Öryrkjabandalagið skorar á stjórnvöld Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 20. ágúst 2013 17:04 Samtök Iðnaðarsins mótmæla nýrri byggingarreglugerð sem ÖBÍ telur mikið framfaraspor fyrir fatlaða. myn/365 Öryrkjabandalagið segir útreikninga Samtaka iðnaðarins vegna breytinga á nýrri reglugerð ekki standast og skora á stjórnvöld að fara ekki út í vanhugsaðar breytingar á reglugerðinni. Öryrkjabandalagið heldur því fram að kostnaðaraukinn vegna reglugerðarinnar sé óverulegur og því fráleitt að hverfa frá því framfaraspori sem tekið var við gildistöku nýju reglugerðarinnar í fyrra. Nýja reglugerðin byggir að hluta til á breyttri hugmyndafræði, svokallaðri algildri hönnun. Samkvæmt hugmyndafræðinni er þess krafist að við hönnun mannvirkja sé frá upphafi tekið mið af þörfum allra, þar á meðal fatlaðra og þeirra sem búa við skerta hreyfigetu. Samtök iðnaðarins hafa mótmælt nýju reglugerðinni og vilja að aðrar kröfur verði gerðar til húsnæðis fyrir fatlaða og öryrkja. Öryrkjabandalagið telur að með því að beina fötluðu fólki og fólki með skerta hreyfigetu í sér húsnæði án eðlilegs sambýlis við aðra landsmenn, sé stuðlað að aðskilnaðarstefnu. Bandalagið telur að útreikningar Samtaka iðnaðarins um kostnað vegna nýju reglugerðarinnar standist ekki. Samtök Iðnaðarins hafa haldið því fram að kostnaðaraukinn sé 9,6 til 12,4%. Öryrkjabandalagið segir að sú niðurstaða samtakanna sé hins vegar byggð á mati sem þau og Búseti létu gera á kostnaði við tiltekið hús sem aðilarnir völdu að nota. Bandalagið segir að Mannvirkjastofnun hafi áður borið saman byggingarkostnað samkvæmt eldri reglugerð og og þeirri nýju og niðurstaðan var að um óverulega kostnaðarauka væri að ræða. Mannvirkjastofnun fól óháðum aðila að leggja mat á kostnaðinn og var niðurstaðan að hækkunin væri á bilinu 2,2 til 3,1%. Þá segir Öryrkjabandalagið að Umhverfisráðuneytið hafi jafnframt þegar ákveðið að gera tilteknar breytingar á byggingarreglugerðinni sem draga enn frekar úr hækkuninni. Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Öryrkjabandalagið segir útreikninga Samtaka iðnaðarins vegna breytinga á nýrri reglugerð ekki standast og skora á stjórnvöld að fara ekki út í vanhugsaðar breytingar á reglugerðinni. Öryrkjabandalagið heldur því fram að kostnaðaraukinn vegna reglugerðarinnar sé óverulegur og því fráleitt að hverfa frá því framfaraspori sem tekið var við gildistöku nýju reglugerðarinnar í fyrra. Nýja reglugerðin byggir að hluta til á breyttri hugmyndafræði, svokallaðri algildri hönnun. Samkvæmt hugmyndafræðinni er þess krafist að við hönnun mannvirkja sé frá upphafi tekið mið af þörfum allra, þar á meðal fatlaðra og þeirra sem búa við skerta hreyfigetu. Samtök iðnaðarins hafa mótmælt nýju reglugerðinni og vilja að aðrar kröfur verði gerðar til húsnæðis fyrir fatlaða og öryrkja. Öryrkjabandalagið telur að með því að beina fötluðu fólki og fólki með skerta hreyfigetu í sér húsnæði án eðlilegs sambýlis við aðra landsmenn, sé stuðlað að aðskilnaðarstefnu. Bandalagið telur að útreikningar Samtaka iðnaðarins um kostnað vegna nýju reglugerðarinnar standist ekki. Samtök Iðnaðarins hafa haldið því fram að kostnaðaraukinn sé 9,6 til 12,4%. Öryrkjabandalagið segir að sú niðurstaða samtakanna sé hins vegar byggð á mati sem þau og Búseti létu gera á kostnaði við tiltekið hús sem aðilarnir völdu að nota. Bandalagið segir að Mannvirkjastofnun hafi áður borið saman byggingarkostnað samkvæmt eldri reglugerð og og þeirri nýju og niðurstaðan var að um óverulega kostnaðarauka væri að ræða. Mannvirkjastofnun fól óháðum aðila að leggja mat á kostnaðinn og var niðurstaðan að hækkunin væri á bilinu 2,2 til 3,1%. Þá segir Öryrkjabandalagið að Umhverfisráðuneytið hafi jafnframt þegar ákveðið að gera tilteknar breytingar á byggingarreglugerðinni sem draga enn frekar úr hækkuninni.
Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira