Watkins í 35 ára fangelsi fyrir barnaníð Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. desember 2013 14:39 Watkins var aðalsöngvari velsku rokksveitarinnar Lostprophets. mynd/getty Breski rokksöngvarinn Ian Watkins hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir fjölda kynferðisbrota, þar á meðal tvær tilraunir til þess að nauðga börnum. Watkins játaði hluta brotanna í síðasta mánuði en auk Watkins voru tvær konur á þrítugsaldri dæmdar í 14 og 17 ára fangelsi fyrir aðild sína að málinu. Þeim er lýst sem aðdáendum söngvarans sem leyfðu honum að misnota börn sín kynferðislega. Þá fundust um 27 terabæt af barnaníðefni í tölvum og á hörðum diskum í eigu söngvarans. Í frétt Daily Mail segir að það sé um fimmfalt geymslupláss lögreglunnar í Suður Wales sem fór með rannsókn málsins. Watkins, sem var handtekinn og ákærður í lok síðasta árs, er sagður þurfa að sitja inni í að minnsta kosti 29 ár. Tengdar fréttir HMV fjarlægir tónlist barnaníðingsins Plötur hljómsveitarinnar Lostprophets teknar úr sölu. 29. nóvember 2013 13:55 Breskur poppari játar gróft barnaníð Tónlistarmaðurinn Ian Watkins játaði fjölda kynferðisbrota, þar á meðal tvær tilraunir til þess að nauðga börnum. 26. nóvember 2013 17:48 Lögreglan vissi af barnagirnd Watkins Lögreglan í Suður Wales situr undir ásökunum fyrir að hafa ekki stoppað rokksöngvarann Ian Watkins fyrr. 27. nóvember 2013 13:11 Quarashi ferðaðist með barnaníðingnum Watkins Hljómsveitin Quarashi fór í tónleikaferðalag með hljómsveitinni Lostprophets. Söngvari Lostprophets, Ian Watkins, játaði í dag að hafa framið fjölda kynferðisbrota gegn börnum. 26. nóvember 2013 18:59 Réttað yfir rokksöngvara í sumar Sagður hafa ætlað að nauðga ársgömlu barni. 11. mars 2013 19:51 Rokksöngvari neitar ásökunum um barnaníð Ákærður ásamt tveimur öðrum fyrir brot gegn tæplega ársgömlu barni. 3. júní 2013 20:42 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Breski rokksöngvarinn Ian Watkins hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir fjölda kynferðisbrota, þar á meðal tvær tilraunir til þess að nauðga börnum. Watkins játaði hluta brotanna í síðasta mánuði en auk Watkins voru tvær konur á þrítugsaldri dæmdar í 14 og 17 ára fangelsi fyrir aðild sína að málinu. Þeim er lýst sem aðdáendum söngvarans sem leyfðu honum að misnota börn sín kynferðislega. Þá fundust um 27 terabæt af barnaníðefni í tölvum og á hörðum diskum í eigu söngvarans. Í frétt Daily Mail segir að það sé um fimmfalt geymslupláss lögreglunnar í Suður Wales sem fór með rannsókn málsins. Watkins, sem var handtekinn og ákærður í lok síðasta árs, er sagður þurfa að sitja inni í að minnsta kosti 29 ár.
Tengdar fréttir HMV fjarlægir tónlist barnaníðingsins Plötur hljómsveitarinnar Lostprophets teknar úr sölu. 29. nóvember 2013 13:55 Breskur poppari játar gróft barnaníð Tónlistarmaðurinn Ian Watkins játaði fjölda kynferðisbrota, þar á meðal tvær tilraunir til þess að nauðga börnum. 26. nóvember 2013 17:48 Lögreglan vissi af barnagirnd Watkins Lögreglan í Suður Wales situr undir ásökunum fyrir að hafa ekki stoppað rokksöngvarann Ian Watkins fyrr. 27. nóvember 2013 13:11 Quarashi ferðaðist með barnaníðingnum Watkins Hljómsveitin Quarashi fór í tónleikaferðalag með hljómsveitinni Lostprophets. Söngvari Lostprophets, Ian Watkins, játaði í dag að hafa framið fjölda kynferðisbrota gegn börnum. 26. nóvember 2013 18:59 Réttað yfir rokksöngvara í sumar Sagður hafa ætlað að nauðga ársgömlu barni. 11. mars 2013 19:51 Rokksöngvari neitar ásökunum um barnaníð Ákærður ásamt tveimur öðrum fyrir brot gegn tæplega ársgömlu barni. 3. júní 2013 20:42 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
HMV fjarlægir tónlist barnaníðingsins Plötur hljómsveitarinnar Lostprophets teknar úr sölu. 29. nóvember 2013 13:55
Breskur poppari játar gróft barnaníð Tónlistarmaðurinn Ian Watkins játaði fjölda kynferðisbrota, þar á meðal tvær tilraunir til þess að nauðga börnum. 26. nóvember 2013 17:48
Lögreglan vissi af barnagirnd Watkins Lögreglan í Suður Wales situr undir ásökunum fyrir að hafa ekki stoppað rokksöngvarann Ian Watkins fyrr. 27. nóvember 2013 13:11
Quarashi ferðaðist með barnaníðingnum Watkins Hljómsveitin Quarashi fór í tónleikaferðalag með hljómsveitinni Lostprophets. Söngvari Lostprophets, Ian Watkins, játaði í dag að hafa framið fjölda kynferðisbrota gegn börnum. 26. nóvember 2013 18:59
Rokksöngvari neitar ásökunum um barnaníð Ákærður ásamt tveimur öðrum fyrir brot gegn tæplega ársgömlu barni. 3. júní 2013 20:42