Borgarstjóri um framtíð flugvallarins: „Ég útiloka ekkert“ Höskuldur Kári Schram skrifar 26. ágúst 2013 18:39 Jón Gnarr borgarstjóri útilokar ekki að borgin muni endurskoðan áætlanir varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar. Rúmlega 53 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til borgaryfirvalda og Alþingis um að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni. Hópurinn Hjartað í Vatnsmýrinni hóf undirskriftarsöfnun á Netinu fyrir tíu dögum - eða þann 16. ágúst síðastliðinn. Að meðaltali hafi því rúmlega 5 þúsund undirskriftir bæst á listann á hverjum degi síðan söfnunin hófst. Hópurinn skorar á Reykjavíkurborg og Alþingi að tryggja óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar. Undirskriftirnar verða afhentar borgarstjórn Reykjavíkur 20. september næstkomandi. Samkvæmt tillögu að aðilaskipulagi Reykavíkur er gert ráð fyrir að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni árið 2030 en gert ráð fyrir einni flugbraut eftir 2016. Jón Gnarr borgarstjóri ætlar að taka afstöðu til málsins þegar undirskriftarlistinn verður afhentur.Þú útilokar ekki að þið munið endurskoða ykkar afstöðu?„Ég útiloka ekkert en ég er að tjá mig um eitthvað sem ég veit ósköp lítið um. Tíminn er ekki útrunninn og en við munum taka afstöðu til þess þegar þetta liggur fyrir eða þegar við fáum afhentar undirskriftirnar, þá munum við taka afstöðu til þess hvað við gerum," segir Jón. Hann segir að þá verði málið rætt innan borgarstjórnar. „Það sem er mjög sérstakt við þessar undirskriftir er að við vitum ekki hvert er hlutfall íbúa Reykjavíkur í þeim. Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem að ég stend frammi fyrir, ég hef náttúrulega tekið við fjölda undirskriftarlista, en ég veit ekki hver afstaða mín gagnvart undirskriftum íbúa utan Reykjavíkur er, ég hef aldrei staðið frammi fyrir því en þetta þýðir bara að við setjum niður og skoðum þetta og ræðum þetta,“ segir Jón Gnarr. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Jón Gnarr borgarstjóri útilokar ekki að borgin muni endurskoðan áætlanir varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar. Rúmlega 53 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til borgaryfirvalda og Alþingis um að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni. Hópurinn Hjartað í Vatnsmýrinni hóf undirskriftarsöfnun á Netinu fyrir tíu dögum - eða þann 16. ágúst síðastliðinn. Að meðaltali hafi því rúmlega 5 þúsund undirskriftir bæst á listann á hverjum degi síðan söfnunin hófst. Hópurinn skorar á Reykjavíkurborg og Alþingi að tryggja óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar. Undirskriftirnar verða afhentar borgarstjórn Reykjavíkur 20. september næstkomandi. Samkvæmt tillögu að aðilaskipulagi Reykavíkur er gert ráð fyrir að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni árið 2030 en gert ráð fyrir einni flugbraut eftir 2016. Jón Gnarr borgarstjóri ætlar að taka afstöðu til málsins þegar undirskriftarlistinn verður afhentur.Þú útilokar ekki að þið munið endurskoða ykkar afstöðu?„Ég útiloka ekkert en ég er að tjá mig um eitthvað sem ég veit ósköp lítið um. Tíminn er ekki útrunninn og en við munum taka afstöðu til þess þegar þetta liggur fyrir eða þegar við fáum afhentar undirskriftirnar, þá munum við taka afstöðu til þess hvað við gerum," segir Jón. Hann segir að þá verði málið rætt innan borgarstjórnar. „Það sem er mjög sérstakt við þessar undirskriftir er að við vitum ekki hvert er hlutfall íbúa Reykjavíkur í þeim. Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem að ég stend frammi fyrir, ég hef náttúrulega tekið við fjölda undirskriftarlista, en ég veit ekki hver afstaða mín gagnvart undirskriftum íbúa utan Reykjavíkur er, ég hef aldrei staðið frammi fyrir því en þetta þýðir bara að við setjum niður og skoðum þetta og ræðum þetta,“ segir Jón Gnarr.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira