Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 13. nóvember 2013 21:11 „Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. Hún segir dóttur sína gera sér grein fyrir mistökum sínum en að hún eigi að taka út refsingu á Íslandi. Stúlkurnar, sem báðar eru nítján ára gamlar, voru handteknar á Vaclav Havel alþjóða flugvellinum í Prag í fyrra. Við dómsuppkvaðningu í dag voru stúlkurnar dæmdar í sjö og sjö og hálfs árs fangelsi. Málið hefur velkst í tékkneska dómskerfinu í rúmt ár en stúlkurnar voru handteknar 9. nóvember á síðasta ári. Málið tekur til smygls á um þremur kílóum af kókaíni til landsins, sem eru um sextíu þúsund söluskammtar samkvæmt tékkneskum dómstólum. Stúlkurnar eru góðir vinir og lögðu upp ferð til Brasilíu í ágúst á síðasta ári. Þaðan flugu stúlkurnar til Munchen þar sem tollverðir tóku eftir einhverju grunsamlegu í fari þeirra.Tollverðirnir leyfðu stúlkunum að halda áfram til Prag þar sem vær voru á endanum handteknar. Grunur leikur á að áfangastaður þeirra hafi verið Kaupmannahöfn. Stúlkurnar hafa sætt gæsluvarðhaldi í Pankrats fangelsinu síðan þá en utanríkisþjónustan hefur verið þeim til halds og trausts. Í gær var stúlkunum birt ákæra og fóru vitnaleiðslur fram í kjölfarið. Viðurlög við smygli eru afar hörð í Tékklandi. Enginn bjóst þó við svo þungum dómi í dag. „Sálfræðingurinn sagði við réttarhöldin að það væri ekki gott fyrir þær að vera svo lengi í fangelsi, þetta væru bara börn,“ segir Þórir Gunnarsson, ræðismaður. „Dómarinn hlustaði ekki á þetta. Svo kemur dómurinn í dag og þá hafði saksóknari farið fram á minni refsingu en dómarinn fullgilti hana.“ Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
„Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. Hún segir dóttur sína gera sér grein fyrir mistökum sínum en að hún eigi að taka út refsingu á Íslandi. Stúlkurnar, sem báðar eru nítján ára gamlar, voru handteknar á Vaclav Havel alþjóða flugvellinum í Prag í fyrra. Við dómsuppkvaðningu í dag voru stúlkurnar dæmdar í sjö og sjö og hálfs árs fangelsi. Málið hefur velkst í tékkneska dómskerfinu í rúmt ár en stúlkurnar voru handteknar 9. nóvember á síðasta ári. Málið tekur til smygls á um þremur kílóum af kókaíni til landsins, sem eru um sextíu þúsund söluskammtar samkvæmt tékkneskum dómstólum. Stúlkurnar eru góðir vinir og lögðu upp ferð til Brasilíu í ágúst á síðasta ári. Þaðan flugu stúlkurnar til Munchen þar sem tollverðir tóku eftir einhverju grunsamlegu í fari þeirra.Tollverðirnir leyfðu stúlkunum að halda áfram til Prag þar sem vær voru á endanum handteknar. Grunur leikur á að áfangastaður þeirra hafi verið Kaupmannahöfn. Stúlkurnar hafa sætt gæsluvarðhaldi í Pankrats fangelsinu síðan þá en utanríkisþjónustan hefur verið þeim til halds og trausts. Í gær var stúlkunum birt ákæra og fóru vitnaleiðslur fram í kjölfarið. Viðurlög við smygli eru afar hörð í Tékklandi. Enginn bjóst þó við svo þungum dómi í dag. „Sálfræðingurinn sagði við réttarhöldin að það væri ekki gott fyrir þær að vera svo lengi í fangelsi, þetta væru bara börn,“ segir Þórir Gunnarsson, ræðismaður. „Dómarinn hlustaði ekki á þetta. Svo kemur dómurinn í dag og þá hafði saksóknari farið fram á minni refsingu en dómarinn fullgilti hana.“
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira