Þorleifsson og Jóhann G. Jóhannsson. „Svo fengum við Maríus Sverrisson til að vera með en hann er búinn að slá í gegn sem söngleikjastjarna úti í Þýskalandi. Hann hefur ekki gert mikið hér heima svo þetta er mikill sigur fyrir okkur,“ segir Hilmir. En er leikstjórn söngleikja eitthvað sem koma skal? „Nei þetta verður sennilega fyrsti og síðasti söngleikurinn sem ég leikstýri,“ segir hann og hlær, en hlakkar til að takast á við verkefnið.
Menning Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira