Níutíu og níu tónleikar að baki 11. nóvember 2013 22:00 Gerrit Schuil Fréttablaðið/Anton Brink Fimmta veturinn í röð er boðið upp á hádegistónleikana „Ljáðu okkur eyra“ í Fríkirkjunni í Reykjavík. Það var píanóleikarinn og hljómsveitarstjórinn Gerrit Schuil sem ákvað að efna til þessarar tónleikaraðar haustið 2009 og hefur hann alla tíð síðan verið listrænn stjórnandi tónleikanna. „Tónleikarnir voru þá hugsaðir sem eins konar andlag tónlistarinnar í því dapurlega andrúmslofti sem ríkti á Íslandi fyrstu misserin eftir efnahagshrunið 2008, stund með tónlist heimsins til að lyfta andanum og vekja mönnum kjark,“ segir Gerrit um tónleikaröðina. „Síðan hefur þjóðin fengið að líta betri daga en hádegistónleikarnir eru enn á sínum stað yfir veturinn og miðla vikulega þeim auði sem verðbréfamarkaðir heimsins treysta sé seint til að skrá og færa til vísitölu“ segir Gerrit, jafnframt. Níutíu og níu tónleikar eru að baki og tónleikar númer eitt hundrað verða í þessari viku, miðvikudaginn 13. nóvember, kl. 12:15 í Fríkirkjunni í Reykjavík og standa í hálftíma. Á þessum tímamótum syngur Ágúst Ólafsson við undirleik Gerrits Schuil sönglög eftir Franz Schubert, sum lítt kunn en önnur alþekkt. Þeir Ágúst Ólafsson og Gerrit Schuil hafa lengi unnið saman að list ljóðasöngsins og unnið þar mörg afrek. Fyrir túlkun sína á þremur ljóðaflokkum Schuberts á Listahátíð í Reykjavík 2010 hlutu þeir Íslensku tónlistarverðlaunin með umsögninni: „Áhrífaríkur flutningur þeirra á þessum helstu ljóðaflokkum tónbókmenntanna er þeim sem á hlýddu ógleymanleg stund.“ Menning Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Fimmta veturinn í röð er boðið upp á hádegistónleikana „Ljáðu okkur eyra“ í Fríkirkjunni í Reykjavík. Það var píanóleikarinn og hljómsveitarstjórinn Gerrit Schuil sem ákvað að efna til þessarar tónleikaraðar haustið 2009 og hefur hann alla tíð síðan verið listrænn stjórnandi tónleikanna. „Tónleikarnir voru þá hugsaðir sem eins konar andlag tónlistarinnar í því dapurlega andrúmslofti sem ríkti á Íslandi fyrstu misserin eftir efnahagshrunið 2008, stund með tónlist heimsins til að lyfta andanum og vekja mönnum kjark,“ segir Gerrit um tónleikaröðina. „Síðan hefur þjóðin fengið að líta betri daga en hádegistónleikarnir eru enn á sínum stað yfir veturinn og miðla vikulega þeim auði sem verðbréfamarkaðir heimsins treysta sé seint til að skrá og færa til vísitölu“ segir Gerrit, jafnframt. Níutíu og níu tónleikar eru að baki og tónleikar númer eitt hundrað verða í þessari viku, miðvikudaginn 13. nóvember, kl. 12:15 í Fríkirkjunni í Reykjavík og standa í hálftíma. Á þessum tímamótum syngur Ágúst Ólafsson við undirleik Gerrits Schuil sönglög eftir Franz Schubert, sum lítt kunn en önnur alþekkt. Þeir Ágúst Ólafsson og Gerrit Schuil hafa lengi unnið saman að list ljóðasöngsins og unnið þar mörg afrek. Fyrir túlkun sína á þremur ljóðaflokkum Schuberts á Listahátíð í Reykjavík 2010 hlutu þeir Íslensku tónlistarverðlaunin með umsögninni: „Áhrífaríkur flutningur þeirra á þessum helstu ljóðaflokkum tónbókmenntanna er þeim sem á hlýddu ógleymanleg stund.“
Menning Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“