Farið fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundið fangelsi Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 11. desember 2013 19:22 mynd/Egill Í dag var þingfesting í Héraðsdómi Vesturlands í máli gegn konu sem ók ölvuð á bifreið þar sem 17 ára stúlka var ökumaður, með þeim afleiðingum að stúlkan lést. Atvikið átti sér stað aðfararnótt 6. apríl síðastliðinn skammt norðan Hvalfjarðarganga. Konan sem ákærð var ölvuð og var á leið austur þegar hún missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hann hafnaði framan á fólksbifreið sem var að koma úr gagnstæðri átt. Ákæran á hendur konunni er í þremur liðum, ákært er fyrir manndráp af gáleysi, ölvunarakstur og önnur umferðarlagabrot. Farið er fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundinn dóm. Stúlkan sem lést hét Lovísa Hrund Svavarsdóttir. Faðir hennar, Svavar Skarphéðinn Guðmundsson, sagði í viðtali við DV að fjölskyldan væri slegin og mikil vonbrigði væru hversu líf dóttur hans hans væri lítils metið. Honum finnst ákæran til háborinnar skammar. Í viðtali í Kastljósi í haust sagði Svavar: „Þetta er ekkert manndráp af gáleysi.“ Hann hafði kynnst sér refsirammann fyrir brot sem þessi og hann segir að refsiramminn sé að hámarki sex ár. Eftir því sem hann hafi komist af sé þó aðeins verið að dæma fólk í 8 til 9 mánaða fangelsi fyrir slík brot. „Af hverju nýta þeir ekki þennan refsiramma? Þetta er ekkert manndráp af gáleysi, þetta var bara aftaka– hún átti aldrei séns,“ segir Svavar í viðtalinu um örlög dóttur sinnar. Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Sjá meira
Í dag var þingfesting í Héraðsdómi Vesturlands í máli gegn konu sem ók ölvuð á bifreið þar sem 17 ára stúlka var ökumaður, með þeim afleiðingum að stúlkan lést. Atvikið átti sér stað aðfararnótt 6. apríl síðastliðinn skammt norðan Hvalfjarðarganga. Konan sem ákærð var ölvuð og var á leið austur þegar hún missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hann hafnaði framan á fólksbifreið sem var að koma úr gagnstæðri átt. Ákæran á hendur konunni er í þremur liðum, ákært er fyrir manndráp af gáleysi, ölvunarakstur og önnur umferðarlagabrot. Farið er fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundinn dóm. Stúlkan sem lést hét Lovísa Hrund Svavarsdóttir. Faðir hennar, Svavar Skarphéðinn Guðmundsson, sagði í viðtali við DV að fjölskyldan væri slegin og mikil vonbrigði væru hversu líf dóttur hans hans væri lítils metið. Honum finnst ákæran til háborinnar skammar. Í viðtali í Kastljósi í haust sagði Svavar: „Þetta er ekkert manndráp af gáleysi.“ Hann hafði kynnst sér refsirammann fyrir brot sem þessi og hann segir að refsiramminn sé að hámarki sex ár. Eftir því sem hann hafi komist af sé þó aðeins verið að dæma fólk í 8 til 9 mánaða fangelsi fyrir slík brot. „Af hverju nýta þeir ekki þennan refsiramma? Þetta er ekkert manndráp af gáleysi, þetta var bara aftaka– hún átti aldrei séns,“ segir Svavar í viðtalinu um örlög dóttur sinnar.
Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Sjá meira