Macbeth sýning ársins 12. júní 2013 21:00 Macbeth fékk alls fjórar Grímur, sem sýning ársins, fyrir bestu lýsinguna, bestu tónlistina og bestu hljóðmyndina. Macbeth í leikstjórn Benedicts Andrews fékk verðlaun fyrir sýngu ársins á Grímunni – íslensku sviðslistaverðlaununum sem voru afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Kynnir kvöldsins var Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Ólafur Darri Ólafsson fékk verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki í leikritinu Mýs og menn, og Kristbjörg Kjeld var verðlaunuð sem besta leikkona í aðahlutverki fyrir leik sinn í Jónsmessunótt. Englar alheimsins var valin leiksýning ársins og Ragnar Bragason fékk verðlaun fyrir leikstjórn ársins í leiksýningunni Gullregn. Þá var Gunnar Eyjólfsson sérstaklega heiðraður fyrir ævistarf í þágu sviðslista á Íslandi Hér er listi yfir sigurvegara í heild sinni:Sýning ársins: Macbeth Leikrit ársins: Englar Alheimsins Leikstjóri ársins: Ragnar Bragason fyrir Gullregn Leikari ársins: Ólafur Darri Ólafsson fyrir Mýs og Menn Leikkona ársins: Kristbjörg Kjeld fyrir Jónsmessunótt. Leikari ársins í aukahlutverki: Hilmar Guðjónsson fyrir Rautt Leikkona ársins í aukahlutverki: Brynhildur Guðjónsdóttir fyrir Gullregn Leikmynd ársins: Vytautas Narbutas fyrir Engla Alheimsins Búningar ársins: Filippía I. Einarsdóttir fyrir Engla Alheimsins Lýsing ársins: Halldór Örn Óskarsdóttir fyrir Macbeth Tónlist ársins: Oren Ambarchi fyrir Macbeth Hljóðmynd ársins: Kristinn Gauti Einarsson og Oren Ambarchi fyrir Macbeth Söngvari ársins: Alina Dubik fyrir hlutverk sitt í óperunni Il Trovatore Dansari ársins: Aðalheiður Halldórsdóttir fyrir hlutverk sitt í dansverkinu Walking Mad Danshöfundur ársins: Katrín Gunnarsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir fyrir kóreografíu í dansverkinu Coming Up Útvarpsverk ársins: Opið hús eftir Hrafnhildi Hagalín Sproti ársins: Kristján Ingimarsson og Neander fyrir uppfærsluna á verkinu Blam! Heiðursverðlaun Leikilstarsambands Íslands 2013: Gunnar Eyjólfsson fyrir ævistarf í þágu sviðslista á Íslandi Símon Birgisson og Þorleifur Örn Arnarsson tóku á móti verðlaunum fyrir leikrit ársins fyrir Engla alheimsins. Sýningin fékk þrjár Grímur. . Opið hús eftir Hrafnhildi Hagalín var valið útvarpsverk ársins. . Högni Egilsson flutti lagið Engill alheimsins, sem hann samdi fyrir Engla alheimsins. . Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Macbeth í leikstjórn Benedicts Andrews fékk verðlaun fyrir sýngu ársins á Grímunni – íslensku sviðslistaverðlaununum sem voru afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Kynnir kvöldsins var Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Ólafur Darri Ólafsson fékk verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki í leikritinu Mýs og menn, og Kristbjörg Kjeld var verðlaunuð sem besta leikkona í aðahlutverki fyrir leik sinn í Jónsmessunótt. Englar alheimsins var valin leiksýning ársins og Ragnar Bragason fékk verðlaun fyrir leikstjórn ársins í leiksýningunni Gullregn. Þá var Gunnar Eyjólfsson sérstaklega heiðraður fyrir ævistarf í þágu sviðslista á Íslandi Hér er listi yfir sigurvegara í heild sinni:Sýning ársins: Macbeth Leikrit ársins: Englar Alheimsins Leikstjóri ársins: Ragnar Bragason fyrir Gullregn Leikari ársins: Ólafur Darri Ólafsson fyrir Mýs og Menn Leikkona ársins: Kristbjörg Kjeld fyrir Jónsmessunótt. Leikari ársins í aukahlutverki: Hilmar Guðjónsson fyrir Rautt Leikkona ársins í aukahlutverki: Brynhildur Guðjónsdóttir fyrir Gullregn Leikmynd ársins: Vytautas Narbutas fyrir Engla Alheimsins Búningar ársins: Filippía I. Einarsdóttir fyrir Engla Alheimsins Lýsing ársins: Halldór Örn Óskarsdóttir fyrir Macbeth Tónlist ársins: Oren Ambarchi fyrir Macbeth Hljóðmynd ársins: Kristinn Gauti Einarsson og Oren Ambarchi fyrir Macbeth Söngvari ársins: Alina Dubik fyrir hlutverk sitt í óperunni Il Trovatore Dansari ársins: Aðalheiður Halldórsdóttir fyrir hlutverk sitt í dansverkinu Walking Mad Danshöfundur ársins: Katrín Gunnarsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir fyrir kóreografíu í dansverkinu Coming Up Útvarpsverk ársins: Opið hús eftir Hrafnhildi Hagalín Sproti ársins: Kristján Ingimarsson og Neander fyrir uppfærsluna á verkinu Blam! Heiðursverðlaun Leikilstarsambands Íslands 2013: Gunnar Eyjólfsson fyrir ævistarf í þágu sviðslista á Íslandi Símon Birgisson og Þorleifur Örn Arnarsson tóku á móti verðlaunum fyrir leikrit ársins fyrir Engla alheimsins. Sýningin fékk þrjár Grímur. . Opið hús eftir Hrafnhildi Hagalín var valið útvarpsverk ársins. . Högni Egilsson flutti lagið Engill alheimsins, sem hann samdi fyrir Engla alheimsins. .
Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira