Hrollur í höfuðborginni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. apríl 2013 21:15 Leiðindahelgi framundan segir Stormurinn. Eflaust hafa margir höfuðborgarbúar verið með hroll í dag, og svo virðist sem hlýindi undanfarinna daga séu að baki. Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur vill þó meina að mögulega séu Sunnlendingar orðnir of góðu vanir. „Voðalega eru þetta flóknar spurningar,“ sagði Sigurður þegar Vísir spurði hann hvers vegna væri svona kalt. „Þetta er skammvinnt kuldakast sem tekur enda á sunnudaginn, en fram að því er þetta lítið spennandi. Lægðirnar okkar hafa farið meira og minna langt fyrir sunnan land og svo norður með austurströndinni, og í kjölfarið fáum við þessi norðanskot. Það eru nú alltaf þeir fyrir norðan sem lenda verst í þessu. En það er leiðindahelgi framundan.“ En hvenær má eiga von á því að fólk geti dregið fram stuttbuxurnar? „Ef við horfum aftur í tímann þá höfum við verið að lenda í norðanhretum í apríl og maí og ekkert óeðlilegt við að það komi svona skot og skot, þó það sé gott á milli. En samúð mín liggur hjá þeim sem búa á norðurhelmingi landsins því þeir hafa haft vetur í allan vetur, á meðan við fyrir sunnan vitum stundum ekki alveg hvaða árstíð er. En varðandi stuttbuxurnar, þá bendir margt til þess að seinni hluti mánaðarins verði mjög góður.“ Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Eflaust hafa margir höfuðborgarbúar verið með hroll í dag, og svo virðist sem hlýindi undanfarinna daga séu að baki. Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur vill þó meina að mögulega séu Sunnlendingar orðnir of góðu vanir. „Voðalega eru þetta flóknar spurningar,“ sagði Sigurður þegar Vísir spurði hann hvers vegna væri svona kalt. „Þetta er skammvinnt kuldakast sem tekur enda á sunnudaginn, en fram að því er þetta lítið spennandi. Lægðirnar okkar hafa farið meira og minna langt fyrir sunnan land og svo norður með austurströndinni, og í kjölfarið fáum við þessi norðanskot. Það eru nú alltaf þeir fyrir norðan sem lenda verst í þessu. En það er leiðindahelgi framundan.“ En hvenær má eiga von á því að fólk geti dregið fram stuttbuxurnar? „Ef við horfum aftur í tímann þá höfum við verið að lenda í norðanhretum í apríl og maí og ekkert óeðlilegt við að það komi svona skot og skot, þó það sé gott á milli. En samúð mín liggur hjá þeim sem búa á norðurhelmingi landsins því þeir hafa haft vetur í allan vetur, á meðan við fyrir sunnan vitum stundum ekki alveg hvaða árstíð er. En varðandi stuttbuxurnar, þá bendir margt til þess að seinni hluti mánaðarins verði mjög góður.“
Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira