Sannleikurinn um snípinn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 4. september 2013 14:45 Sophia Wallace vinnur að verkefni sem hún nefnir Sníplæsi 101. Mynd/Sophia Wallace Sophia Wallace, listakona frá New York, vill að heimurinn viti allt um snípinn og þannig „snípsvæða“ umræðuna. Hvatinn að baki verkefnisins er sú fáfræði sem ríkir um þetta merkilega líffæri. „Það er hneykslanlegt að snípurinn var fyrst uppgötvaður árið 1998. En í raun hefur hann kannski aldrei verið uppgötvaður því það er enn svo lítið vitað um kvenlíkamann,“ segir Sophia í viðtali við The Huffington Post.Sophia segir snípinn vera eina líkamshluta mannsins sem gegnir eingöngu því hlutverki að vekja ánægju. Hún bendir á að þetta sé ekki bara lítill hnappur sem falinn er á milli fótleggja kvenna heldur stórt, innvortis líffæri sem fáir þekkja. „Það er skrýtin mótsögn að annars vegar er kvenlíkaminn notaður sem táknmynd fyrir kynlíf í auglýsingum, listum og erótísku efni. Hins vegar kemur hið eina og sanna kynfæri konunnar, snípurinn, ekkert til sögunnar. Konum finnst meira að segja vandræðalegt að biðja bólfélaga sinn um að sinna snípnum. Mér finnst alveg fáránlegt að þetta sé staðan árið 2013,“ segir Sophia. Á síðasta ári hóf Sophia vinnu að margmiðlunarverkefni sem hún kallar sníplæsi (e. cliteracy). Henni fannst sníplæsi vera viðeigandi orð því það segir svo mikið um málið. „Það sýnir fram á það ólæsi og þá vanfærni sem er gagnvart kvenlíkamanum,“ segir Sophia. Í myndbandinu útskýrir Sophia betur sníplæsi og verkefnin sem hún hefur unnið í tengslum við það. Menning Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Fleiri fréttir Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Sophia Wallace, listakona frá New York, vill að heimurinn viti allt um snípinn og þannig „snípsvæða“ umræðuna. Hvatinn að baki verkefnisins er sú fáfræði sem ríkir um þetta merkilega líffæri. „Það er hneykslanlegt að snípurinn var fyrst uppgötvaður árið 1998. En í raun hefur hann kannski aldrei verið uppgötvaður því það er enn svo lítið vitað um kvenlíkamann,“ segir Sophia í viðtali við The Huffington Post.Sophia segir snípinn vera eina líkamshluta mannsins sem gegnir eingöngu því hlutverki að vekja ánægju. Hún bendir á að þetta sé ekki bara lítill hnappur sem falinn er á milli fótleggja kvenna heldur stórt, innvortis líffæri sem fáir þekkja. „Það er skrýtin mótsögn að annars vegar er kvenlíkaminn notaður sem táknmynd fyrir kynlíf í auglýsingum, listum og erótísku efni. Hins vegar kemur hið eina og sanna kynfæri konunnar, snípurinn, ekkert til sögunnar. Konum finnst meira að segja vandræðalegt að biðja bólfélaga sinn um að sinna snípnum. Mér finnst alveg fáránlegt að þetta sé staðan árið 2013,“ segir Sophia. Á síðasta ári hóf Sophia vinnu að margmiðlunarverkefni sem hún kallar sníplæsi (e. cliteracy). Henni fannst sníplæsi vera viðeigandi orð því það segir svo mikið um málið. „Það sýnir fram á það ólæsi og þá vanfærni sem er gagnvart kvenlíkamanum,“ segir Sophia. Í myndbandinu útskýrir Sophia betur sníplæsi og verkefnin sem hún hefur unnið í tengslum við það.
Menning Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Fleiri fréttir Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp