Hacker Halted- ráðstefnan haldin í Hörpu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. september 2013 12:05 Guðmundur Pálmason, framkvæmdarstjóri Proment og Anna Kristín Kristjánsdóttir, markaðsstjóri hjá Vodafone rituðu undir samning um styrk vegna hátíðarinnar í dag. Hacker Halted, tölvuöryggis- og upplýsingamálaráðstefna verður haldin dagana 7. til 8. október næstkomandi. Verður það í fyrsta skipti sem ráðstefnan er haldin í Evrópu. Hacker Halted ráðstefnan hefur síðustu tíu ár verið haldin í Bandaríkjunum, Japan, Malasíu og Dubaí svo nokkur lönd séu nefnd og það er því mikill heiður fyrir Ísland að vera valið fyrsta ríki Evrópu til að halda hana, kemur fram í fréttatilkynningu frá Vodafone og Promennt. Fjöldi virtra fyrirlesara á sviði öryggis- og upplýsingamála munu koma fram á ráðstefnunni en í ár er kastljósinu meðal annars beint að stafrænum öryggisógnunum og hvernig hægt er að verjast þeim. Þá verða haldnar bæði vinnustofur og námskeið um margvísleg öryggis- og upplýsingamál. Það er fyrirtækið ProConf, dótturfyrirtæki Promennt, sem heldur ráðstefnuna í Hörpu og skráning á ráðstefnuna er hafin. Miðað við viðbrögð úr tölvu- og öryggisgeiranum er fastlega reiknað með að færri komist að en vilji. Búið er að tryggja réttinn á ráðstefnunni hér á landi næstu þrjú árin og mun Jay Bavisi, forseti EC-Council halda aðalfyrirlestur ráðstefnunnar. Vodafone verður einn helsti styrktaraðili ráðstefnunnar. Reiknað er með því að hátt í 300 gestir, bæði innlendir og erlendir, mæti á ráðstefnuna. Þar á meðal er búist við marga af æðstu yfirmönnum öryggis- og upplýsingamála margra stærstu fyrirtækja heims. Guðmundur Pálmason, framkvæmdarstjóri Proment og Anna Kristín Kristjánsdóttir, markaðsstjóri hjá Vodafone rituðu undir samning um styrk vegna hátíðarinnar í dag. Aðeins er vika síðan KPMG undirritaði samskonar samning og ljóst að mikill fengur er í liðsinni þessara fyrirtækja. Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hacker Halted, tölvuöryggis- og upplýsingamálaráðstefna verður haldin dagana 7. til 8. október næstkomandi. Verður það í fyrsta skipti sem ráðstefnan er haldin í Evrópu. Hacker Halted ráðstefnan hefur síðustu tíu ár verið haldin í Bandaríkjunum, Japan, Malasíu og Dubaí svo nokkur lönd séu nefnd og það er því mikill heiður fyrir Ísland að vera valið fyrsta ríki Evrópu til að halda hana, kemur fram í fréttatilkynningu frá Vodafone og Promennt. Fjöldi virtra fyrirlesara á sviði öryggis- og upplýsingamála munu koma fram á ráðstefnunni en í ár er kastljósinu meðal annars beint að stafrænum öryggisógnunum og hvernig hægt er að verjast þeim. Þá verða haldnar bæði vinnustofur og námskeið um margvísleg öryggis- og upplýsingamál. Það er fyrirtækið ProConf, dótturfyrirtæki Promennt, sem heldur ráðstefnuna í Hörpu og skráning á ráðstefnuna er hafin. Miðað við viðbrögð úr tölvu- og öryggisgeiranum er fastlega reiknað með að færri komist að en vilji. Búið er að tryggja réttinn á ráðstefnunni hér á landi næstu þrjú árin og mun Jay Bavisi, forseti EC-Council halda aðalfyrirlestur ráðstefnunnar. Vodafone verður einn helsti styrktaraðili ráðstefnunnar. Reiknað er með því að hátt í 300 gestir, bæði innlendir og erlendir, mæti á ráðstefnuna. Þar á meðal er búist við marga af æðstu yfirmönnum öryggis- og upplýsingamála margra stærstu fyrirtækja heims. Guðmundur Pálmason, framkvæmdarstjóri Proment og Anna Kristín Kristjánsdóttir, markaðsstjóri hjá Vodafone rituðu undir samning um styrk vegna hátíðarinnar í dag. Aðeins er vika síðan KPMG undirritaði samskonar samning og ljóst að mikill fengur er í liðsinni þessara fyrirtækja.
Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira