Guðmundur Felix á flæðiskeri staddur Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 25. júní 2013 19:21 Guðmundur Felix bíður handaágræðslu. Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í hörmulegu vinnuslysi fyrir fimmtán árum, er á flæðiskeri staddur í Frakklandi þar sem hann bíður eftir handaágræðslu. Hann fær ekki að flytja söfnunarfé úr landi og óttast að lenda á götunni í næstu viku. Guðmundur er nú staddur í Lyon í Frakklandi, þar sem hann undirbýr sig fyrir aðgerðina miklu. Hún er fyrirhuguð í september næstkomandi. Síðustu ár hefur Guðmundur safnað fé fyrir aðgerðinni en hún kostar um 25 milljónir króna. Hann fékk undanþágu frá gjaldeyrislögum til að kaupa evrur fyrir söfnunarféð. Nú er sú staða hins vegar komin upp að hann fær ekki að flytja féð úr landi. Guðmundur er nú stadddur í leiguíbúð í Lyon meðan hann leitar að húsnæði, fyrst þarf hann að ræða við lögfræðinga Seðlabankans um peningana. „Þessi undanþága sem ég fékk hún tók víst bara til þess að kaupa evrurnar en ekki flytja þær úr landi," segir Guðmundur Felix. „Við verðum á götunni í næstu viku ef þetta gengur ekki, þannig að við erum í skítamálum." Guðmundur vonast til að leysa peninginn út á næstu dögum. Hann segir það vera hræðilegt að þurfa að hafa áhyggjur af slíkum málum, nú þegar styttist í aðgerðina. „Nóg er nú óvissan, þó ekki sé fyrir húsnæðismál og þetta rugl, þessi gjaldeyrishaftamál," segir Guðmundur Felix. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum virðist misskilningur hafa átt sér stað og er Guðmundi ráðlagt að hafa samband við gjaldeyriseftirlit bankans. Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Sjá meira
Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í hörmulegu vinnuslysi fyrir fimmtán árum, er á flæðiskeri staddur í Frakklandi þar sem hann bíður eftir handaágræðslu. Hann fær ekki að flytja söfnunarfé úr landi og óttast að lenda á götunni í næstu viku. Guðmundur er nú staddur í Lyon í Frakklandi, þar sem hann undirbýr sig fyrir aðgerðina miklu. Hún er fyrirhuguð í september næstkomandi. Síðustu ár hefur Guðmundur safnað fé fyrir aðgerðinni en hún kostar um 25 milljónir króna. Hann fékk undanþágu frá gjaldeyrislögum til að kaupa evrur fyrir söfnunarféð. Nú er sú staða hins vegar komin upp að hann fær ekki að flytja féð úr landi. Guðmundur er nú stadddur í leiguíbúð í Lyon meðan hann leitar að húsnæði, fyrst þarf hann að ræða við lögfræðinga Seðlabankans um peningana. „Þessi undanþága sem ég fékk hún tók víst bara til þess að kaupa evrurnar en ekki flytja þær úr landi," segir Guðmundur Felix. „Við verðum á götunni í næstu viku ef þetta gengur ekki, þannig að við erum í skítamálum." Guðmundur vonast til að leysa peninginn út á næstu dögum. Hann segir það vera hræðilegt að þurfa að hafa áhyggjur af slíkum málum, nú þegar styttist í aðgerðina. „Nóg er nú óvissan, þó ekki sé fyrir húsnæðismál og þetta rugl, þessi gjaldeyrishaftamál," segir Guðmundur Felix. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum virðist misskilningur hafa átt sér stað og er Guðmundi ráðlagt að hafa samband við gjaldeyriseftirlit bankans.
Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent