Eldri borgari segist hafa verið þvingaður til fíkniefnainnflutnings Boði Logason skrifar 12. apríl 2012 16:00 Héraðsdómur Reykjaness. Þrír karlmenn voru dæmdir í þriggja og tveggja ára fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Sá sem hlaut þyngsta dóminn heitir Andri Þór Eyjólfsson fæddur 1987. Sá hefur margsinnis komist í kast við lögin. Þeir Ágúst Jón Óskarsson og Hafþór Logi Hlynsson hlutu báðir tveggja ára fangelsisdóma fyrir smyglið. Báðir eru á þrítugsaldri. Það vekur svo athygli að karlmaður um sjötugt segist hafa verið neyddur til þess að flytja tæplega kíló af mjög hreinu kókaíni til landsins frá Danmörku. Samkvæmt sérfræðingi hefði verið hægt að drýgja efnið svo úr yrðu rúm þrjú kíló. Maðurinn sem flutti efnin til landsins var handtekinn í febrúar árið 2010 en þá var hann 69 ára gamall. Hann sagði við yfirheyrslur hjá lögreglunni að mennirnir hefðu þvingað hann til þess að flytja fíkniefni til Íslands, meðal annars með líflátshótunum. Burðadýrið var dæmt í 18 mánaða fangelsi og var litið til þess að hann upplýsti lögreglu um málið auk þess sem tekið var tillit til aldurs mannsins. Samkvæmt dómsorði benti ekkert annað til þess en að maðurinn hefði verið burðadýr. Framburður hans hafi þó verið mjög reikull. Tengdar fréttir Þvingaður til að flytja efnið inn Þrír menn hafa verið dæmdir í þriggja og tveggja ára fangelsi fyrir smygl á tæpu kílói af mjög hreinu kókaíni. Þá var maður á áttræðisaldri dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að flytja efnið til landsins. 13. apríl 2012 11:00 Kókaínmaður í þriggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í dag fjóra menn fyrir innflutning á tæpu kílói af kókaíni frá Danmörku í febrúar 2010. 15. nóvember 2012 16:42 Umfangsmikið kókaín- og steramál frestast þar sem tveir ákærðu eru látnir Einn ákærðu hlaut þrjátíu mánaða dóm fyrir innflutning á kókaíni fyrir tæpum fimm árum. Hann er nú sakaður um að skipuleggja innflutning á rúmlega fjórum kílóum af kókaíni. 14. júní 2017 09:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þrír karlmenn voru dæmdir í þriggja og tveggja ára fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Sá sem hlaut þyngsta dóminn heitir Andri Þór Eyjólfsson fæddur 1987. Sá hefur margsinnis komist í kast við lögin. Þeir Ágúst Jón Óskarsson og Hafþór Logi Hlynsson hlutu báðir tveggja ára fangelsisdóma fyrir smyglið. Báðir eru á þrítugsaldri. Það vekur svo athygli að karlmaður um sjötugt segist hafa verið neyddur til þess að flytja tæplega kíló af mjög hreinu kókaíni til landsins frá Danmörku. Samkvæmt sérfræðingi hefði verið hægt að drýgja efnið svo úr yrðu rúm þrjú kíló. Maðurinn sem flutti efnin til landsins var handtekinn í febrúar árið 2010 en þá var hann 69 ára gamall. Hann sagði við yfirheyrslur hjá lögreglunni að mennirnir hefðu þvingað hann til þess að flytja fíkniefni til Íslands, meðal annars með líflátshótunum. Burðadýrið var dæmt í 18 mánaða fangelsi og var litið til þess að hann upplýsti lögreglu um málið auk þess sem tekið var tillit til aldurs mannsins. Samkvæmt dómsorði benti ekkert annað til þess en að maðurinn hefði verið burðadýr. Framburður hans hafi þó verið mjög reikull.
Tengdar fréttir Þvingaður til að flytja efnið inn Þrír menn hafa verið dæmdir í þriggja og tveggja ára fangelsi fyrir smygl á tæpu kílói af mjög hreinu kókaíni. Þá var maður á áttræðisaldri dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að flytja efnið til landsins. 13. apríl 2012 11:00 Kókaínmaður í þriggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í dag fjóra menn fyrir innflutning á tæpu kílói af kókaíni frá Danmörku í febrúar 2010. 15. nóvember 2012 16:42 Umfangsmikið kókaín- og steramál frestast þar sem tveir ákærðu eru látnir Einn ákærðu hlaut þrjátíu mánaða dóm fyrir innflutning á kókaíni fyrir tæpum fimm árum. Hann er nú sakaður um að skipuleggja innflutning á rúmlega fjórum kílóum af kókaíni. 14. júní 2017 09:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þvingaður til að flytja efnið inn Þrír menn hafa verið dæmdir í þriggja og tveggja ára fangelsi fyrir smygl á tæpu kílói af mjög hreinu kókaíni. Þá var maður á áttræðisaldri dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að flytja efnið til landsins. 13. apríl 2012 11:00
Kókaínmaður í þriggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í dag fjóra menn fyrir innflutning á tæpu kílói af kókaíni frá Danmörku í febrúar 2010. 15. nóvember 2012 16:42
Umfangsmikið kókaín- og steramál frestast þar sem tveir ákærðu eru látnir Einn ákærðu hlaut þrjátíu mánaða dóm fyrir innflutning á kókaíni fyrir tæpum fimm árum. Hann er nú sakaður um að skipuleggja innflutning á rúmlega fjórum kílóum af kókaíni. 14. júní 2017 09:30