Borgarstjóri um framtíð flugvallarins: „Ég útiloka ekkert“ Höskuldur Kári Schram skrifar 26. ágúst 2013 18:39 Jón Gnarr borgarstjóri útilokar ekki að borgin muni endurskoðan áætlanir varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar. Rúmlega 53 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til borgaryfirvalda og Alþingis um að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni. Hópurinn Hjartað í Vatnsmýrinni hóf undirskriftarsöfnun á Netinu fyrir tíu dögum - eða þann 16. ágúst síðastliðinn. Að meðaltali hafi því rúmlega 5 þúsund undirskriftir bæst á listann á hverjum degi síðan söfnunin hófst. Hópurinn skorar á Reykjavíkurborg og Alþingi að tryggja óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar. Undirskriftirnar verða afhentar borgarstjórn Reykjavíkur 20. september næstkomandi. Samkvæmt tillögu að aðilaskipulagi Reykavíkur er gert ráð fyrir að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni árið 2030 en gert ráð fyrir einni flugbraut eftir 2016. Jón Gnarr borgarstjóri ætlar að taka afstöðu til málsins þegar undirskriftarlistinn verður afhentur.Þú útilokar ekki að þið munið endurskoða ykkar afstöðu?„Ég útiloka ekkert en ég er að tjá mig um eitthvað sem ég veit ósköp lítið um. Tíminn er ekki útrunninn og en við munum taka afstöðu til þess þegar þetta liggur fyrir eða þegar við fáum afhentar undirskriftirnar, þá munum við taka afstöðu til þess hvað við gerum," segir Jón. Hann segir að þá verði málið rætt innan borgarstjórnar. „Það sem er mjög sérstakt við þessar undirskriftir er að við vitum ekki hvert er hlutfall íbúa Reykjavíkur í þeim. Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem að ég stend frammi fyrir, ég hef náttúrulega tekið við fjölda undirskriftarlista, en ég veit ekki hver afstaða mín gagnvart undirskriftum íbúa utan Reykjavíkur er, ég hef aldrei staðið frammi fyrir því en þetta þýðir bara að við setjum niður og skoðum þetta og ræðum þetta,“ segir Jón Gnarr. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Jón Gnarr borgarstjóri útilokar ekki að borgin muni endurskoðan áætlanir varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar. Rúmlega 53 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til borgaryfirvalda og Alþingis um að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni. Hópurinn Hjartað í Vatnsmýrinni hóf undirskriftarsöfnun á Netinu fyrir tíu dögum - eða þann 16. ágúst síðastliðinn. Að meðaltali hafi því rúmlega 5 þúsund undirskriftir bæst á listann á hverjum degi síðan söfnunin hófst. Hópurinn skorar á Reykjavíkurborg og Alþingi að tryggja óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar. Undirskriftirnar verða afhentar borgarstjórn Reykjavíkur 20. september næstkomandi. Samkvæmt tillögu að aðilaskipulagi Reykavíkur er gert ráð fyrir að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni árið 2030 en gert ráð fyrir einni flugbraut eftir 2016. Jón Gnarr borgarstjóri ætlar að taka afstöðu til málsins þegar undirskriftarlistinn verður afhentur.Þú útilokar ekki að þið munið endurskoða ykkar afstöðu?„Ég útiloka ekkert en ég er að tjá mig um eitthvað sem ég veit ósköp lítið um. Tíminn er ekki útrunninn og en við munum taka afstöðu til þess þegar þetta liggur fyrir eða þegar við fáum afhentar undirskriftirnar, þá munum við taka afstöðu til þess hvað við gerum," segir Jón. Hann segir að þá verði málið rætt innan borgarstjórnar. „Það sem er mjög sérstakt við þessar undirskriftir er að við vitum ekki hvert er hlutfall íbúa Reykjavíkur í þeim. Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem að ég stend frammi fyrir, ég hef náttúrulega tekið við fjölda undirskriftarlista, en ég veit ekki hver afstaða mín gagnvart undirskriftum íbúa utan Reykjavíkur er, ég hef aldrei staðið frammi fyrir því en þetta þýðir bara að við setjum niður og skoðum þetta og ræðum þetta,“ segir Jón Gnarr.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira