Borgarstjóri um framtíð flugvallarins: „Ég útiloka ekkert“ Höskuldur Kári Schram skrifar 26. ágúst 2013 18:39 Jón Gnarr borgarstjóri útilokar ekki að borgin muni endurskoðan áætlanir varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar. Rúmlega 53 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til borgaryfirvalda og Alþingis um að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni. Hópurinn Hjartað í Vatnsmýrinni hóf undirskriftarsöfnun á Netinu fyrir tíu dögum - eða þann 16. ágúst síðastliðinn. Að meðaltali hafi því rúmlega 5 þúsund undirskriftir bæst á listann á hverjum degi síðan söfnunin hófst. Hópurinn skorar á Reykjavíkurborg og Alþingi að tryggja óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar. Undirskriftirnar verða afhentar borgarstjórn Reykjavíkur 20. september næstkomandi. Samkvæmt tillögu að aðilaskipulagi Reykavíkur er gert ráð fyrir að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni árið 2030 en gert ráð fyrir einni flugbraut eftir 2016. Jón Gnarr borgarstjóri ætlar að taka afstöðu til málsins þegar undirskriftarlistinn verður afhentur.Þú útilokar ekki að þið munið endurskoða ykkar afstöðu?„Ég útiloka ekkert en ég er að tjá mig um eitthvað sem ég veit ósköp lítið um. Tíminn er ekki útrunninn og en við munum taka afstöðu til þess þegar þetta liggur fyrir eða þegar við fáum afhentar undirskriftirnar, þá munum við taka afstöðu til þess hvað við gerum," segir Jón. Hann segir að þá verði málið rætt innan borgarstjórnar. „Það sem er mjög sérstakt við þessar undirskriftir er að við vitum ekki hvert er hlutfall íbúa Reykjavíkur í þeim. Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem að ég stend frammi fyrir, ég hef náttúrulega tekið við fjölda undirskriftarlista, en ég veit ekki hver afstaða mín gagnvart undirskriftum íbúa utan Reykjavíkur er, ég hef aldrei staðið frammi fyrir því en þetta þýðir bara að við setjum niður og skoðum þetta og ræðum þetta,“ segir Jón Gnarr. Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Sjá meira
Jón Gnarr borgarstjóri útilokar ekki að borgin muni endurskoðan áætlanir varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar. Rúmlega 53 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til borgaryfirvalda og Alþingis um að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni. Hópurinn Hjartað í Vatnsmýrinni hóf undirskriftarsöfnun á Netinu fyrir tíu dögum - eða þann 16. ágúst síðastliðinn. Að meðaltali hafi því rúmlega 5 þúsund undirskriftir bæst á listann á hverjum degi síðan söfnunin hófst. Hópurinn skorar á Reykjavíkurborg og Alþingi að tryggja óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar. Undirskriftirnar verða afhentar borgarstjórn Reykjavíkur 20. september næstkomandi. Samkvæmt tillögu að aðilaskipulagi Reykavíkur er gert ráð fyrir að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni árið 2030 en gert ráð fyrir einni flugbraut eftir 2016. Jón Gnarr borgarstjóri ætlar að taka afstöðu til málsins þegar undirskriftarlistinn verður afhentur.Þú útilokar ekki að þið munið endurskoða ykkar afstöðu?„Ég útiloka ekkert en ég er að tjá mig um eitthvað sem ég veit ósköp lítið um. Tíminn er ekki útrunninn og en við munum taka afstöðu til þess þegar þetta liggur fyrir eða þegar við fáum afhentar undirskriftirnar, þá munum við taka afstöðu til þess hvað við gerum," segir Jón. Hann segir að þá verði málið rætt innan borgarstjórnar. „Það sem er mjög sérstakt við þessar undirskriftir er að við vitum ekki hvert er hlutfall íbúa Reykjavíkur í þeim. Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem að ég stend frammi fyrir, ég hef náttúrulega tekið við fjölda undirskriftarlista, en ég veit ekki hver afstaða mín gagnvart undirskriftum íbúa utan Reykjavíkur er, ég hef aldrei staðið frammi fyrir því en þetta þýðir bara að við setjum niður og skoðum þetta og ræðum þetta,“ segir Jón Gnarr.
Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Sjá meira