Innlent

Brottkast og landað fram hjá vigt

Gissur Sigurðsson skrifar
Fimm fiskiskip voru svipt veiðileyfum. (Myndin tengist ekki fréttinni með beinum hætti.)
Fimm fiskiskip voru svipt veiðileyfum. (Myndin tengist ekki fréttinni með beinum hætti.)
Fiskistofa hefur svift fimm fiskiskip veiðileyfum tímabundið fyrir ýmis brot, sem uppvíst varð um í síðasta mánuði.

Eitt þeirrra hafði veitt umfram aflaheimildir. Tvö voru svift leyfi vegna brottkasts og tvö vegna landana framhjá hafnarvigt, en það er gert í þeim tilgangi að svindla á kvótanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×