"Eigandi deildu.net hefur milljón á mánuði í tekjur af síðunni" 9. ágúst 2013 19:16 SMÁÍS, Samtök myndréttahafa á Íslandi lögðu fram kæru í febrúar í fyrra vegna meints lögbrots sem fram færi skráarskiptasíðunni deildu.net. Það dró þó ekki úr þeirri starfsemi sem fram fer á síðunni en þar getur hver sem er nálgast og deilt myndefni án þess að rétthafar fái greitt fyrir. "Það er í sjálfsögðu mjög jákvætt að lesa fréttirnar í morgun að það eigi að setja aukinn kraft í þetta því að okkar mati ætti þetta að vera auðleysanlegt mál fyrir lögregluna", segir Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. Það er ekki flókið fyrir netverja að sækja myndefni á deildu.net. Á forsíðunni eru fimmtíu vinsælustu myndbrotin og skipa íslenskar myndir og þættir þar efstu sætin. Refsiramminn fyrir brot af þessu tagi eru sekt og fangelsi í allt að tvö ár. Vefsíðan er vistuð í Rússlandi og ekki fást upplýsingar um eignarhald á síðunni sjálfri. "Það breytir engu. Eignarhaldið er hér á Íslandi, þetta er Íslendingur sem á þessa síðu, alveg sama hvað hann kallar sig á síðunni og brotin eru framin hér á landi, þannig að lögsagan er hér. Auðvitað er það aðeins snúnara að síðan er vistuð í öðru landi en breytir því ekki að þetta á samt ekki að vera mikið mál." Snæbjörn segir eiganda síðunnar græða vel á því að halda henni úti. "Við höfum heimildir fyrir því að strákurinn sem á síðuna, hann er náttúrulega ekki strákur heldur ungur maður, sé með á bilinu 800 þúsund til milljón í tekjur á mánuði. Þannig að þeir sem eru að greiða inn á þessa síðu eru í raun að styrkja glæpastarfsemi." Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
SMÁÍS, Samtök myndréttahafa á Íslandi lögðu fram kæru í febrúar í fyrra vegna meints lögbrots sem fram færi skráarskiptasíðunni deildu.net. Það dró þó ekki úr þeirri starfsemi sem fram fer á síðunni en þar getur hver sem er nálgast og deilt myndefni án þess að rétthafar fái greitt fyrir. "Það er í sjálfsögðu mjög jákvætt að lesa fréttirnar í morgun að það eigi að setja aukinn kraft í þetta því að okkar mati ætti þetta að vera auðleysanlegt mál fyrir lögregluna", segir Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. Það er ekki flókið fyrir netverja að sækja myndefni á deildu.net. Á forsíðunni eru fimmtíu vinsælustu myndbrotin og skipa íslenskar myndir og þættir þar efstu sætin. Refsiramminn fyrir brot af þessu tagi eru sekt og fangelsi í allt að tvö ár. Vefsíðan er vistuð í Rússlandi og ekki fást upplýsingar um eignarhald á síðunni sjálfri. "Það breytir engu. Eignarhaldið er hér á Íslandi, þetta er Íslendingur sem á þessa síðu, alveg sama hvað hann kallar sig á síðunni og brotin eru framin hér á landi, þannig að lögsagan er hér. Auðvitað er það aðeins snúnara að síðan er vistuð í öðru landi en breytir því ekki að þetta á samt ekki að vera mikið mál." Snæbjörn segir eiganda síðunnar græða vel á því að halda henni úti. "Við höfum heimildir fyrir því að strákurinn sem á síðuna, hann er náttúrulega ekki strákur heldur ungur maður, sé með á bilinu 800 þúsund til milljón í tekjur á mánuði. Þannig að þeir sem eru að greiða inn á þessa síðu eru í raun að styrkja glæpastarfsemi."
Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira