Kaupa hey fyrir tvær milljónir Ingveldur Geirsdóttir skrifar 19. maí 2013 10:45 Hjónin á Steindyrum í Svarfaðardal eru bæði með kúa- og sauðfjárbú. Sauðburður hófst hjá þeim fyrir þremur vikum síðan og enn er féð hýst inni og í hólfi við fjárhúsið. Vegna snjóalaga sjá þau ekki fram á að geta sleppt fénu út á tún í bráð. „Við höfum bara rekið inn á kvöldin og haft þau í þessu litla hólfi yfir daginn. Girðingarnar eru ennþá á kafi þannig að ærnar leita eitthvað strax ef þær mögulega komast í burtu. Þannig að maður verður að reka allt inn á kvöldin svo þetta sé ekki á veginum eða ofan í skurðum og maður fari ekki að missa lömb út af því," segir Gunnhildur Gylfadóttir bóndi á Steindyrum í Svarfaðardal. Síðasta sumar var þurrt hjá bændum í dalnum og heyfengur því lítill, margir eru búnir með forðann sinn og hafa því þurft að kaupa hey. „Við erum sjálf búin að kaupa 80 rúllur. Hér í Svarfaðardalinn er búið að kaupa sennilega rúmlega 600 rúllur, síðustu þrír vagnarnir eru að koma nú um helgina af heyi," segir Gunnhildur. Tíðarfarið eykur vinnálagið á bændur og kostnaðinn við búskapinn. „Þetta er þungur baggi þar sem menn hafa kannski þurft að kaupa hey fyrir tvær milljónir. Það munar um ansi mikið í pyngjunni þegar það þarf kannski að leggja í mikil önnur fjárútlát út af þessu erfiða vori. Eins og girðingar og mikil frækaup ef það þarf að endurvinna tún," segir Gunnhildur en hver rúlla kostar tíu til ellefu þúsund krónur. Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Slökkilið kallað út vegna ammóníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Sjá meira
Hjónin á Steindyrum í Svarfaðardal eru bæði með kúa- og sauðfjárbú. Sauðburður hófst hjá þeim fyrir þremur vikum síðan og enn er féð hýst inni og í hólfi við fjárhúsið. Vegna snjóalaga sjá þau ekki fram á að geta sleppt fénu út á tún í bráð. „Við höfum bara rekið inn á kvöldin og haft þau í þessu litla hólfi yfir daginn. Girðingarnar eru ennþá á kafi þannig að ærnar leita eitthvað strax ef þær mögulega komast í burtu. Þannig að maður verður að reka allt inn á kvöldin svo þetta sé ekki á veginum eða ofan í skurðum og maður fari ekki að missa lömb út af því," segir Gunnhildur Gylfadóttir bóndi á Steindyrum í Svarfaðardal. Síðasta sumar var þurrt hjá bændum í dalnum og heyfengur því lítill, margir eru búnir með forðann sinn og hafa því þurft að kaupa hey. „Við erum sjálf búin að kaupa 80 rúllur. Hér í Svarfaðardalinn er búið að kaupa sennilega rúmlega 600 rúllur, síðustu þrír vagnarnir eru að koma nú um helgina af heyi," segir Gunnhildur. Tíðarfarið eykur vinnálagið á bændur og kostnaðinn við búskapinn. „Þetta er þungur baggi þar sem menn hafa kannski þurft að kaupa hey fyrir tvær milljónir. Það munar um ansi mikið í pyngjunni þegar það þarf kannski að leggja í mikil önnur fjárútlát út af þessu erfiða vori. Eins og girðingar og mikil frækaup ef það þarf að endurvinna tún," segir Gunnhildur en hver rúlla kostar tíu til ellefu þúsund krónur.
Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Slökkilið kallað út vegna ammóníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Sjá meira