Best klæddu konur vikunnar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. febrúar 2013 11:34 Tískuvikur, frumsýningar og verðlaunahátíðir hafa sett sinn svip á síðustu vikur. Alla daga er eitthvað spennandi um að vera og þekkt andlit sjást klædd í sitt fínasta púss á hverju horni. Það er því af nógu að taka við að velja þær best klæddu, en þessar þrjár þóttu bera af í klæðaburði við hin ýmsu tilefni þessa vikuna að mati Lífsins.Alexa Chung stígur ekki feilspor. Hér sýnir hún okkur að hvítur er líka fallegur litur til að klæðast á veturna. Hnésítt leðurpils og ullarpeysa - fullkomið!Anne Hathaway var stórglæsileg í þessum stutta pallíettukjól frá Gucci á frumsýningu á dögunum. Kjólinn fer einstaklega vel við stutta hárið og liturinn tónar fallega við húðina.Taylor Swift mætti í þessum æðislega kjól frá Elie Saab á BRIT verðlaunin í vikunni. Hann fór henni einstaklega vel, elegant og kynþokkafullur á sama tíma. Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Tískuvikur, frumsýningar og verðlaunahátíðir hafa sett sinn svip á síðustu vikur. Alla daga er eitthvað spennandi um að vera og þekkt andlit sjást klædd í sitt fínasta púss á hverju horni. Það er því af nógu að taka við að velja þær best klæddu, en þessar þrjár þóttu bera af í klæðaburði við hin ýmsu tilefni þessa vikuna að mati Lífsins.Alexa Chung stígur ekki feilspor. Hér sýnir hún okkur að hvítur er líka fallegur litur til að klæðast á veturna. Hnésítt leðurpils og ullarpeysa - fullkomið!Anne Hathaway var stórglæsileg í þessum stutta pallíettukjól frá Gucci á frumsýningu á dögunum. Kjólinn fer einstaklega vel við stutta hárið og liturinn tónar fallega við húðina.Taylor Swift mætti í þessum æðislega kjól frá Elie Saab á BRIT verðlaunin í vikunni. Hann fór henni einstaklega vel, elegant og kynþokkafullur á sama tíma.
Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira