Kóngur og drottning endurheimta hásæti sín Jakob Bjarnar skrifar 23. desember 2013 13:56 Þessir höfundar sigla kátir inní hátíðina með góða sölu bóka sinna fyrirliggjandi. Síðasti sölulisti bókaútgefenda fyrir jól ætti að sýna nokkuð glögglega hvernig línur liggja í bóksölu þessa vertíðina. Og kunnugleg eru nöfnin; sölukóngur og drottning undanfarinna ára hafa endurheimt hásæti sín. Vilhelm Anton Jónsson, sem hefur verið á toppnum, víkur nú fyrir glæpasagnahöfundunum Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Guðni Ágústsson má vel við una í fjórða sætinu sem og Jón Kalmann Stefánsson sem er kominn í fimmta sæti. Þrátt fyrir að vera viðurkenndur höfundur hefur Jón Kalmann ekki verið meðal söluhæstu höfunda. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá félagi bókaútgefenda er þetta langstærsta söluvika ársins í íslenskum bókum og var sala um helgina mjög góð.Topplistinn 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Vísindabók Villa -Vilhelm Anton Jónsson 4. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 5. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 6. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 7. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 8. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 9. Grimmd - Stefán Máni 10. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason Ævisögur 1. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll Ormarsson 2. Sigrún og Friðgeir - Sigrún Pálsdóttir 3. Við Jóhanna - Jónína Leósdóttir 4. Manga með svartan vanga - Ómar Ragnarsson 5. Ár drekans : dagbók utanríkisráðherra - Össur Skarphéðinsson 6. Gullin ský - Óskar Þór Halldórsson 7. Steingrímur J. - Steingrímur J. Sigfússon / Björn Þ. Sigbjörnsson 8. Jón Páll - Sölvi Tryggvason 9. Það skelfur - Ragnar Stefánsson 10. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Íslensk skáldverk 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 4. Grimmd - Stefán Máni 5. Sæmd - Guðmundur Andri Thorsson 6. Dísusaga - Vigdís Grímsdóttir 7. Mánasteinn - Sjón 8. Glæpurinn ástarsaga - Árni Þórarinsson 9. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir 10. Hlustað - Jón Óttar Ólafsson Þýdd skáldverk 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna (innbundin) - Jonas Jonasson 2. Og fjöllin endurómuðu - Khaled Hosseini 3. Ólæsinginn sem kunni að reikna (kilja) - Jonas Jonasson 4. Maður sem heitir Ove (innbundin) - Fredrik Beckman 5. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt 6. Týndu árin (innbundin) - Mary Higgins Clark 7. Týndu árin (kilja) - Mary Higgins Clark 8. Maður sem heitir Ove (kilja) - Fredrik Beckman 9. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 10. Konungar kljást - George R.R. Martin Íslenskar barnabækur 1. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson 2. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason 3. Tímakistan - Andri Snær Magnason 4. Strákar - Bjarni Fritzson / Kristín Tómasdóttir 5. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig. 6. Múrinn - Sif Sigmarsdóttir 7. Strokubörnin á Skuggaskeri - Sigrún Eldjárn 8. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 9. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson 10. Spurningabókin 2013 - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Ingi Þýddar barnabækur 1. Amma glæpon - David Walliams 2. Kafteinn Ofurbrók og hefnd geislavirku róbótabrókanna - Dav Pilkey 3. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Ýmsir 4. Jólasyrpa 2013 - Walt Disney 5. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney 6. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright 7. Byggjum úr LEGO - Daniel Lipkowitz 8. Afbrigði - Veronica Roth 9. Skúli skelfir : líkaminn - Francesca Simon 10. Eiðrofinn - Michael Scott Fræði og almennt efni 1. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 2. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 3. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 4. Háski í hafi - Illugi Jökulsson 5. Læknirinn í eldhúsinu - Ragnar Freyr Ingvarsson 6. Matargleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 7. Stóra handavinnubókin - Maggi Gordon 8. Fjallabókin - Jón Gauti Jónsson 9. Sir Alex - Guðjón Ingi Eiríksson 10. Förðun : skref fyrir skref - Kristín Stefánsdóttir Ljóð 1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson 2. Megas - Magnús Þór Jónsson 3. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson 4. Krosshólshlátur - Ýmsir 5. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri 6. Stolin krækiber - Dagbjartur Dagbjartsson / Bjarni Þór Bjarnason 7. Ljóð 1954-2004 - Tomas Tranströmer 8. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson 9. Ljóð í leiðinni - Ármann Jakobsson 10. Að sigra heiminn - Steinn Steinarr Kiljulistinn 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 2. Pabbinn - Bjarni Haukur Þórsson 3. My pussy is hungry - Hugleikur Dagsson 4. Gröfin á fjallinu - Hjort Rosenfeldt 5. Týndu árin - Mary Higgins Clark 6. Ógæfa - Hugleikur Dagsson / Rán Flygenring 7. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman 8. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 9. Konungar kljást - George R.R. Martin 10. Úlfshjarta - Stefán Máni Menning Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Sjá meira
Síðasti sölulisti bókaútgefenda fyrir jól ætti að sýna nokkuð glögglega hvernig línur liggja í bóksölu þessa vertíðina. Og kunnugleg eru nöfnin; sölukóngur og drottning undanfarinna ára hafa endurheimt hásæti sín. Vilhelm Anton Jónsson, sem hefur verið á toppnum, víkur nú fyrir glæpasagnahöfundunum Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Guðni Ágústsson má vel við una í fjórða sætinu sem og Jón Kalmann Stefánsson sem er kominn í fimmta sæti. Þrátt fyrir að vera viðurkenndur höfundur hefur Jón Kalmann ekki verið meðal söluhæstu höfunda. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá félagi bókaútgefenda er þetta langstærsta söluvika ársins í íslenskum bókum og var sala um helgina mjög góð.Topplistinn 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Vísindabók Villa -Vilhelm Anton Jónsson 4. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 5. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 6. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 7. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 8. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 9. Grimmd - Stefán Máni 10. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason Ævisögur 1. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll Ormarsson 2. Sigrún og Friðgeir - Sigrún Pálsdóttir 3. Við Jóhanna - Jónína Leósdóttir 4. Manga með svartan vanga - Ómar Ragnarsson 5. Ár drekans : dagbók utanríkisráðherra - Össur Skarphéðinsson 6. Gullin ský - Óskar Þór Halldórsson 7. Steingrímur J. - Steingrímur J. Sigfússon / Björn Þ. Sigbjörnsson 8. Jón Páll - Sölvi Tryggvason 9. Það skelfur - Ragnar Stefánsson 10. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Íslensk skáldverk 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 4. Grimmd - Stefán Máni 5. Sæmd - Guðmundur Andri Thorsson 6. Dísusaga - Vigdís Grímsdóttir 7. Mánasteinn - Sjón 8. Glæpurinn ástarsaga - Árni Þórarinsson 9. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir 10. Hlustað - Jón Óttar Ólafsson Þýdd skáldverk 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna (innbundin) - Jonas Jonasson 2. Og fjöllin endurómuðu - Khaled Hosseini 3. Ólæsinginn sem kunni að reikna (kilja) - Jonas Jonasson 4. Maður sem heitir Ove (innbundin) - Fredrik Beckman 5. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt 6. Týndu árin (innbundin) - Mary Higgins Clark 7. Týndu árin (kilja) - Mary Higgins Clark 8. Maður sem heitir Ove (kilja) - Fredrik Beckman 9. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 10. Konungar kljást - George R.R. Martin Íslenskar barnabækur 1. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson 2. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason 3. Tímakistan - Andri Snær Magnason 4. Strákar - Bjarni Fritzson / Kristín Tómasdóttir 5. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig. 6. Múrinn - Sif Sigmarsdóttir 7. Strokubörnin á Skuggaskeri - Sigrún Eldjárn 8. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 9. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson 10. Spurningabókin 2013 - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Ingi Þýddar barnabækur 1. Amma glæpon - David Walliams 2. Kafteinn Ofurbrók og hefnd geislavirku róbótabrókanna - Dav Pilkey 3. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Ýmsir 4. Jólasyrpa 2013 - Walt Disney 5. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney 6. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright 7. Byggjum úr LEGO - Daniel Lipkowitz 8. Afbrigði - Veronica Roth 9. Skúli skelfir : líkaminn - Francesca Simon 10. Eiðrofinn - Michael Scott Fræði og almennt efni 1. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 2. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 3. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 4. Háski í hafi - Illugi Jökulsson 5. Læknirinn í eldhúsinu - Ragnar Freyr Ingvarsson 6. Matargleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 7. Stóra handavinnubókin - Maggi Gordon 8. Fjallabókin - Jón Gauti Jónsson 9. Sir Alex - Guðjón Ingi Eiríksson 10. Förðun : skref fyrir skref - Kristín Stefánsdóttir Ljóð 1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson 2. Megas - Magnús Þór Jónsson 3. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson 4. Krosshólshlátur - Ýmsir 5. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri 6. Stolin krækiber - Dagbjartur Dagbjartsson / Bjarni Þór Bjarnason 7. Ljóð 1954-2004 - Tomas Tranströmer 8. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson 9. Ljóð í leiðinni - Ármann Jakobsson 10. Að sigra heiminn - Steinn Steinarr Kiljulistinn 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 2. Pabbinn - Bjarni Haukur Þórsson 3. My pussy is hungry - Hugleikur Dagsson 4. Gröfin á fjallinu - Hjort Rosenfeldt 5. Týndu árin - Mary Higgins Clark 6. Ógæfa - Hugleikur Dagsson / Rán Flygenring 7. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman 8. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 9. Konungar kljást - George R.R. Martin 10. Úlfshjarta - Stefán Máni
Menning Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Sjá meira