Mistök úr Stjörnustríði líta dagsins ljós Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. október 2013 13:01 Myndskeiðin höfðu ekki sést áratugum saman. Rithöfundurinn J.W. Winzler, sem meðal annars hefur skrifað bækur um gerð Stjörnustríðskvikmyndanna, safnaði saman mistökum og sprelli við gerð upprunalegu myndanna sem höfðu ekki sést áratugum saman og sýndi á Comic-Con-ráðstefnunni í sumar. Nú er myndband Winzlers komið á internetið og í því má meðal annars sjá Alec Guinness fá handlegg Chewbacca í andlitið, Peter Cushing klúðra línunum sínum og Stormtrooper-hermenn klöngrast vandræðalega inn um um sprengjugat á hurð sem reyndist vera of lítið. Þá má einnig sjá Harrison Ford reyna að éta heyrnartólin sín eftir að hann klúðrar línu. Hljóð vantar á fyrri hluta myndbandsins, en það má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Rithöfundurinn J.W. Winzler, sem meðal annars hefur skrifað bækur um gerð Stjörnustríðskvikmyndanna, safnaði saman mistökum og sprelli við gerð upprunalegu myndanna sem höfðu ekki sést áratugum saman og sýndi á Comic-Con-ráðstefnunni í sumar. Nú er myndband Winzlers komið á internetið og í því má meðal annars sjá Alec Guinness fá handlegg Chewbacca í andlitið, Peter Cushing klúðra línunum sínum og Stormtrooper-hermenn klöngrast vandræðalega inn um um sprengjugat á hurð sem reyndist vera of lítið. Þá má einnig sjá Harrison Ford reyna að éta heyrnartólin sín eftir að hann klúðrar línu. Hljóð vantar á fyrri hluta myndbandsins, en það má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira