Grísir skulu vera deyfðir við geldingar 26. mars 2013 06:00 Ólína Þorvarðardóttir og Einar K. Guðfinnsson Bundið verður í lög að dýr séu skyni gæddar verur og eigi að vera laus við vanlíðan, hungur, þorsta, ótta, þjáningu, sársauka, meiðsl og sjúkdóma. Frumvarp um velferð dýra var samþykkt til þriðju umræðu á Alþingi. Nokkur umræða fór fram á milli Ólínu Þorvarðardóttur, varaformanns atvinnuveganefndar, og Einars K. Guðfinnssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um geldingar grísa. Meirihluti nefndarinnar hafði gert þá breytingartillögu við frumvarp ráðherra að fella út heimild til að gelda grísi, yngri en vikugamla, án deyfingar. Einar og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafa hins vegar lagt það til að sú heimild verði veitt og því leyft að gelda grísina án deyfingar, fyrstu viku lífs þeirra. Ólína sagði að ekki ætti að leyfast að gelda nokkur dýr án deyfingar og minnti á að lögin lytu að velferð dýra, ekki búfjárháttum. „Hefur háttvirtur þingmaður einhvern tíma heyrt hljóðin í stungnum grís?" Einar sagði hins vegar rök fyrir því að leyfa deyfingarlausa geldingu svo ungra grísa, en svínabændur hafa lagt það til, og þvertók fyrir að unnið væri gegn velferð dýra. „Háttvirtur þingmaður á ekkert að vera að gera mér upp þá skoðun að ég sé að tala fyrir einhverju dýraplageríi." Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bundið verður í lög að dýr séu skyni gæddar verur og eigi að vera laus við vanlíðan, hungur, þorsta, ótta, þjáningu, sársauka, meiðsl og sjúkdóma. Frumvarp um velferð dýra var samþykkt til þriðju umræðu á Alþingi. Nokkur umræða fór fram á milli Ólínu Þorvarðardóttur, varaformanns atvinnuveganefndar, og Einars K. Guðfinnssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um geldingar grísa. Meirihluti nefndarinnar hafði gert þá breytingartillögu við frumvarp ráðherra að fella út heimild til að gelda grísi, yngri en vikugamla, án deyfingar. Einar og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafa hins vegar lagt það til að sú heimild verði veitt og því leyft að gelda grísina án deyfingar, fyrstu viku lífs þeirra. Ólína sagði að ekki ætti að leyfast að gelda nokkur dýr án deyfingar og minnti á að lögin lytu að velferð dýra, ekki búfjárháttum. „Hefur háttvirtur þingmaður einhvern tíma heyrt hljóðin í stungnum grís?" Einar sagði hins vegar rök fyrir því að leyfa deyfingarlausa geldingu svo ungra grísa, en svínabændur hafa lagt það til, og þvertók fyrir að unnið væri gegn velferð dýra. „Háttvirtur þingmaður á ekkert að vera að gera mér upp þá skoðun að ég sé að tala fyrir einhverju dýraplageríi."
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira