„Síðasta ríkisstjórn skapaði vandann, núverandi ríkisstjórn hefur ekki leyst hann“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 11. apríl 2013 22:32 Flestir vou sammála um að efla þyrfti heilbrigðisþjónustu á landsvísu. Skjáskot/RÚV Fulltrúar tólf framboða til Alþingis ræddu velferðar- og menntamál í málefnaþætti RÚV fyrr í kvöld. Deilt var um byggingu nýs sjúkrahúss og kjör starfsmanna í heilbrigðisstéttinni. Flestir vou sammála um að efla þyrfti heilbrigðisþjónustu á landsvísu en fulltrúarnir voru ósammála um aðferðirnar. Þá voru geðheilbrigðismál til umræðu og málefni aldraðra og öryrkja. Vigdís Hauksdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, lýsti yfir vilja flokksins um þjóðarsátt um Landspítalann. Kristinn Guðfinnsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í norðausturkjördæmi, sagði framlög til heilbrigðismála hafa aukist í stjórnartíð flokksins og sagði skattahækkanir og niðurskurð fullreyndan. Freyja Haraldsdóttir, frambjóðandi Bjartrar framtíðar í suðvesturkjördæmi sagði núverandi húsnæði Landspítalans geta verið skaðlegt, og Íris Dröfn Kristjánsdóttir, oddviti Hægri grænna í norðvesturkjördæmi, sagði ástæðu til að flytja spítalann úr húsnæði sínu við Hringbraut. Guðbjartur Hannesson, oddviti Samfylkingarinnar í norðvesturkjördæmi, sagði nauðsynlegt að byggja spítalann upp með tækjum og búnaði og launahækkunum starfsfólks, en Vésteinn Valgarðsson í Alþýðufylkingunni sagði stjórnarliða og stjórnarandstæðinga ekki hafa efni á að kenna hvorum öðrum um vanda spítalans. Síðasta ríkisstjórn hefði skapað vandann og núverandi ríkisstjórn ekki leyst hann. Horfa má á þáttinn í heild sinni á vef RÚV. Kosningar 2013 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Fulltrúar tólf framboða til Alþingis ræddu velferðar- og menntamál í málefnaþætti RÚV fyrr í kvöld. Deilt var um byggingu nýs sjúkrahúss og kjör starfsmanna í heilbrigðisstéttinni. Flestir vou sammála um að efla þyrfti heilbrigðisþjónustu á landsvísu en fulltrúarnir voru ósammála um aðferðirnar. Þá voru geðheilbrigðismál til umræðu og málefni aldraðra og öryrkja. Vigdís Hauksdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, lýsti yfir vilja flokksins um þjóðarsátt um Landspítalann. Kristinn Guðfinnsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í norðausturkjördæmi, sagði framlög til heilbrigðismála hafa aukist í stjórnartíð flokksins og sagði skattahækkanir og niðurskurð fullreyndan. Freyja Haraldsdóttir, frambjóðandi Bjartrar framtíðar í suðvesturkjördæmi sagði núverandi húsnæði Landspítalans geta verið skaðlegt, og Íris Dröfn Kristjánsdóttir, oddviti Hægri grænna í norðvesturkjördæmi, sagði ástæðu til að flytja spítalann úr húsnæði sínu við Hringbraut. Guðbjartur Hannesson, oddviti Samfylkingarinnar í norðvesturkjördæmi, sagði nauðsynlegt að byggja spítalann upp með tækjum og búnaði og launahækkunum starfsfólks, en Vésteinn Valgarðsson í Alþýðufylkingunni sagði stjórnarliða og stjórnarandstæðinga ekki hafa efni á að kenna hvorum öðrum um vanda spítalans. Síðasta ríkisstjórn hefði skapað vandann og núverandi ríkisstjórn ekki leyst hann. Horfa má á þáttinn í heild sinni á vef RÚV.
Kosningar 2013 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira