Sjón hraunar yfir Vestmannaeyinga Elimar Hauksson skrifar 3. september 2013 16:15 Framlög ríkisins til menninga og lista eru mikið hitamál Sigurjón Birgir Sigurðsson, best þekktur undir listamannsnafninu Sjón, vandar Vestmannaeyingum ekki kveðjurnar eftir að eyjamaðurinn Grímur Gíslason tjáði sig um að framlög ríkisins til lista og menningar. Grímur er formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hann telur fjármuni sem renna í þennan geira eitthvað til að tala um og boðar niðurskurð á því sviði í frétt á Vísi fyrr í dag.Sjón tjáði sig um málið í athugasemdakerfi Vísis kjölfar fréttarinnar. Hann segir að Vestmannaeyingar viti ekki hvers virði menning og listir eru, hvort sem er fyrir andann eða efnahagslífið í landinu. „Besta fólkinu var rænt af Tyrkjum og afkomendur þeirra skárstu sem eftir urðu fluttu svo upp á land í gosinu. Restin situr eftir og hefst þar við útgerðarmannadekur og brekkusöng,“ segir Sjón. Í kjölfarið hófust líflegar umræður þar sem fjölmargir hafa deilt skoðun sinni á málinu og ekki sér fyrir endann á. Jón Gnarr til varnar Eins og sést skiptist fólk í tvær fylkingar í málinu. Margir hafa tekið upp hanskann fyrir Sjón, meðal annars Jón Gnarr borgarstjóri. Hann ítrekaði mikilvægi listarinnar og listamanna í gegnum tíðina á Facebook-síðu sinni, eins og sjá má hér fyrir neðan. Post by Dagbók borgarstjóra. Tengdar fréttir Óttaslegnir listamenn Kolbrún Halldórsdóttir, forseti BÍL- Bandalags íslenskra listamanna, hefur verulegar áhyggjur af því að listir og menning beri skarðan hlut frá borði þegar fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. 3. september 2013 08:29 Vill niðurskurð útgjalda til lista og menningar Grímur Gíslason, miðstjórnarmaður í Sjálfstæðisflokknum, segist gera þá kröfu á hendur sínum mönnum í ríkissjórn að þeir skeri niður fjárframlög til menningarmála. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að það muni liggja fyrir 1. október hver hnífurinn fer á loft. 3. september 2013 12:32 Stöndum vörð um skapandi atvinnugreinar Ekki líður á löngu þar til fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. Þess er nú beðið með eftirvæntingu í opinberum stofnunum og meðal þeirra sem reiða sig á opinber framlög 3. september 2013 06:00 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Sjá meira
Sigurjón Birgir Sigurðsson, best þekktur undir listamannsnafninu Sjón, vandar Vestmannaeyingum ekki kveðjurnar eftir að eyjamaðurinn Grímur Gíslason tjáði sig um að framlög ríkisins til lista og menningar. Grímur er formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hann telur fjármuni sem renna í þennan geira eitthvað til að tala um og boðar niðurskurð á því sviði í frétt á Vísi fyrr í dag.Sjón tjáði sig um málið í athugasemdakerfi Vísis kjölfar fréttarinnar. Hann segir að Vestmannaeyingar viti ekki hvers virði menning og listir eru, hvort sem er fyrir andann eða efnahagslífið í landinu. „Besta fólkinu var rænt af Tyrkjum og afkomendur þeirra skárstu sem eftir urðu fluttu svo upp á land í gosinu. Restin situr eftir og hefst þar við útgerðarmannadekur og brekkusöng,“ segir Sjón. Í kjölfarið hófust líflegar umræður þar sem fjölmargir hafa deilt skoðun sinni á málinu og ekki sér fyrir endann á. Jón Gnarr til varnar Eins og sést skiptist fólk í tvær fylkingar í málinu. Margir hafa tekið upp hanskann fyrir Sjón, meðal annars Jón Gnarr borgarstjóri. Hann ítrekaði mikilvægi listarinnar og listamanna í gegnum tíðina á Facebook-síðu sinni, eins og sjá má hér fyrir neðan. Post by Dagbók borgarstjóra.
Tengdar fréttir Óttaslegnir listamenn Kolbrún Halldórsdóttir, forseti BÍL- Bandalags íslenskra listamanna, hefur verulegar áhyggjur af því að listir og menning beri skarðan hlut frá borði þegar fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. 3. september 2013 08:29 Vill niðurskurð útgjalda til lista og menningar Grímur Gíslason, miðstjórnarmaður í Sjálfstæðisflokknum, segist gera þá kröfu á hendur sínum mönnum í ríkissjórn að þeir skeri niður fjárframlög til menningarmála. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að það muni liggja fyrir 1. október hver hnífurinn fer á loft. 3. september 2013 12:32 Stöndum vörð um skapandi atvinnugreinar Ekki líður á löngu þar til fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. Þess er nú beðið með eftirvæntingu í opinberum stofnunum og meðal þeirra sem reiða sig á opinber framlög 3. september 2013 06:00 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Sjá meira
Óttaslegnir listamenn Kolbrún Halldórsdóttir, forseti BÍL- Bandalags íslenskra listamanna, hefur verulegar áhyggjur af því að listir og menning beri skarðan hlut frá borði þegar fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. 3. september 2013 08:29
Vill niðurskurð útgjalda til lista og menningar Grímur Gíslason, miðstjórnarmaður í Sjálfstæðisflokknum, segist gera þá kröfu á hendur sínum mönnum í ríkissjórn að þeir skeri niður fjárframlög til menningarmála. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að það muni liggja fyrir 1. október hver hnífurinn fer á loft. 3. september 2013 12:32
Stöndum vörð um skapandi atvinnugreinar Ekki líður á löngu þar til fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. Þess er nú beðið með eftirvæntingu í opinberum stofnunum og meðal þeirra sem reiða sig á opinber framlög 3. september 2013 06:00