Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Haraldur Guðmundsson skrifar 21. ágúst 2013 12:17 Leikskólinn 101 stendur á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Mynd/GVA Fyrrverandi sumarstarfsmaður á leikskólanum 101 á Vesturgötu í Reykjavík segist eiga þrjú til fjögur myndbönd sem sýni „slæmt“ ofbeldi gegn börnum. Þar á meðal sé upptaka af starfsmanni leikskólans að rassskella barn. Hún segir sig og annan fyrrverandi sumarstarfsmann hafa ákveðið að taka upp umrædd myndbönd svo þeim yrði trúað. Ríkisútvarpið greindi frá málinu í gærkvöldi og sagði starfsmennina fyrrverandi hafa farið með málið inn á borð Barnaverndar Reykjavíkur sem síðan ákvað að taka það til rannsóknar. Eins og sagði í frétt á Vísi fyrr í dag þá hafna stjórnendur leikskólans alfarið ásökunum um að hafa beitt börn sem þar dvöldu margvíslegu harðræði í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé nú í rannsókn og að rannsóknin muni leið hið sanna í ljós. Fréttastofa óskaði eftir viðbrögðum starfsmanna skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar nú fyrir hádegi en án árangurs.Uppfært kl. 13.00:Samkvæmt heimasíðu RÚV hafa tveir starfsmenn leikskólans verið sendir í leyfi á meðan rannsóknin stendur yfir.Uppfært kl 14:20 Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri, staðfesti í samtali við Vísi að tveir starfsmenn hefðu verið sendir í leyfi. Hún sagðist hafa hringt persónulega í foreldra leikskólabarnanna þegar málið kom upp og að nokkur þeirra hefðu heimsótt hana í dag. „En það er ekkert nýtt að frétta frá því ég gaf yfirlýsingu mína. Málið er einfaldlega í rannsókn,“ sagði hún. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Fyrrverandi sumarstarfsmaður á leikskólanum 101 á Vesturgötu í Reykjavík segist eiga þrjú til fjögur myndbönd sem sýni „slæmt“ ofbeldi gegn börnum. Þar á meðal sé upptaka af starfsmanni leikskólans að rassskella barn. Hún segir sig og annan fyrrverandi sumarstarfsmann hafa ákveðið að taka upp umrædd myndbönd svo þeim yrði trúað. Ríkisútvarpið greindi frá málinu í gærkvöldi og sagði starfsmennina fyrrverandi hafa farið með málið inn á borð Barnaverndar Reykjavíkur sem síðan ákvað að taka það til rannsóknar. Eins og sagði í frétt á Vísi fyrr í dag þá hafna stjórnendur leikskólans alfarið ásökunum um að hafa beitt börn sem þar dvöldu margvíslegu harðræði í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé nú í rannsókn og að rannsóknin muni leið hið sanna í ljós. Fréttastofa óskaði eftir viðbrögðum starfsmanna skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar nú fyrir hádegi en án árangurs.Uppfært kl. 13.00:Samkvæmt heimasíðu RÚV hafa tveir starfsmenn leikskólans verið sendir í leyfi á meðan rannsóknin stendur yfir.Uppfært kl 14:20 Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri, staðfesti í samtali við Vísi að tveir starfsmenn hefðu verið sendir í leyfi. Hún sagðist hafa hringt persónulega í foreldra leikskólabarnanna þegar málið kom upp og að nokkur þeirra hefðu heimsótt hana í dag. „En það er ekkert nýtt að frétta frá því ég gaf yfirlýsingu mína. Málið er einfaldlega í rannsókn,“ sagði hún.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira