Kassabílarallý í Fjölskyldugarðinum: "Við vonum bara að við fáum sem flesta krakka til að mæta" Hrund Þórsdóttir skrifar 9. ágúst 2013 18:42 Keppnin verður fyrsta kassabílarallý Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur. Keyrðar verða sex sérleiðir og verður keppnin sett upp eins og venjuleg rallýkeppni með tímatöku og öllu tilheyrandi. „Hugmyndin kviknaði þannig að ég á fimm ára dóttur sem er búin að keyra um á kassabílnum okkar og ég leitaði um allt að einhverri alvöru keppni til að senda hana í. Ég fann hana hvergi þannig að ég ákvað að búa hana til,“ segir Guðmundur Höskuldsson, keppnisstjóri. Keppnin er aðallega ætluð börnum á aldrinum fjögurra til tólf ára en fullorðnir mega einnig vera með. Einn ökumaður þarf að vera í hverju liði og einn eða tveir sem ýta bílnum. „Við förum í gegnum öryggisskoðun og brautarskoðun og svo bara verður húllumhæ um daginn, keyrt á þremur leiðum, tekið hádegishlé og svo aftur þrjár leiðir. Bara alveg eins og alvörurallý. Við vonum bara að við fáum sem flesta krakka til að mæta og búum til flotta ökumenn,“ segir Pétur Pétursson, aðstoðarkeppnisstjóri. Umgjörðin verður glæsileg. „Við erum með um það bil 25 starfsmenn sem mun starfa við keppnina og passa upp á að allt verði í lagi; dómarar, tímaverðir, flaggarar og svo framvegis,“ segir Guðmundur. Leiðirnar krefjast mikils af þátttakendum. „Við erum með þrjár tegundir af brautum; þröngar og víðar, brekkur, undir brýr, yfir brýr og þetta býður upp á allt, eins og besta rallýkeppni bara,“ segir Pétur. Skráningu lýkur 14.ágúst og allar upplýsingar má nálgast á síðunni kassabilarally.is. Þar eru líka leiðbeiningar um hvernig er hægt að smíða einfaldan kassabíl. Í meðfylgjandi frétt má sjá Emmu Kristínu, dóttur Guðmundar og Jóhann Árna, frænda hans, sýna flotta takta á 22 ára gömlum kassabíl. Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fleiri fréttir Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Sjá meira
Keppnin verður fyrsta kassabílarallý Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur. Keyrðar verða sex sérleiðir og verður keppnin sett upp eins og venjuleg rallýkeppni með tímatöku og öllu tilheyrandi. „Hugmyndin kviknaði þannig að ég á fimm ára dóttur sem er búin að keyra um á kassabílnum okkar og ég leitaði um allt að einhverri alvöru keppni til að senda hana í. Ég fann hana hvergi þannig að ég ákvað að búa hana til,“ segir Guðmundur Höskuldsson, keppnisstjóri. Keppnin er aðallega ætluð börnum á aldrinum fjögurra til tólf ára en fullorðnir mega einnig vera með. Einn ökumaður þarf að vera í hverju liði og einn eða tveir sem ýta bílnum. „Við förum í gegnum öryggisskoðun og brautarskoðun og svo bara verður húllumhæ um daginn, keyrt á þremur leiðum, tekið hádegishlé og svo aftur þrjár leiðir. Bara alveg eins og alvörurallý. Við vonum bara að við fáum sem flesta krakka til að mæta og búum til flotta ökumenn,“ segir Pétur Pétursson, aðstoðarkeppnisstjóri. Umgjörðin verður glæsileg. „Við erum með um það bil 25 starfsmenn sem mun starfa við keppnina og passa upp á að allt verði í lagi; dómarar, tímaverðir, flaggarar og svo framvegis,“ segir Guðmundur. Leiðirnar krefjast mikils af þátttakendum. „Við erum með þrjár tegundir af brautum; þröngar og víðar, brekkur, undir brýr, yfir brýr og þetta býður upp á allt, eins og besta rallýkeppni bara,“ segir Pétur. Skráningu lýkur 14.ágúst og allar upplýsingar má nálgast á síðunni kassabilarally.is. Þar eru líka leiðbeiningar um hvernig er hægt að smíða einfaldan kassabíl. Í meðfylgjandi frétt má sjá Emmu Kristínu, dóttur Guðmundar og Jóhann Árna, frænda hans, sýna flotta takta á 22 ára gömlum kassabíl.
Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fleiri fréttir Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Sjá meira