„Síðasta ríkisstjórn skapaði vandann, núverandi ríkisstjórn hefur ekki leyst hann“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 11. apríl 2013 22:32 Flestir vou sammála um að efla þyrfti heilbrigðisþjónustu á landsvísu. Skjáskot/RÚV Fulltrúar tólf framboða til Alþingis ræddu velferðar- og menntamál í málefnaþætti RÚV fyrr í kvöld. Deilt var um byggingu nýs sjúkrahúss og kjör starfsmanna í heilbrigðisstéttinni. Flestir vou sammála um að efla þyrfti heilbrigðisþjónustu á landsvísu en fulltrúarnir voru ósammála um aðferðirnar. Þá voru geðheilbrigðismál til umræðu og málefni aldraðra og öryrkja. Vigdís Hauksdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, lýsti yfir vilja flokksins um þjóðarsátt um Landspítalann. Kristinn Guðfinnsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í norðausturkjördæmi, sagði framlög til heilbrigðismála hafa aukist í stjórnartíð flokksins og sagði skattahækkanir og niðurskurð fullreyndan. Freyja Haraldsdóttir, frambjóðandi Bjartrar framtíðar í suðvesturkjördæmi sagði núverandi húsnæði Landspítalans geta verið skaðlegt, og Íris Dröfn Kristjánsdóttir, oddviti Hægri grænna í norðvesturkjördæmi, sagði ástæðu til að flytja spítalann úr húsnæði sínu við Hringbraut. Guðbjartur Hannesson, oddviti Samfylkingarinnar í norðvesturkjördæmi, sagði nauðsynlegt að byggja spítalann upp með tækjum og búnaði og launahækkunum starfsfólks, en Vésteinn Valgarðsson í Alþýðufylkingunni sagði stjórnarliða og stjórnarandstæðinga ekki hafa efni á að kenna hvorum öðrum um vanda spítalans. Síðasta ríkisstjórn hefði skapað vandann og núverandi ríkisstjórn ekki leyst hann. Horfa má á þáttinn í heild sinni á vef RÚV. Kosningar 2013 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira
Fulltrúar tólf framboða til Alþingis ræddu velferðar- og menntamál í málefnaþætti RÚV fyrr í kvöld. Deilt var um byggingu nýs sjúkrahúss og kjör starfsmanna í heilbrigðisstéttinni. Flestir vou sammála um að efla þyrfti heilbrigðisþjónustu á landsvísu en fulltrúarnir voru ósammála um aðferðirnar. Þá voru geðheilbrigðismál til umræðu og málefni aldraðra og öryrkja. Vigdís Hauksdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, lýsti yfir vilja flokksins um þjóðarsátt um Landspítalann. Kristinn Guðfinnsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í norðausturkjördæmi, sagði framlög til heilbrigðismála hafa aukist í stjórnartíð flokksins og sagði skattahækkanir og niðurskurð fullreyndan. Freyja Haraldsdóttir, frambjóðandi Bjartrar framtíðar í suðvesturkjördæmi sagði núverandi húsnæði Landspítalans geta verið skaðlegt, og Íris Dröfn Kristjánsdóttir, oddviti Hægri grænna í norðvesturkjördæmi, sagði ástæðu til að flytja spítalann úr húsnæði sínu við Hringbraut. Guðbjartur Hannesson, oddviti Samfylkingarinnar í norðvesturkjördæmi, sagði nauðsynlegt að byggja spítalann upp með tækjum og búnaði og launahækkunum starfsfólks, en Vésteinn Valgarðsson í Alþýðufylkingunni sagði stjórnarliða og stjórnarandstæðinga ekki hafa efni á að kenna hvorum öðrum um vanda spítalans. Síðasta ríkisstjórn hefði skapað vandann og núverandi ríkisstjórn ekki leyst hann. Horfa má á þáttinn í heild sinni á vef RÚV.
Kosningar 2013 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira