Illugi óánægður með fylgislækkun Sjálfstæðisflokksins 1. mars 2013 13:54 Illugi Gunnarsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að flokkurinn þurfi að ná að kynna stefnumál sín betur. Mynd/ GVA. „Ég er auðvitað ekkert ánægður með það að Sjálfstæðisflokkurinn skuli lækka í fylgi," segir Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Ný könnun sem birtist í morgun bendir til þess að Sjálfstæðisflokkurinn sé einungis með 29% fylgi. Framsóknarflokkurinn sé með 26,1% fylgi en aðrir flokkar með minna. „Við höfum séð það að allt frá því að Icesave-dómurinn féll þá hefur komið mikið rót á fylgi flokkanna. Framsóknarflokkurinn hækkar töluvert og ég auðvitað bara óska þeim til hamingju með það, en við eigum mikið inni," segir Illugi. Hann segir að fylgi flokksins, samkvæmt könnunum, hafi lítið breyst frá því fyrir landsfund flokksins sem haldinn var um helgina. Illugi segist sannfærður um að fylgi Sjálfstæðisflokksins muni aukast þegar flokkurinn fer að kynna þá stefnu sem var mótuð á síðasta landsfundi. „Og þá vek ég sérstaklega á aðgerðum til þess að draga úr verðtryggingu þannig að einungis þeir sem vilja taka verðtryggð lán, en allir eigi möguleika á öðrum raunhæfum valkosti," segir Illugi. Hins vegar sé um að ræða aðgerðir til að hjálpa yfirskuldsettum heimilum landsins. „Ég tel að þegar þetta komi fram þá munum við njóta þess og að það muni gerast á allra næstu vikum," segir Illugi. Kosningar 2013 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Ég er auðvitað ekkert ánægður með það að Sjálfstæðisflokkurinn skuli lækka í fylgi," segir Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Ný könnun sem birtist í morgun bendir til þess að Sjálfstæðisflokkurinn sé einungis með 29% fylgi. Framsóknarflokkurinn sé með 26,1% fylgi en aðrir flokkar með minna. „Við höfum séð það að allt frá því að Icesave-dómurinn féll þá hefur komið mikið rót á fylgi flokkanna. Framsóknarflokkurinn hækkar töluvert og ég auðvitað bara óska þeim til hamingju með það, en við eigum mikið inni," segir Illugi. Hann segir að fylgi flokksins, samkvæmt könnunum, hafi lítið breyst frá því fyrir landsfund flokksins sem haldinn var um helgina. Illugi segist sannfærður um að fylgi Sjálfstæðisflokksins muni aukast þegar flokkurinn fer að kynna þá stefnu sem var mótuð á síðasta landsfundi. „Og þá vek ég sérstaklega á aðgerðum til þess að draga úr verðtryggingu þannig að einungis þeir sem vilja taka verðtryggð lán, en allir eigi möguleika á öðrum raunhæfum valkosti," segir Illugi. Hins vegar sé um að ræða aðgerðir til að hjálpa yfirskuldsettum heimilum landsins. „Ég tel að þegar þetta komi fram þá munum við njóta þess og að það muni gerast á allra næstu vikum," segir Illugi.
Kosningar 2013 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira