Sjálfstæðisflokkurinn á að halda sig til hlés við stjórnarmyndun 4. apríl 2013 07:37 Sjálfstæðisflokkurinn á að halda sig til hlés við næstu stjórnarmyndun ef hann fær það fylgi sem honum er spáð í skoðanakönnunum. Þetta sagði Elín Hirst, nýr frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í suðvesturkjördæmi, á fésbókarvegg sínum í gærkvöldi. Allar nýjustu kannanir sem gerðar hafa verið á fylgi flokkanna sýna að Sjálfstæðisflokkurinn fengi undir 30% fylgi í kosningum. Nýjasti Þjóðarpúls Gallup, sem birtur var í fyrradag sýnir að fylgi flokksins er 22,4%. Það er minna fylgi en flokkurinn fékk í síðustu alþingiskosningum, rúmu hálfu ári eftir bankahrunið. „Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn eigi að halda sig til hlés við næstu stjórnarmyndun ef hann fær það fylgi sem honum er spáð í skoðanakönnunum. Kjósendur hafa orðið 27. apríl nk. Það verður vinstri stjórn með Framsókn í brúnni, nokkuð sem verður erfitt fyrir Framsóknarflokkinn," sagði Elín á fésbókarvegg sínum. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sendi flokksfélögum hvatningu í tölvupósti í gær. Þar sagði hann að með þessum Þjóðarpúlsi væri botninum náð. „Við þurfum að ákveða það, hvert með sjálfu sér, að héðan í frá liggi leiðin upp á við. Við höfum allt sem þarf. Við eigum glæsilega frambjóðendur, trausta stefnu og öflugt fólk um allt land sem vill vinna að kosningabaráttunni með okkur," segir Bjarni. Kosningar 2013 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn á að halda sig til hlés við næstu stjórnarmyndun ef hann fær það fylgi sem honum er spáð í skoðanakönnunum. Þetta sagði Elín Hirst, nýr frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í suðvesturkjördæmi, á fésbókarvegg sínum í gærkvöldi. Allar nýjustu kannanir sem gerðar hafa verið á fylgi flokkanna sýna að Sjálfstæðisflokkurinn fengi undir 30% fylgi í kosningum. Nýjasti Þjóðarpúls Gallup, sem birtur var í fyrradag sýnir að fylgi flokksins er 22,4%. Það er minna fylgi en flokkurinn fékk í síðustu alþingiskosningum, rúmu hálfu ári eftir bankahrunið. „Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn eigi að halda sig til hlés við næstu stjórnarmyndun ef hann fær það fylgi sem honum er spáð í skoðanakönnunum. Kjósendur hafa orðið 27. apríl nk. Það verður vinstri stjórn með Framsókn í brúnni, nokkuð sem verður erfitt fyrir Framsóknarflokkinn," sagði Elín á fésbókarvegg sínum. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sendi flokksfélögum hvatningu í tölvupósti í gær. Þar sagði hann að með þessum Þjóðarpúlsi væri botninum náð. „Við þurfum að ákveða það, hvert með sjálfu sér, að héðan í frá liggi leiðin upp á við. Við höfum allt sem þarf. Við eigum glæsilega frambjóðendur, trausta stefnu og öflugt fólk um allt land sem vill vinna að kosningabaráttunni með okkur," segir Bjarni.
Kosningar 2013 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira