Ben Stiller hjálpar Of Monsters and Men Boði Logason skrifar 17. september 2013 13:19 Ragnar Þórhallsson, annar af tveimur söngvurum sveitarinnar, sést hér klappa á sviði Coachella hátíðinni í Kaliforníu fyrr á þessu ári. Mynd/AFP Dirty Paws lag hljómsveitarinnar Of Monsters and Men hefur náð gríðarlegum vinsældum eftir að það hljómaði undir stiklu myndarinnar The Secret Life of Walter Mitty, sem Ben Stiller tók upp hér landi síðasta sumar. Á vef Billboard er fjallað um velgengni lagsins. Þar segir að lagið hafi aldrei notað jafn mikilla vinsælda og nú, þrátt fyrir að hafa komið út fyrir einu og hálfi ári síðan. Þar segir að áður en lagið hljómaði undir stiklunni hafi því verið hlaðið niður um 1000 sinum á viku. En eftir að stiklan kom út hafi því verið hlaðið niður að meðaltali um 6.700 sinnum á viku og í ágúst mánuði hafi þvi verið hlaðið niður 34 þúsund sinnum. Þá segir einnig að útvarpsstöðin KROQ í Los Angeles í Bandaríkjunum hafi spilað lagið 17 sinnum á einni viku, í lok ágúst. Auk vinsælda lagsins á tónlistarveitunum þá hafa 4,4 milljónir horft á stikluna úr bíómyndinni. Útgáfufyrirtæki íslensku hljómsveitarinnar segir að líklegt sé að farið verði í útvarpsherferð með lagið og nýta vinsældirnar til að kynna plötuna ennfrekar. Bíómyndin The Secret Life of Walter Mitty kemur út um jólin og var tekin að stórum hluta upp hér á landi. Check out 'Dirty Paws' in the new trailer for The Secret Life Of Walter Mitty! http://t.co/HBsDBVagsE— Of Monsters and Men (@monstersandmen) July 31, 2013 Post by Of Monsters and Men. Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Sjá meira
Dirty Paws lag hljómsveitarinnar Of Monsters and Men hefur náð gríðarlegum vinsældum eftir að það hljómaði undir stiklu myndarinnar The Secret Life of Walter Mitty, sem Ben Stiller tók upp hér landi síðasta sumar. Á vef Billboard er fjallað um velgengni lagsins. Þar segir að lagið hafi aldrei notað jafn mikilla vinsælda og nú, þrátt fyrir að hafa komið út fyrir einu og hálfi ári síðan. Þar segir að áður en lagið hljómaði undir stiklunni hafi því verið hlaðið niður um 1000 sinum á viku. En eftir að stiklan kom út hafi því verið hlaðið niður að meðaltali um 6.700 sinnum á viku og í ágúst mánuði hafi þvi verið hlaðið niður 34 þúsund sinnum. Þá segir einnig að útvarpsstöðin KROQ í Los Angeles í Bandaríkjunum hafi spilað lagið 17 sinnum á einni viku, í lok ágúst. Auk vinsælda lagsins á tónlistarveitunum þá hafa 4,4 milljónir horft á stikluna úr bíómyndinni. Útgáfufyrirtæki íslensku hljómsveitarinnar segir að líklegt sé að farið verði í útvarpsherferð með lagið og nýta vinsældirnar til að kynna plötuna ennfrekar. Bíómyndin The Secret Life of Walter Mitty kemur út um jólin og var tekin að stórum hluta upp hér á landi. Check out 'Dirty Paws' in the new trailer for The Secret Life Of Walter Mitty! http://t.co/HBsDBVagsE— Of Monsters and Men (@monstersandmen) July 31, 2013 Post by Of Monsters and Men.
Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Sjá meira