Falskar játningar algengari en áður var talið Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. mars 2013 14:42 Sævar Marínó Ciesielski var einn sakborninga í málinu. Hann er nú látinn. Mynd/ Bjarnleifur Bjarnleifsson. Falskar játningar eru mun algengari en lengi var talið, segir í skýrslu nefndar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Í skýrslunni segir jafnramt að síðastliðin 30 ár hafi margar rannsóknir farið fram á tengslum við falskar játningar. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag komst nefndin að þeirri niðurstöðu að framburður sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmáli, bæði hjá lögreglu og fyrir dómi, hafi annað hvort verið beinlínis falskir eða óáreiðanlegir. Í skýrslunni segir að þegar DNA rannsóknir voru kynntar til sögunnar á níunda áratugnum hafi það orðið auðveldara að komast að sakleysi þeirra sem sögðust hafa gefið falska játningu. Þann 26. febrúar síðastliðinn hafi 302 dómar verið ógiltir vegna DNA prófa í Bandaríkjunum frá árinu 1989. Vísindagrunnurinn á bak við falskar játningar sé nú orðinn töluverður og hafi hann haft áhrif á dómaframkvæmd á alþjóðavísu. Með tilliti til þeirrar þekkingar sem nú liggi fyrir um óáreiðanlega framburði og falskar játningar og þeirrar afdráttarlausu niðurstöðu sem nú liggi fyrir í skýrslu þessari um framburði dómfelldu í Guðmundar- og Geirfinnsmálum telji starfshópurinn það koma til álita að lagt verði fram lagafrumvarp sem mælir fyrir um endurupptöku málanna. Fyrir slíkum ráðstöfunum, sem séu án nokkurrar hliðstæðu, séu bæði rök með og á móti. Hér kæmu til að mynda. til skoðunar sjónarmið um þrískiptingu ríkisvaldsins. Dómar á æðsta dómstigi séu endanlegir og samkvæmt gildandi lögum sé það einungis á valdsviði endurupptökunefndar að mæla fyrir um endurupptöku sakamála. Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Falskar játningar eru mun algengari en lengi var talið, segir í skýrslu nefndar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Í skýrslunni segir jafnramt að síðastliðin 30 ár hafi margar rannsóknir farið fram á tengslum við falskar játningar. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag komst nefndin að þeirri niðurstöðu að framburður sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmáli, bæði hjá lögreglu og fyrir dómi, hafi annað hvort verið beinlínis falskir eða óáreiðanlegir. Í skýrslunni segir að þegar DNA rannsóknir voru kynntar til sögunnar á níunda áratugnum hafi það orðið auðveldara að komast að sakleysi þeirra sem sögðust hafa gefið falska játningu. Þann 26. febrúar síðastliðinn hafi 302 dómar verið ógiltir vegna DNA prófa í Bandaríkjunum frá árinu 1989. Vísindagrunnurinn á bak við falskar játningar sé nú orðinn töluverður og hafi hann haft áhrif á dómaframkvæmd á alþjóðavísu. Með tilliti til þeirrar þekkingar sem nú liggi fyrir um óáreiðanlega framburði og falskar játningar og þeirrar afdráttarlausu niðurstöðu sem nú liggi fyrir í skýrslu þessari um framburði dómfelldu í Guðmundar- og Geirfinnsmálum telji starfshópurinn það koma til álita að lagt verði fram lagafrumvarp sem mælir fyrir um endurupptöku málanna. Fyrir slíkum ráðstöfunum, sem séu án nokkurrar hliðstæðu, séu bæði rök með og á móti. Hér kæmu til að mynda. til skoðunar sjónarmið um þrískiptingu ríkisvaldsins. Dómar á æðsta dómstigi séu endanlegir og samkvæmt gildandi lögum sé það einungis á valdsviði endurupptökunefndar að mæla fyrir um endurupptöku sakamála.
Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira