Þorpið þyrstir í fréttir af bormönnum Kristján Már Unnarsson skrifar 31. maí 2013 19:45 Allra augu á Tálknafirði mæna þessa dagana á þrjá bormenn sem þar bora eftir heitu vatni. Þeir eru komnir niður á það dýpi þar sem heitavatnsæðin átti að vera og bíða heimamenn nú milli vonar og ótta um hvort vatnið finnist. Borinn Nasi, sem heitir svo eftir að hann féll á trýnið við uppskipun, hefur undanfarna tvo mánuði verið að bora eftir heitu vatni í utanverðum Tálknafirði. Bormennirnir þrír frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða, þeir Bergþór Hermannsson, Elías Rúnar Elíasson og Kjartan Þorvarðarson, eru þeir sem Tálknfirðingar fylgjast hvað best með þessa dagana. Borstjórinn Kjartan segir Tálknfirðinga heimsækja þá oft á dag til að forvitnast um hvernig gangi. Sveitarstjórinn Indriði Indriðason er eins og grár köttur í kringum þá enda hver bordagur dýr. Allt þorpið þyrstir í fréttir af bormönnum og er búið að setja upp sérstaka fréttasíðu á facebook til að miðla upplýsingum af gangi borsins. Bormennirnir eru komnir niður á 1.200 metra dýpi, það sem upphaflega átti að bora niður á, en heita vatnið hefur ekki enn fundist. Mikið er í húfi, hitaveita fyrir 300 manna samfélag, sem búið hefur við dýra rafmagnskyndingu, segir sveitarstjórinn að ætlunin sé að bora enn dýpra, hugsanlega niður á 1.500 metra. Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Sjá meira
Allra augu á Tálknafirði mæna þessa dagana á þrjá bormenn sem þar bora eftir heitu vatni. Þeir eru komnir niður á það dýpi þar sem heitavatnsæðin átti að vera og bíða heimamenn nú milli vonar og ótta um hvort vatnið finnist. Borinn Nasi, sem heitir svo eftir að hann féll á trýnið við uppskipun, hefur undanfarna tvo mánuði verið að bora eftir heitu vatni í utanverðum Tálknafirði. Bormennirnir þrír frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða, þeir Bergþór Hermannsson, Elías Rúnar Elíasson og Kjartan Þorvarðarson, eru þeir sem Tálknfirðingar fylgjast hvað best með þessa dagana. Borstjórinn Kjartan segir Tálknfirðinga heimsækja þá oft á dag til að forvitnast um hvernig gangi. Sveitarstjórinn Indriði Indriðason er eins og grár köttur í kringum þá enda hver bordagur dýr. Allt þorpið þyrstir í fréttir af bormönnum og er búið að setja upp sérstaka fréttasíðu á facebook til að miðla upplýsingum af gangi borsins. Bormennirnir eru komnir niður á 1.200 metra dýpi, það sem upphaflega átti að bora niður á, en heita vatnið hefur ekki enn fundist. Mikið er í húfi, hitaveita fyrir 300 manna samfélag, sem búið hefur við dýra rafmagnskyndingu, segir sveitarstjórinn að ætlunin sé að bora enn dýpra, hugsanlega niður á 1.500 metra.
Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Sjá meira