Endurupptaka gamalla dómsmála ekki lengur í höndum Hæstaréttar 17. mars 2013 19:02 Ákvörðun um endurupptöku máls sem dæmt hefur verið í Hæstarétti verður framvegis í höndum þriggja manna nefndar í stað dómara Hæstaréttar samkvæmt lagabreytingu sem nýlega var samþykkt. Fimm mál hafa verið samþykkt til endurupptöku af 65 málum frá aldamótum. Samkvæmt lögum um meðferð sakamála tók Hæstiréttur ákvörðun um hvort mál yrði endurupptekið, hafi málið verið dæmt í réttinum. Frá 2000-2012 hafa Hæstarétti borist 65 beiðnir um endurupptöku. Fimm mál hafa verið samþykkt, fimm verið afturkölluð og restinni synjað. Frægast er endurupptökumál Sævars Ciesielskis, heitins árið 1997. Sævar var dæmdur í 17 ára fangelsi árið 1980 fyrir að hafa orðið Guðmundi og Geirfinni Einarssonum að bana árið 1974. Fimm aðrir fengu einnig dóma í þessu máli. Sævar hélt ávallt fram sakleysi sínu þegar réttarhöld yfir honum hófust og barðist fyrir því að mál hans yrði tekið uppp en endurupptökubeiðni hans var synjað. En nú hefur orðið breyting á. Samkvæmt lagafrumvarpi sem nýlega var samþykkt er það ekki Hæstiréttur sem ákveður hvort mál séu endurupptekin heldur er sú ákvörðun í höndum þriggja manna endurupptökunefndar hvort sem er í héraði eða Hæstarétti. Einn aðalmaður skal tilnefndur af Hæstarétti, annar af dómstólaráði og Alþingi kýs þann þriðja. Álfheiður Ingadóttir, flutningsmaður frumvarpsins segir markmiðið vera að fjallað sé á hlutlausan hátt um endurupptökubeiðnir. „Það er ekki hægt að tryggja hlutleysi þegar hlutaðeigandi dómarar sem þegar hafa fjallað um málið. Þannig að þetta er fyrst og fremst réttarbót að því leyti," segir Álfheiður. Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari Sjá meira
Ákvörðun um endurupptöku máls sem dæmt hefur verið í Hæstarétti verður framvegis í höndum þriggja manna nefndar í stað dómara Hæstaréttar samkvæmt lagabreytingu sem nýlega var samþykkt. Fimm mál hafa verið samþykkt til endurupptöku af 65 málum frá aldamótum. Samkvæmt lögum um meðferð sakamála tók Hæstiréttur ákvörðun um hvort mál yrði endurupptekið, hafi málið verið dæmt í réttinum. Frá 2000-2012 hafa Hæstarétti borist 65 beiðnir um endurupptöku. Fimm mál hafa verið samþykkt, fimm verið afturkölluð og restinni synjað. Frægast er endurupptökumál Sævars Ciesielskis, heitins árið 1997. Sævar var dæmdur í 17 ára fangelsi árið 1980 fyrir að hafa orðið Guðmundi og Geirfinni Einarssonum að bana árið 1974. Fimm aðrir fengu einnig dóma í þessu máli. Sævar hélt ávallt fram sakleysi sínu þegar réttarhöld yfir honum hófust og barðist fyrir því að mál hans yrði tekið uppp en endurupptökubeiðni hans var synjað. En nú hefur orðið breyting á. Samkvæmt lagafrumvarpi sem nýlega var samþykkt er það ekki Hæstiréttur sem ákveður hvort mál séu endurupptekin heldur er sú ákvörðun í höndum þriggja manna endurupptökunefndar hvort sem er í héraði eða Hæstarétti. Einn aðalmaður skal tilnefndur af Hæstarétti, annar af dómstólaráði og Alþingi kýs þann þriðja. Álfheiður Ingadóttir, flutningsmaður frumvarpsins segir markmiðið vera að fjallað sé á hlutlausan hátt um endurupptökubeiðnir. „Það er ekki hægt að tryggja hlutleysi þegar hlutaðeigandi dómarar sem þegar hafa fjallað um málið. Þannig að þetta er fyrst og fremst réttarbót að því leyti," segir Álfheiður.
Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari Sjá meira