Byggt fyrir útsýnið úr íbúðinni 28. ágúst 2012 08:00 Temma Bell Listmálarinn Temma Bell málar Esjuna á hverjum degi í stuttri Íslandsheimsókn.Fréttablaðið/Stefán „Ég gat málað Esjuna úr íbúðinni en nú er búið að byggja fyrir," segir listakonan Temma Bell, sem í gær stóð vaktina við Skúlagötu og málaði Esjuna. Temma er dóttir hjónanna Louisu Matthíasdóttur listmálara og Lelands Bell. Hún býr í Bandaríkjunum ásamt Ingimundi Kjarval, eiginmanni sínum, en kveðst koma til Íslands eins oft og hún geti. Temma er með íbúð á Hverfisgötu og er hér í heimsókn í nokkra daga. „Mér finnst mjög skemmtilegt og gott að mála hérna og er búin að mála á hverjum degi," segir Temma. Hún kveður auðsvarað hvert eftirlætismyndefnið sé. „Það er auðvitað Esjan. Hún er alltaf að breytast og maður verður aldrei leiður á því að mála hana. En eftir að byggt var fyrir þar sem ég dvel þarf ég að fara hingað niður eftir til að sjá hana alveg." Að sögn Temmu hefur gangandi fólki fjölgað mjög við Skúlagötuna. „Það er svo mikið af útlendingum að hlaupa þarna um. Ég þarf að einbeita mér og reyni að horfa ekki of mikið á fólkið – þá kannski sér það mig ekki,"segir Temma og hlær. Eftir stutt stopp liggur leið Temmu á ný út. „Ég á að vera málari en við Ingimundur erum með bóndabæ og það er erfitt að vera lengi í burtu þegar það er svo mikið að gera heima," segir listakonan og heldur á vit sauðfjár, nauta, svína og hænsna. - gar Fréttir Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
„Ég gat málað Esjuna úr íbúðinni en nú er búið að byggja fyrir," segir listakonan Temma Bell, sem í gær stóð vaktina við Skúlagötu og málaði Esjuna. Temma er dóttir hjónanna Louisu Matthíasdóttur listmálara og Lelands Bell. Hún býr í Bandaríkjunum ásamt Ingimundi Kjarval, eiginmanni sínum, en kveðst koma til Íslands eins oft og hún geti. Temma er með íbúð á Hverfisgötu og er hér í heimsókn í nokkra daga. „Mér finnst mjög skemmtilegt og gott að mála hérna og er búin að mála á hverjum degi," segir Temma. Hún kveður auðsvarað hvert eftirlætismyndefnið sé. „Það er auðvitað Esjan. Hún er alltaf að breytast og maður verður aldrei leiður á því að mála hana. En eftir að byggt var fyrir þar sem ég dvel þarf ég að fara hingað niður eftir til að sjá hana alveg." Að sögn Temmu hefur gangandi fólki fjölgað mjög við Skúlagötuna. „Það er svo mikið af útlendingum að hlaupa þarna um. Ég þarf að einbeita mér og reyni að horfa ekki of mikið á fólkið – þá kannski sér það mig ekki,"segir Temma og hlær. Eftir stutt stopp liggur leið Temmu á ný út. „Ég á að vera málari en við Ingimundur erum með bóndabæ og það er erfitt að vera lengi í burtu þegar það er svo mikið að gera heima," segir listakonan og heldur á vit sauðfjár, nauta, svína og hænsna. - gar
Fréttir Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira