Mesta tap beggja stjórnarflokkanna í Suðurkjördæmi Kristján Már Unnarsson skrifar 2. maí 2013 11:30 Oddný G. Harðardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, var bæjarstjóri í Garðinum þegar framkvæmdir hófust við álverið í Helguvík. Fylgistap Vinstri grænna í Suðurkjördæmi reyndist mesta afhroð alþingiskosninganna um síðustu helgi. Þessi útkoma VG í þessu eina kjördæmi sker sig úr og vekur ekki síst athygli í ljósi þess að það var ekki VG heldur Samfylkingin sem tapaði hlutfallega mest allra flokka yfir landið. Samfylkingin fékk í kosningunum yfir landið 43 prósent af fyrra fylgi meðan Vinstri grænir fengu 50 prósent af fyrra fylgi yfir landið. Mesta tap Samfylkingarinnar í einstökum kjördæmum varð einnig í Suðurkjördæmi, þar sem flokkurinn fékk aðeins 36 prósent af fyrra fylgi. Tap Vinstri grænna í Suðurkjördæmi reyndist enn meira, þar fékk VG aðeins 34 prósent af fyrra fylgi, eða 5,9 prósent atkvæða, miðað við 17,1 prósent árið 2009. Þriðja mesta tap kosninganna varð hjá VG í Norðvesturkjördæmi þar sem flokkurinn fékk 37 prósent af fyrra fylgi. Umhugsunarvert er að báðir ríkisstjórnarflokkarnir skuli verða fyrir mesta fylgistapi sínu í Suðurkjördæmi. Kjördæmið hefur meðal annars þá sérstöðu að þar eru Suðurnes, þar sem atvinnuleysi hefur verið mest á landinu, og í kjördæminu eru einnig umdeildustu verkefnin sem tekist var á um í umræðum um stóriðju og rammaáætlun; Helguvík, Þjórsárvirkjanir og jarðhitasvæði Reykjanesfjallgarðs. Atkvæðafjöldi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi féll úr 7.541 atkvæði síðast niður í 2.734 atkvæði nú. Atkvæðafjöldi Vinstri grænna féll úr 4.615 atkvæðum niður í 1.581 atkvæði. Kosningar 2013 Tengdar fréttir Mesta fylgistap VG í kjördæmi Þjórsár og Helguvíkur Vinstri grænir fengu hlutfallslega minnst fylgi á landsvísu í Suðurkjördæmi, 5,9 prósent, og þar varð fylgistap flokksins hlutfallslega mest. 29. apríl 2013 11:38 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Fylgistap Vinstri grænna í Suðurkjördæmi reyndist mesta afhroð alþingiskosninganna um síðustu helgi. Þessi útkoma VG í þessu eina kjördæmi sker sig úr og vekur ekki síst athygli í ljósi þess að það var ekki VG heldur Samfylkingin sem tapaði hlutfallega mest allra flokka yfir landið. Samfylkingin fékk í kosningunum yfir landið 43 prósent af fyrra fylgi meðan Vinstri grænir fengu 50 prósent af fyrra fylgi yfir landið. Mesta tap Samfylkingarinnar í einstökum kjördæmum varð einnig í Suðurkjördæmi, þar sem flokkurinn fékk aðeins 36 prósent af fyrra fylgi. Tap Vinstri grænna í Suðurkjördæmi reyndist enn meira, þar fékk VG aðeins 34 prósent af fyrra fylgi, eða 5,9 prósent atkvæða, miðað við 17,1 prósent árið 2009. Þriðja mesta tap kosninganna varð hjá VG í Norðvesturkjördæmi þar sem flokkurinn fékk 37 prósent af fyrra fylgi. Umhugsunarvert er að báðir ríkisstjórnarflokkarnir skuli verða fyrir mesta fylgistapi sínu í Suðurkjördæmi. Kjördæmið hefur meðal annars þá sérstöðu að þar eru Suðurnes, þar sem atvinnuleysi hefur verið mest á landinu, og í kjördæminu eru einnig umdeildustu verkefnin sem tekist var á um í umræðum um stóriðju og rammaáætlun; Helguvík, Þjórsárvirkjanir og jarðhitasvæði Reykjanesfjallgarðs. Atkvæðafjöldi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi féll úr 7.541 atkvæði síðast niður í 2.734 atkvæði nú. Atkvæðafjöldi Vinstri grænna féll úr 4.615 atkvæðum niður í 1.581 atkvæði.
Kosningar 2013 Tengdar fréttir Mesta fylgistap VG í kjördæmi Þjórsár og Helguvíkur Vinstri grænir fengu hlutfallslega minnst fylgi á landsvísu í Suðurkjördæmi, 5,9 prósent, og þar varð fylgistap flokksins hlutfallslega mest. 29. apríl 2013 11:38 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Mesta fylgistap VG í kjördæmi Þjórsár og Helguvíkur Vinstri grænir fengu hlutfallslega minnst fylgi á landsvísu í Suðurkjördæmi, 5,9 prósent, og þar varð fylgistap flokksins hlutfallslega mest. 29. apríl 2013 11:38