Vertu besta útgáfan af sjálfri þér Marín Manda skrifar 15. nóvember 2013 11:15 Helga Marín Bergsteinsdóttir. Sex fyrirlesarar halda námskeiðið Orka, hreysti og vellíðan fyrir konuna sem vill lifa lífinu til fullnustu. Ég hef unnið með konum frá öllum hornum heimsins og mér finnst áberandi hve íslenskar konur eru öflugri en flestar þær sem ég hef hitt annars staðar. Þær gera sér kannski ekki grein fyrir því sjálfar en eru með ótrúlegan kraft sem þær ná stundum ekki að virkja að fullu,“ segir Helga Marín Bergsteinsdóttir, sem er menntuð sem íþróttafræðingur og markþjálfi. Helga Marín býr í Dubai og rekur sitt eigið fyrirtæki, Health, Mind and Body. Í þessari heimsókn sinni til Íslands ákvað hún ásamt fimm öðrum reynsluríkum konum að halda námskeið til að efla konuna ásamt því að láta gott af sér leiða. Námskeiðið nefnist Orka, hreysti og vellíðan og er haldið til styrktar Ljósinu. „Ég lærði fyrir nokkrum árum að tengjast innsæi mínu en þá koma ótrúlegir hlutir upp í hendurnar á manni. Á yngri árum var ég með bæði brotna sjálfsmynd og lélegt sjálfstraust en með réttum verkfærum hefur það leitt mig í ýmis verkefni sem mig hafði aldrei grunað. Það er sorglegt hve mikil verðmæti fara til spillis þegar sjálfstraustið vantar,“ segir Helga Marín og heldur áfram: „Svörin gætu legið nær þér en þú heldur því flestar okkar eiga sér drauma en fæstar okkar láta þá rætast.“ Aðrir fyrirlesarar sjálfseflingarnámskeiðsins eru þær Guðrún Bergmann, Ingrid Kuhlman, Lukka Pálsdóttir, Bjargey Aðalsteinsdóttir og Edda Björgvins. Námskeiðið fer fram á Happi laugardaginn 16. nóvember frá kl. 10-16 en hægt að kaupa miða á midi.is Nánari upplýsingar er að finna á healthmindbody.net Heilsa Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira
Sex fyrirlesarar halda námskeiðið Orka, hreysti og vellíðan fyrir konuna sem vill lifa lífinu til fullnustu. Ég hef unnið með konum frá öllum hornum heimsins og mér finnst áberandi hve íslenskar konur eru öflugri en flestar þær sem ég hef hitt annars staðar. Þær gera sér kannski ekki grein fyrir því sjálfar en eru með ótrúlegan kraft sem þær ná stundum ekki að virkja að fullu,“ segir Helga Marín Bergsteinsdóttir, sem er menntuð sem íþróttafræðingur og markþjálfi. Helga Marín býr í Dubai og rekur sitt eigið fyrirtæki, Health, Mind and Body. Í þessari heimsókn sinni til Íslands ákvað hún ásamt fimm öðrum reynsluríkum konum að halda námskeið til að efla konuna ásamt því að láta gott af sér leiða. Námskeiðið nefnist Orka, hreysti og vellíðan og er haldið til styrktar Ljósinu. „Ég lærði fyrir nokkrum árum að tengjast innsæi mínu en þá koma ótrúlegir hlutir upp í hendurnar á manni. Á yngri árum var ég með bæði brotna sjálfsmynd og lélegt sjálfstraust en með réttum verkfærum hefur það leitt mig í ýmis verkefni sem mig hafði aldrei grunað. Það er sorglegt hve mikil verðmæti fara til spillis þegar sjálfstraustið vantar,“ segir Helga Marín og heldur áfram: „Svörin gætu legið nær þér en þú heldur því flestar okkar eiga sér drauma en fæstar okkar láta þá rætast.“ Aðrir fyrirlesarar sjálfseflingarnámskeiðsins eru þær Guðrún Bergmann, Ingrid Kuhlman, Lukka Pálsdóttir, Bjargey Aðalsteinsdóttir og Edda Björgvins. Námskeiðið fer fram á Happi laugardaginn 16. nóvember frá kl. 10-16 en hægt að kaupa miða á midi.is Nánari upplýsingar er að finna á healthmindbody.net
Heilsa Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira