„Ekki í lagi að sleppa takinu“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. október 2013 18:45 Dorrit Moussaieff, Jón Gnarr og Ólafur Ragnar Grímsson ræddu málin í Háaleitisskóla í dag. Það er ekki í lagi að foreldrar sleppi takinu og leggi blessun sína yfir áfengisneyslu barna þegar þau byrja í framhaldsskóla. Þetta sagði forseti Íslands á kynningarfundi um Forvarnardaginn í dag. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands, en markmið hans er að minna á hvaða ráð duga best til að koma í veg fyrir að ungmenni verði fíkniefnum og áfengi að bráð. Þetta var rætt á kynningarfundi í Háaleitisskóla í dag þar sem forseti og borgarstjóri töluðu um málefnið. Á Íslandi hefur náðst góður árangur í baráttu gegn notkun áfengis og tóbaks á grunnskólastigi og standa íslenskir grunnskólanemar mjög vel í alþjóðlegum samanburði. árið 1998 höfðu 42% ungmenna í tíunda bekk neytt áfengis innan þrjátíu daga tímaramma. Í dag er prósentan 5%. Daglegar reykingar hafa farið frá tuttugu og þremur prósentum niður í 3% og þeim sem hafa prófað hass hefur fækkað úr 17% niður í 2%. Aftur á móti verður veruleg aukning í notkum á áfeng á fyrsta ári í framhaldsskóla og telja margir að foreldrar láti það ótalið að nemar noti áfengi eftir að þau eru komin í framhaldsskóla. Ólafur Ragnar segir að fólk þurfi að taka höndum saman til að ná sama árangri á fyrstu árum framhaldsskólanna og náðst hefur á grunnskólastigi. „Það er vitað mál að partýstandið byrjar í mörgum tilfellum í menntaskólunum. Þarna sjá sölumenn dauðans, eins og ég kýs að kalla þá því það er nákvæmlega það sem þeir eru, tækifæri í að notfæra sér ungt fólk og klófesta þau í fíkniefnaheiminum. Því þurfa foreldrar og skólayfirvöld að leggjast á eitt til að koma í veg fyrir áfengisneyslu á fyrstu árum menntaskólanna,“ segir Ólafur. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Það er ekki í lagi að foreldrar sleppi takinu og leggi blessun sína yfir áfengisneyslu barna þegar þau byrja í framhaldsskóla. Þetta sagði forseti Íslands á kynningarfundi um Forvarnardaginn í dag. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands, en markmið hans er að minna á hvaða ráð duga best til að koma í veg fyrir að ungmenni verði fíkniefnum og áfengi að bráð. Þetta var rætt á kynningarfundi í Háaleitisskóla í dag þar sem forseti og borgarstjóri töluðu um málefnið. Á Íslandi hefur náðst góður árangur í baráttu gegn notkun áfengis og tóbaks á grunnskólastigi og standa íslenskir grunnskólanemar mjög vel í alþjóðlegum samanburði. árið 1998 höfðu 42% ungmenna í tíunda bekk neytt áfengis innan þrjátíu daga tímaramma. Í dag er prósentan 5%. Daglegar reykingar hafa farið frá tuttugu og þremur prósentum niður í 3% og þeim sem hafa prófað hass hefur fækkað úr 17% niður í 2%. Aftur á móti verður veruleg aukning í notkum á áfeng á fyrsta ári í framhaldsskóla og telja margir að foreldrar láti það ótalið að nemar noti áfengi eftir að þau eru komin í framhaldsskóla. Ólafur Ragnar segir að fólk þurfi að taka höndum saman til að ná sama árangri á fyrstu árum framhaldsskólanna og náðst hefur á grunnskólastigi. „Það er vitað mál að partýstandið byrjar í mörgum tilfellum í menntaskólunum. Þarna sjá sölumenn dauðans, eins og ég kýs að kalla þá því það er nákvæmlega það sem þeir eru, tækifæri í að notfæra sér ungt fólk og klófesta þau í fíkniefnaheiminum. Því þurfa foreldrar og skólayfirvöld að leggjast á eitt til að koma í veg fyrir áfengisneyslu á fyrstu árum menntaskólanna,“ segir Ólafur.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira