Kaupa hey fyrir tvær milljónir Ingveldur Geirsdóttir skrifar 19. maí 2013 10:45 Hjónin á Steindyrum í Svarfaðardal eru bæði með kúa- og sauðfjárbú. Sauðburður hófst hjá þeim fyrir þremur vikum síðan og enn er féð hýst inni og í hólfi við fjárhúsið. Vegna snjóalaga sjá þau ekki fram á að geta sleppt fénu út á tún í bráð. „Við höfum bara rekið inn á kvöldin og haft þau í þessu litla hólfi yfir daginn. Girðingarnar eru ennþá á kafi þannig að ærnar leita eitthvað strax ef þær mögulega komast í burtu. Þannig að maður verður að reka allt inn á kvöldin svo þetta sé ekki á veginum eða ofan í skurðum og maður fari ekki að missa lömb út af því," segir Gunnhildur Gylfadóttir bóndi á Steindyrum í Svarfaðardal. Síðasta sumar var þurrt hjá bændum í dalnum og heyfengur því lítill, margir eru búnir með forðann sinn og hafa því þurft að kaupa hey. „Við erum sjálf búin að kaupa 80 rúllur. Hér í Svarfaðardalinn er búið að kaupa sennilega rúmlega 600 rúllur, síðustu þrír vagnarnir eru að koma nú um helgina af heyi," segir Gunnhildur. Tíðarfarið eykur vinnálagið á bændur og kostnaðinn við búskapinn. „Þetta er þungur baggi þar sem menn hafa kannski þurft að kaupa hey fyrir tvær milljónir. Það munar um ansi mikið í pyngjunni þegar það þarf kannski að leggja í mikil önnur fjárútlát út af þessu erfiða vori. Eins og girðingar og mikil frækaup ef það þarf að endurvinna tún," segir Gunnhildur en hver rúlla kostar tíu til ellefu þúsund krónur. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Sjá meira
Hjónin á Steindyrum í Svarfaðardal eru bæði með kúa- og sauðfjárbú. Sauðburður hófst hjá þeim fyrir þremur vikum síðan og enn er féð hýst inni og í hólfi við fjárhúsið. Vegna snjóalaga sjá þau ekki fram á að geta sleppt fénu út á tún í bráð. „Við höfum bara rekið inn á kvöldin og haft þau í þessu litla hólfi yfir daginn. Girðingarnar eru ennþá á kafi þannig að ærnar leita eitthvað strax ef þær mögulega komast í burtu. Þannig að maður verður að reka allt inn á kvöldin svo þetta sé ekki á veginum eða ofan í skurðum og maður fari ekki að missa lömb út af því," segir Gunnhildur Gylfadóttir bóndi á Steindyrum í Svarfaðardal. Síðasta sumar var þurrt hjá bændum í dalnum og heyfengur því lítill, margir eru búnir með forðann sinn og hafa því þurft að kaupa hey. „Við erum sjálf búin að kaupa 80 rúllur. Hér í Svarfaðardalinn er búið að kaupa sennilega rúmlega 600 rúllur, síðustu þrír vagnarnir eru að koma nú um helgina af heyi," segir Gunnhildur. Tíðarfarið eykur vinnálagið á bændur og kostnaðinn við búskapinn. „Þetta er þungur baggi þar sem menn hafa kannski þurft að kaupa hey fyrir tvær milljónir. Það munar um ansi mikið í pyngjunni þegar það þarf kannski að leggja í mikil önnur fjárútlát út af þessu erfiða vori. Eins og girðingar og mikil frækaup ef það þarf að endurvinna tún," segir Gunnhildur en hver rúlla kostar tíu til ellefu þúsund krónur.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Sjá meira